Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 90
86
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
bregði í brún, þegar litið er til
alls þess, sem á undan var gengið,
og nú er frá sagt. Þetta ár er
liann af páfa skipaður biskup í
S'kálbolti, hinu forna biskupssetri
íslendinga. Hafði þar setið næst-
ur á undan íslenzkur maður, Árni
biskup Ólafsson, sem mun hafa
látizt árið áður (1425)30). En
raunar liafði biskup þessi jafnan
verið utanlands frá 141931). Má
ætla, að kirkjustjórn í Skálbolts-
biskupsdæmi hafi um þetta levti
verið beldur lakleg, og því æski-
legt að fá þar nýtan mann í bisk-
upssæti. Enda kemst böf. Nýja-
annáls svo að orði um ástand
Skálboltsstaðar í þann mund, sem
Jón Gerreksson kom út hingað:
“Yar þá beilög Skálboltskirkja
í þvílíkum börmum og sútum, sem
aldrei fyr vissum vér orðið hafa;
fyr.st biskupslaust, en officialis
gamall og blindur, en mistu síðan
ráðsmanninn þann, er bæði var
staðnum ballkvæmur og lioll-
ur ”32).
Hefði því naumast veitt af
sæmilegum biskupi út bingað, er
ástand staðarins var svo bágbor-
ið. Guldu íslendingar þess nú til-
finnanlega, hve farið var fornu
sjálfstæði þeirra, og að þeir létu
erlent vald algerlega einrátt um
biskupskjör sitt.
Svo mun alment talið, að Eirík-
30) Sbr. Annales Islandici (útg. Bmt.) I,
bls. 52 I nmgr.; Jón Helgason: Kristnisaga
íslands I, bls. 221.
31) Safn. t. s. ísl. I, bis. 2; Jón Helgason:
ICristnisaga Islands I, bls. 221.
32) Nýi annáll, Annales Islandici (útg
Bmf.) I, 1, bls. 27.
ur konungur af Pommern liafi
útvegað Jóni Gerrkssyni Skál-
boltsstól. IJefir biskup bér enn
notið fornar vináttu. Mun það
og rétt, að konungur reyndist
Jóni yfirleitt vel í basli bans. En
bitt mætti ætla, að Eiríkur kon-
ungur liafi verið orðinn saddur
af að bafa Jón Gerreksson uridir
verndarvæng sínum eins og ætla
má, að verið bafi frá því, er biskup
misti embætti sitt. í veitingar-
bréfi Jóns biskups fyrir 'Skál-
boltsstól sýnist svo sem biskup
liafi verið kominn á vonarvöl, og
liafi vinir lians orðið að blaupa
undir bagga með bonum, til þess
að bann liefði nægilegt lífsviður-
væri33). Er trúlegt að Eiríkur
konungur hafi verið einn þeirra,
sem réttu biskupi hjálparhönd í
þessum vesaldómi lians. Má ætla,
að konungi liafi nú þótt verið
nægilega farið að fyrnast atbæfi
Jóns Gerrekssonar í Svíþjóð, til
þess að óliætt væri að láta biskup
hefjast banda á ný. Og ef Eirík-
ur konungur liefir haft svipaða
skoðun á Islendingum og fram
kemur í skipunarbréfi því, er Jón
biskup fékk fyrir Skálboltsstól,
þar sem sagt er, að fólkið sé svo
sem óþjóð34), hefir lionum þótt
liera vel í veiði að vinna tvent
samtímis; fá villiþjóðinni bér
norður á liala veraldar, andlegt
yfirvald, sem tæki liana í kollhár-
in og losna um leið við Jón biskup,
þennan erfiða skjólstæðing sinn.
33) Dipl. Isl. VIII., nr. 19, (bls. 25-26).
34) S. st.