Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 146
142
TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Þing var aftur sett kl. 2 eftir hádegi
sama dag.
Kom þá tillaga frá A. J. Skagfeld er
A. B. Olson studdi, aö þriggja manna
nefnd sé skipuö til þess aS athuga dag-
skrá, Samþ. í einu hljóSi.
Þiá kom fram tillaga frá Bjarna Magn-
ússyni, er A. B. Olson studdi, aS þing-
heimur mæltist til viö forseta, aS hann
leyfi blöSunum aS birta ársskýrslu sína.
Samþ. í einu hljóSi.
Þ'á las H'r. H. S. Bardal milliþinga-
nefndanálit um grundvallarlagabreyting-
ar, aS tilmæflum forseta.
Nefndin, sem sett var til þess aS ihuga
frumvarp til grundvallarlaga hreytingar,
hefir yfrfariS frumvarpiS, eins vel og
tími og kringumstæSur leyfa, og leyfir
sér aS leggja frumvarpiS aftur fyrir
þingiS meS örfáum bendingum frá nefnd-
inini, sem milliþinganefndin hefir sam-
hljóSa fallist á.
Ragnar R. Kvaran,
J. J. Bíldfell,
Á. Sœdal.
Kom tillaga frá J. HúnfjörS, er Eirík-
ur SigurSsson studdi, aS fresta umræSum
um lagabreytingarnar til kl. 10 f. h. á
miSvikudag.
Breytingartillaga kom fram frá Ásm.
Jóhannssyni, er H. Skagfeld studdi aS
visa álitinu til 3 manna nefndar. Var sú
hrtl. samþykt. —
SíSan las Mr. J. J. Bildfell upp milli-
þinganefndarálit um íslandsferS 1930.
Á 'síSasta þjóSræknisþingi, var stjórn-
arnefnd félagsins faliS aS athuga máliS
um heimför Vestur-íslendinga á þúsund
ára afmælishátíS Alþingis, 1930.
Framkvæmdarnefndiin ræddi þetta mál
all-ýtarlega, >og setti síSan þriggja manna
nefnd í máliS, sem síSan hefir athugaS
þaS all-grandgæfilega og leitaS sér upp-
lýsinga í sambandi viS þaS á allan þann
-hátt, ’sem henni hefir veriS unt.
Nefindinni fanst þaS engum vafa bund-
iS aS tímamót þessi í sögu hinnar ís-
lenzku þjóSar væru svo þýSingarmikil, aS
'öllum Vestur-íslendingum mundi koma
saman um þaS, aS vel væri viSeigandi aS
íslenzku þjóSinni væri allur sómi sýndur
i sambandi viS þau og aS þann sóma gætu
þeir bezt sýnt meS því, aS fjölmenna til
hátíSarinnar, sem mest þeir gætu.
MeS þaS fyrir augum og eins hitt, aS
Vestur-íslendingar gætu veriS samtaka í
aS sýna stofnþjóS sinni þann sóma, hefir
ÞjóSræknisfélag Vestur-íslendinga tekiS
aS sér aS gangast fyrir þessari för og
treystir því, aS máliS, sem hverjum ís-
lending er aS sjálfsögSu hugljúft, mætti
verSa til þess aS sameina Vestur-íslend-
inga í því lofsamlega áformi, aS sýna ís-
lenzku þjóSinni verSskuldaSan heiSur,
meS nærveru sinni á þúsund ára afmæli
Alþingis í júní mánuSi 1930.
Á þessum grundvelli byggist starf þaS
sem unniS hefir veriS nú þegar, og á þeim
grundvelli þarf hugur Vestur-íslendinga
aS hvíla og alt starf þeirra í sambandi
viS miáliS, ef þaS á, aS geta náS þeim til-
gangi, sem æskilegur er.
Verk nefndarinnar, sem máliS hefir
sérstaklega haft meS höndum á árinu
liSna hefir aSallega veriS fólgiS í því, aS
leita sér upplýsinga um reynslu og aSferS-
ir annara þjóSarbrota og félaga í líkum
tilfellum, og aS þeim upplýsingum og
'ÖSru athuguSu, kom nefndinni saman umi.
aS í byrjun væri þaS sérstaklega eitt, sem
mestu varSaSi og þýöingarmest væri fyr-
ir fólk aS vita en þaS er hámark far-
gjalda frá Winnipeg til Reykjavíkur og
til baka aftur. Því aS voru áliti er kostn-
aSurinn viS ferSina stórt atriSi og óhjá-
ikvæmilegt fyrir menn aö vita um áSur
en þeir geta ákvarSaS sig til ferSarinnar.
Ábyggileg tiIboS hafa nefndinni borist frá
ýmsum eimskipafélögum og eru þau öll
bundin viö fargjaldatexta eins og þeir
eru nú, nema eitt, sem hljóSar þannig:
Fargjald á 3. plássi frá Winnipeg til
Reykjavikur og til baka aftur frá Reykja-
vík til Winnipeg $264.65 Á 2. farrými
$279.65 og á því fyrsta 374.65. í þessum
upphæöum er allur kostnaSurinn talinn,
nema fæSi á eimlestum til strandar og
svefnvagnar.
Eins og menn skilja, þá eru þetta há-
marks upphæSir á fargjöldum—þaS er,
aö menn geta ‘bygt á aS þau fari aldrei