Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 17
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA
13
enska bread (brauð), brotb (súpu-
tegund, brood (afsprengur) og to
breed (klekja út) og sammerkt
orð í Þýzku brod (brauð), brut
(afsprengur) bruten (klekja út),
og liggur þá við að lialda að
brvðja kunni vera eins og merkja,
ef til vill, eig. ala, fæða, tímga, og
í þrengri merkingu cta um rán-
dýr. Það bald styrkja. orðin
bryðja, fönguleg kona og bredda,
óprúttin kona. Jón Þorkelsson,
eldri, sem allra íslenzkufræðinga
var óljúgfróðastur, sagði Eiríki
Magnússyni, að ekki gæti liann
sagt, að bredda væri af broddur:
og það er það líklega ekki. Það
kynni að vera af brandur eða
kannské tengt bryðja. Margt er
því að atbuga, áður en bægt er að
komast 'að vafalausri niðurstöðu
um að bryðja sé af brjóta alveg að
slepptum stórstampinum norska,
sem Finnur Jónsson fer með.
Dá, dauðalegt ástand, dvali,
yfirlið; dán í dánarfé t. a. m.: dáð
eig. gert verk, afrek; dagr eig.
gerðartími, starfstíð; dóttir (til-
líking fyrir *dógtir) eig. vinnu-
stúlka; dómr eig. gerð; dýr eig.
það, sem gerir, starfar, skepna;
*dagill, fyrir liljóðvarp *dægill,
fyrir samdrátt *dægll, fyrir fir-
fall dæll, eig. tíðgerður, liægur,
auðveldur; deigja, bústýra; deigr
eig. geranlegur, myndanlegur, af
því rakur, því flest myndanlegt
er svo, og svo deig, deigla, dígull,
deyja standa öll á beygingarslóð
sagnarinnar daga, samdr. dá, og
berma merking bennar og beyg-
ingu sterka, líklega samstofna
lat. facere að gera. Deyja befir
náð til sín fortíðar beygingunni
dó, dáinn og sögnin svo horfið til
veikrar beygingar, hin samdregna
mynd dá, dáði, og bin ósamdregna
daga, dagaði. Af sagnbúningn-
um mig dagar uppi virðist mega
ráða, að merkinguna að deyja,
muni sögnin hafa fengið fyrir
frumlagslausan búning. Sögnin
skýrir eig. merkingu enskra orð-
tengða svo sem deed, day, daugh-
ter, dougli, lady o. s. frv., þótt
ekld séu sumar þeirra svo skýrð-
ar í orðtengðabókum erlendum.
Heimdali, segir danska Lexicon
poet. Svb. Egilss., á vart neitt
skylt við Heimdallr og má af því
ráða, >að orðtengðafræðilega skilji
Finnur Jónsson prófessor livor-
ugt orðið, því dali og dallr eru
eins skyld livort öðru og oddi er
skylt oddr. Dallr í Heimdallr er
sem sé ritað ekki síður einu 1 en
tveimur. Orðin eru tengð sögn-
inni að derra, er merkir eig. að
rétta eða senda frá sér dörr,
stafa, geisla; darr er stafur,
geisli af því spjót; darr líka dár
er eig. ljómandi, kær, ynnilegur;
dart var með þeim=dátt var með
þeim; með safnorðs-viðskeyti -all
verður *darr-alr, fyrir samdrátt
darrlr, og tillíking dallr eig. sá,
sem er stöfum búinn eða settur.
Dallr, kvenkvnsorðið döll í Mar-
döll og konuheitið Dalla merkja
eig. stafandi sól, sólkringla og
Heimdallr, lieims sól; en beimdali
státar í heima fé, þótt færri dörr-
uin eigi að brós'a í kolli sér en
Heimdallur. Þegar gáð er að því