Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 71
I VÖKU OG SVEFNI
67
liarðbannað er að gægjast yfir
brjóstvirkin.”
“Já, ” sagði Dick, “en eg má
til með að reyna hvað trúa þjóna
höfuðpaurinn úr Potsdam liefir
hér á rnóts við o'kkur.” IJann
gægðist með varúð frarn á milli
efstu moldarpokanna og reið þeg-
ar af skot, en sakaði ekki, þó tæp-
lega skakkaði þverhandar breidd.
“Bölvaður dóninn,” hélt Dick á-
fram, “að heilsa þannig nýjum
gesti, hvítum manni og kristnum
í betra lagi. En því lofa eg lionum,
fyrir bragðið, að bráðlega reynist
eg honum liæfnari en hann reynd-
ist mér! ’ ’
—- — 1 einni stórskotahríðinni
hafði stórt tré fallið yfir þveran
þjóðveg örstuttan spöl frá fremstu
víg-gryfjum Bandamanna. Um
þetta tré liöfðu Þjóðverjar gert
ramgert vígi og frá því önnur,
beggja megin brautar, niður í víg-
grafir sínar, og reyndist það
bráðlega svo hvimleiður broddur,
að annaðtveggju hutu Banda-
menn að hopa með víg-grafir sín-
ar, eða eyðileggja brautarvirkið.
Tvær tilraunir voru gerðar, en á-
rangurslaust, og sýndu þær að á
virkið þurfti að beita sameinuðu
afli stórskotaliðsins á þeim reit.
Um miðjan desember var sú
sókn hafin í dögun að morgni,
efltir meir en sólarlirings stór-
-skotasókn til undirbúnings fyrir
áhlaup fó.tgöngnliðsins. Þegar
lýsa tók af degi var áhlaupinu lok-
ið og sigur fenginn. En áfram
hélt stórskotaliðið að ausa eldi og
kúlum á víg-grafir Þjóðverja á
meðan björgunarmenn leituðu
uppi og báru burt á sjúkrabörun-
um alla, vini og óvini jöfnum
liöndum, sem lifandi voru en ó-
sjálfbjarga af sárum. Meðal
þeirra var Jón, með mörgum sár-
um máttfarinn orðinn af blóðrás,
er haim fanst. Skaðlegasta sár
sitt beið liann af byssusting, er
gengið hafði gegnum læri hans ná-
lægt mjaðmarbeini, en “stingur-
inn” var einn hinna liræðilegu
sagtentu byssustingja Þjóðverja,
sem ekki skera en saga og tæta
sundur hold og taugar.
Ekki voru sár Jóns gróin og
hann metinn vigfær fyr en marz-
mánuður var kominn. Síðan um
jól hafði hann veriÖ á Englandi,
'Og jiangað fékk hann þrjú eða
fjögur bréf frá Rúnu, er hrestu
hug hans og glöddu, af því hún var
svo örugg og vongiöð. 1 öllum
bréfum sínum lét hún þess getið,
að kona birtist sér oft í draumi,
einkum þegar einhver skuggi
legðist á hugann, er hlyti að vera
móðir hans, því hún kallaði hann
Nunna sinn. Einn þennan draum
sagði hún á þessa leið:
“Það var 14. desember. Það
man eg- af því, að eg geyrni enn
a-frit af pöntun, sem eg sendi
Eaton-félaginu um daginn. Mér
leið einlivernveginn ekki vel, var
eins og “úti á þekju” og hafði
snert af liöfuðverk.. Eg gekk því
snemma til rekkju og sofnaði
strax. Alt í einu heyrði eg þig
hrópa: ‘ ‘ Rúna mín elskuleg! ’ ’ Eg
reyndi .þá að kalla til þín en kom
engn orði upp, og í þeirri svipan