Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 143
ATTUNDA ÁRSÞING 139 að kenna, einkum vestur-íslenzkum æsku- lýS, ættjarðarsöngva. Eg hefi þráfaldlega getið þess og ítreka þaö 'enn, að hann fari með fjöregg íslenzkrar þjóörækni vor á meöal. Að syngja fegurð máls og ljóða og ættlands inn í sálir hinna ungu og uppvaxandi, er vátrygging ÞjóSrækn- isfélagsins. Vonandi rísa upp menn vor á meðal, er feta þar i fótspor Brynjólfs Þorlákssonar. En væri það úr vegi, að hver slíkur æskumaður, er nýtur tilsagnar hr. Brynj- ólfs, gerðist félagi héraðsdeildar, eða ■helzt æfifélagi Þjóðræknisfélagsins? Eg er þess fullviss ,a'S það væri ávinningur a5 gera þeim æskulýð þá félagssambúð sem auöveldasta. Á þann hátt eignuðust einnig deildir og aðalfélagið mikla söng- krafta, er stundir liSu. Vil eg leyfa mér aö benda þingi þessu á þaS atriSi. Félag íslenzkra söngmanna í Winni- pegborg, hefir, aS sögn, veriS stofnaö. Getur engum dulist, aS þaö er spor í rétta átt. Fulltreysta má, aS þaö fólk minnist, í sambandi viS ÞjóSræknisfélagiö, af hvaSa bergi þaö er brotiS. Enn hefir lent í tilfinnanlegum undan- drsetti hjá deildum félagsins, aS senda mér skýrslur eSa skilríki um ástand þeirra og starf, þrátt fyrir lagaákvæSi og opin- ber tilmæli frá mér í báöum íslenzku vikublöSunum. — Eg geri ráS fyrir, aS hjá sumum þeirra gangi margt á tré- Æótum,—eins og Þórarinn BöSvarsson sagöi um Grikki í Lestrarbók sinni forS- um daga. En Ókunnugt er mér um, aS nokkur deild, er starfandi var er síöasta ársþing var háS, hafi hætt aS vera til.— Um deildirnar í Winnipegosis, Church- bridge, Leslie og Brown er mér kunnugt. Deildin Island að Riverton, Man., sendi mér skilagrein um. starf sitt á ár- inu. Fundir hafa verið fjölmennir og upp'byggilegir og flest ungmenni fá til- sögn í íslenzku í “heimahúsum.” — MeSlimatalan er um 60. Vil eg mega benda öörum íslenzkum sveitum á samvinnu hins fámenna íslend- inga hóps, er býr í grend við Brown. ÞjóSræknisdeildin í Leslie, er Iðunn nefnist, hélt útbreiöslufund þ. 18. þ. m. Efndu þeir sem bezt til samkomunnar. Deildin á bókasafn meö' nálægt 200 bind- um. Síðast liSið sumar fór þar fram söngkensla og tóku þeir þátt í íslendinga- dagshaldi meS Wynyard-deildinni. Auk þess hefir deildin gefið um $150 á árinu. Fundir >eru haldnir mánaSarlega. Sú deild sendir fyrirfram borgun til þings fyrir 45 meðlimi. í Churchbridge hefir tala félaga frem- ur aukist. Er þaS' einkum Tímariti fé- lagins aS þakka. Þar gekst og deildin fyrir þjóðræknisdegi. Á viðreisnarfundi deildarinnar Harpa í Winnipegosis var eg staddur í vor er leiö. Reis hún þá uþp meö au’knum mannstyrk og nýjum áhuga. Sú deild á einnig bókasafn. Voru fundir tíöir um sumarmánuSina. Gekst deildin fyrir ís- lendi.ngadagshaldi 17. júní Finnig hvatti hún til barnakenslu. LærSu börnin meSal annars íslenzk erindi, er þau síSar lásu eða sungu á félagsfundum. Fyrir slíkt nám voru veitt verSIaun úr félagssjóSi- I byrjun ársins barst mér þó tilkynn- ing um úrgöngu 13 meSlima. En eg var kvaddur þangað fyrir hálfum mánuöi í öSrum erindum. Síöan hefir sú úrganga lagfærst og er enda von nýrra félaga í Winnipegosis. Félögum þarf nauSsynlega aö fjölga hvað sem iSgjöldum líður. Allir félags- menn hljóta aS sjá, hvaöa þýðing slíkt hefir 'fyrir starf vort, útbreiSslu tíma- ritsins og sölu auglýsinga. MeS útbreiSslu fyrir augum væri, ef til vill, æskilegt aS ársþing félagsins miætti halda við og viS í hinum fjölmennari íslenzku bygð- um. Kemur sú hugsun til greina í sam- bandi viS frumvarp um grundvallarlaga- breyting, er lagt verSur fyrir þingiS. í ár hefir útbýting Tímaritsins til skuldlausra félagsmanna aukiS vinsældir félagsins öSru fremur. Þó var útbýting •sú eigi fullskilin á ýmsumi stöðum og er þaS sannfæring mín, aS ávöxtur af þeirri viturlegu ráðstöfun síðasta þings, komi betur í Ijós á komandi tíS. RitiS hefir reynst mænirás í félagsbygging vorri. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.