Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 143
ATTUNDA ÁRSÞING
139
að kenna, einkum vestur-íslenzkum æsku-
lýS, ættjarðarsöngva. Eg hefi þráfaldlega
getið þess og ítreka þaö 'enn, að hann
fari með fjöregg íslenzkrar þjóörækni
vor á meöal. Að syngja fegurð máls og
ljóða og ættlands inn í sálir hinna ungu
og uppvaxandi, er vátrygging ÞjóSrækn-
isfélagsins. Vonandi rísa upp menn vor
á meðal, er feta þar i fótspor Brynjólfs
Þorlákssonar.
En væri það úr vegi, að hver slíkur
æskumaður, er nýtur tilsagnar hr. Brynj-
ólfs, gerðist félagi héraðsdeildar, eða
■helzt æfifélagi Þjóðræknisfélagsins? Eg
er þess fullviss ,a'S það væri ávinningur
a5 gera þeim æskulýð þá félagssambúð
sem auöveldasta. Á þann hátt eignuðust
einnig deildir og aðalfélagið mikla söng-
krafta, er stundir liSu.
Vil eg leyfa mér aö benda þingi þessu
á þaS atriSi.
Félag íslenzkra söngmanna í Winni-
pegborg, hefir, aS sögn, veriS stofnaö.
Getur engum dulist, aS þaö er spor í rétta
átt. Fulltreysta má, aS þaö fólk minnist,
í sambandi viS ÞjóSræknisfélagiö, af
hvaSa bergi þaö er brotiS.
Enn hefir lent í tilfinnanlegum undan-
drsetti hjá deildum félagsins, aS senda
mér skýrslur eSa skilríki um ástand þeirra
og starf, þrátt fyrir lagaákvæSi og opin-
ber tilmæli frá mér í báöum íslenzku
vikublöSunum. — Eg geri ráS fyrir, aS
hjá sumum þeirra gangi margt á tré-
Æótum,—eins og Þórarinn BöSvarsson
sagöi um Grikki í Lestrarbók sinni forS-
um daga. En Ókunnugt er mér um, aS
nokkur deild, er starfandi var er síöasta
ársþing var háS, hafi hætt aS vera til.—
Um deildirnar í Winnipegosis, Church-
bridge, Leslie og Brown er mér kunnugt.
Deildin Island að Riverton, Man.,
sendi mér skilagrein um. starf sitt á ár-
inu. Fundir hafa verið fjölmennir og
upp'byggilegir og flest ungmenni fá til-
sögn í íslenzku í “heimahúsum.” —
MeSlimatalan er um 60.
Vil eg mega benda öörum íslenzkum
sveitum á samvinnu hins fámenna íslend-
inga hóps, er býr í grend við Brown.
ÞjóSræknisdeildin í Leslie, er Iðunn
nefnist, hélt útbreiöslufund þ. 18. þ. m.
Efndu þeir sem bezt til samkomunnar.
Deildin á bókasafn meö' nálægt 200 bind-
um. Síðast liSið sumar fór þar fram
söngkensla og tóku þeir þátt í íslendinga-
dagshaldi meS Wynyard-deildinni. Auk
þess hefir deildin gefið um $150 á árinu.
Fundir >eru haldnir mánaSarlega. Sú
deild sendir fyrirfram borgun til þings
fyrir 45 meðlimi.
í Churchbridge hefir tala félaga frem-
ur aukist. Er þaS' einkum Tímariti fé-
lagins aS þakka. Þar gekst og deildin
fyrir þjóðræknisdegi.
Á viðreisnarfundi deildarinnar Harpa í
Winnipegosis var eg staddur í vor er
leiö. Reis hún þá uþp meö au’knum
mannstyrk og nýjum áhuga. Sú deild á
einnig bókasafn. Voru fundir tíöir um
sumarmánuSina. Gekst deildin fyrir ís-
lendi.ngadagshaldi 17. júní Finnig hvatti
hún til barnakenslu. LærSu börnin meSal
annars íslenzk erindi, er þau síSar lásu
eða sungu á félagsfundum. Fyrir slíkt
nám voru veitt verSIaun úr félagssjóSi-
I byrjun ársins barst mér þó tilkynn-
ing um úrgöngu 13 meSlima. En eg var
kvaddur þangað fyrir hálfum mánuöi í
öSrum erindum. Síöan hefir sú úrganga
lagfærst og er enda von nýrra félaga í
Winnipegosis.
Félögum þarf nauSsynlega aö fjölga
hvað sem iSgjöldum líður. Allir félags-
menn hljóta aS sjá, hvaöa þýðing slíkt
hefir 'fyrir starf vort, útbreiSslu tíma-
ritsins og sölu auglýsinga. MeS útbreiSslu
fyrir augum væri, ef til vill, æskilegt
aS ársþing félagsins miætti halda við og
viS í hinum fjölmennari íslenzku bygð-
um. Kemur sú hugsun til greina í sam-
bandi viS frumvarp um grundvallarlaga-
breyting, er lagt verSur fyrir þingiS.
í ár hefir útbýting Tímaritsins til
skuldlausra félagsmanna aukiS vinsældir
félagsins öSru fremur. Þó var útbýting
•sú eigi fullskilin á ýmsumi stöðum og er
þaS sannfæring mín, aS ávöxtur af þeirri
viturlegu ráðstöfun síðasta þings, komi
betur í Ijós á komandi tíS. RitiS hefir
reynst mænirás í félagsbygging vorri. —