Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 156
152
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
hér fylgir, og 'baö þing'heim aö veita henni
samþykki sitt meS því aS standa á fætur.
Var svo gjört.
“ÞjóSræknisfélagiS lýsir ánægju sinni
yfir ágæitu starfi hr. Bryjólfs Þorláks-
sonar í þarfir söngkenslu ungmenna í
hinum ýmsu bygSum íslendinga vestan-
hafs, og þakkar honum velunniS verk.”
Þá las Jón Tómasson skýrslu milli-
þinganefndar um íþróttamál, er hér fylg-
ir:
“Glímunefndin hefir ekki gert mikiS á
árinu, fyrst og fremst vegna þess, aS hún
hefir ekki haft miklu fé úr aS mioSa, aS
eins þaS sem afgangs var frá siSasta ári,
°g þaS, sem inn kom fyrir glimurnar í
fyrra; en svo hefir þaS háö nefndinni, aS
hún hefir ekki mætt þeim undirtektum,
er hún bjóst viS, þar sem hún hefir leit-
aS fyrir sér. Ritari skrifaSi í tvo staSi
í haust, til Gimli og Wynyard, en ekki
svar fengiS. FormaSur nefndarinnar,
Ben. Ólafsson, hefir haldiS uppi æfing-
um í vetur norSur viS Oak Point, þar
sem hann hefir stundaS fiskiveiSar. —
Nefndina hefir langaS aS leggja fyrir
þingiS tillögu, um frekari gangskör aS
því aS hrinda þessu máli áfram, en sök-
um fjarveru forsetans hefir hún ekki náS
saman til fundar, og núna þegar hann
kom til bæjarins til aS taka þátt í glím-
unni, þá þurfti hann aS fara burtu næsta
dag. Nefndin verSur því aS láta þinginu
eftir aS ráSa fram úr því, hvort ekki sé
hægt aS gera meira en áSur þessu máli
til eflingar. Fjárhagur nefndarinnar er
þessi;
í sjóSi 1. jan. 1926...............$180.00
ÁgóSi af glímumóti................ 52.75
31. mai, vextir ..................... 0.85
30. nóv., vextir .................... 1.60
$235.20
Gjöld—
7. febr., til verSlauna .......... $100.00
1.—3. mar., augl. og prent. . .... 18.79
20. marz, styrkur (húsal.) til
Sleipnis ...................... 25.00
20. marz, fyrir glímubeltiS .... 15.00
(Fyrir Oak Point)
11. febr. í sjóSi..................... 76.41
$235.20
Var samþykt tillaga frá Ágúst Sædal,
er Andr. Skagfeld studdi, aS vísa skýrsl-
unni til þriggja manna þingnefndar.
í nefndina voru skipaSir: Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum, Jón Tómasson og Ágúst
Sædal.
Þá las Einar P. Jónsson ákýrslu milli-
þinganefndar um BjörgvinsmáliS,' þá er
hér fylgir:
“Til áttunda ársþings ÞjóSræknisfé-
lags íslendinga í Vesturheimi.
Á síSasta ársþingi ÞjóSræknisfélags ís-
lendinga í Viesturheimi, var eg undirrit-
aSur ikosinn í nefnd ásamt meS séra
FriSrik A. FriSrikssyni (fag Dr. J. 'P.
Pálssyni, til aS annast um framkvæmdir
i Björgvinsmálinu.
Höfum viS frá þeim tíma starfaS í
samráSi viS Inefnd þá, er söngflokkur
Björgvins, frá í fyrra, kaus. Hefir
nefndin sem kunnugt er, haldiS málinu
vakandi, í íslenzku blöSunum, viS góSum
árangri, þar sem safnast hefir í náms-
styrktarsjóS Björgvins um $2,248.98.
Hefir Björgvin nú sem kunnugt er
stundaS nám viS konunglega hljómlista-
skólann í Lundúnarborg, síSan í haust og
rækt námiS af frábæru kappi.
Samkvæmt margítrekuSum yfirlýsing-
um í vestanblöSunum íslenzku, er ráS-
gert aS Björgvin stundi nám viS stofn-
un þessa, í 'þrjú ár alls. Til þess þarf aS
sjálfsögSu alImikiS fé. En því treysti eg
eindregiS, og hiS sama hygg eg aS meS-
nefndarmenn mínir allir geri, aS Vestur-
íslendingar skilji eigi fyr viS máliS, en
því sé borgiS aS, fullu. En skoSun mín,
og hinna nefndarmannanna, er sú, aS
þjóSfélag vort muni síSar meir mikla
sæmd hljóta, af tónlistarstarfi hr. Björg-
vins GuSmundssonar, ef honum endist
heilsa og líf. Sómi vor liggur viS aS
málinu sé enn haldiS glaSvakandi, og
leyfi eg mér því aS fara þess á leit, viS
háttvirt þing, aS þaS kjósi nefnd í mál-
iS á ný.
Á þjóSræknisþingi í Winnipeg,
Einar P. Jónsson.”