Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 21
UM ORÐTENGÐAFRÆÐI ÍSLENZKA
17
afar víða” (=víðáttu), “hin víða
auðn.” Þetta eru vegir ofvit-
anna. Gap var Ginnunga áður en
]>eir gmnnu lieim; ekkert til þá
nema þeir og auðnin eða gapið
því ‘kennt við þá alveg eins og
krækur þeirra prófessora Mogks
og Finns eru kendar við þá, af því
að þeir einir eru í þeim. Eg vík
aftur að ættbálkinum: gandr,
stafur mikilvægur við lieiðnar
helgiathafnir; göndull, er tíðum
var af G'unni spunninn; gás, ginn-
helgur fugl sakir átrúnaðar frá
ómunatíð; sbr. gans á Þýzku er
vant að bæta við í íslenzkum mál-
fræðibókum; betur að færi að
tíðkast; sbr. báss aif að binda, áss
af að inna til að firta þetta lærða
þýzku fip frá íslenzkri orðmynd-
an. Enn fremur Gunnr eða Guðr,
valkyrju heiti, goð (líklega upp-
haflega karlkyns *gonnr *goðr)
eig. höfundur alls, skapari; goði,
prestur í lieiðnum sið. Yitni ætt-
bálksins er órækt um upphaflega
merkingu sagnarinnar. Hún hef-
ir fynum merkt að framleiða af
guðlegum mætti, lxefja, byrja, en
við siðaskiftin, þá er
Allt var bannað blót og jól
Baldur, Þór og Óðinn;
skift um guði, sál og sól,
sektuð hjarta ljóðin.
eins og hið ódauðlega skáld vort
lýsir í Grettisljóðum sínum, þá
hnignaði merkingu og hún sner-
ist svo, að nú fer hún helzt með
tál og tóma pretti.
Hjaðningar, Héðins liðar (sbr.
Snorra Eddu I 423, 434), segir
danska Lex. poet. Svb. Egilss.
Skýringin er liæpin, þótt hún
gangi staflaust meðal lxálærðra
norrænufræðingai, því orðið á
jafnt við þá, sem börðúst móti
Héðni og hina, sem börðust með
honum, og svo af því að Héðins
menn ættxi að heita Héðningar
samkvæmt venjulegri orðmyndan
en ekki Hjaðningar. Tilvitnanin
til Eddu er muirklaus, því hún
■segir hvergi, að Hjaðningar séu
Héðins menn eixxir saman. Hvað
merkir þá orðið? Á því getur eixg-
iixn vafi leikið, að ð er fyrir r
komið í oi’ðstofninn Hjaðningar
er=hjarningar. Að hjarna við er
daglegt mál um þá, sem liggja í
öngviti eða eru aðkomnir dauða,
þá er þeir fara að rakna við eða
ski’íða saman. Hjaðningar merk-
ir þá þeir, senx lifna við aftur og
það á líba við hvorntveggja flokk-
inn. Hjarna er komið af þátíðar-
stofixi hvarf, eig. *hvarfna, er
skiftir v fyrir j og fellir f niður
til framburðai’léttis og er þá
hjarna, skiftir r fyrir ð og verður
hjiaðna. Myndin hjaðna hefir
fest við merkinguna hverfa,
þverra, en liin merkiixgin að
hverfa við, rakna við, hefir snúið
aftur til frumlegri myndarinnar
og merkingarnar deilzt á tvær
saignir, sem ei*u þó ein og sama
sögnin í raun réttri. Það stend-
ur, vitaskuld, fyrir málvitund al-
þýðu, að ja sé klofningur i® og því
myndaist sagnir af byrjunarsögn-
unum hjarna og hjaðna með þvx
að di’aga klofninginn saman; eru
þær sagnir því að mynd og merk-
ingu eins og frumsagnir, og ebki