Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Qupperneq 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Qupperneq 145
ÁTTUNDA ÁRSÞING 141 un að svo stöddu, til íslenzku kenslu viö Manitdba háskólann. Heimförin 1930, verður stórmál þings- ins—'Og áranna, er í hönd fara. í þaö mál valdi stjórn félagsins þrjá menn úr sínum hóp á árinu. í nefnd þeirri eru Jón J. Bildfell, Jakob Kristjánsson og Árni Eggertssor.. Hefir nefndin um all- langt skeiS unniö aö málinu og aflað sér upplýsinga, er hún mun skýra þinginu frá. Fyrir skömmu barst mér einnig bréf frá Jðhannesi Jóhannessyni og Ásgeir Ás- •geirssyni, formanni og ritara Alþingis- nefndar þeirrar, er annast undirbúning ihátíðahaldsins á íslandi. Æskja þeir þess, að rá'ðstafanir af vorri hálfu drag- ist ekki um skör fram, og að fyrirætlanir og tillögur vorar verði þeim kunnar sem fyrst. 'Hefi eg kunngert hlutaðeigendum hvar mál þetta er komið. Heimförin 1930 mun reynast þjóðernis- vernd vorri Iðunnarepli. Fremur öllu öðru, sem sagt hefir verið eða unnið, síð- an vesturfarir hófust, mun hún brúa haf- ið. Hún mun reisa aftur steinbogann vfir Barnafoss, er móðirin lét brjóta eftir sonatapið. — En þjóðræknismenn, farið vel með hinn dýrmæta þjóðararf, hér á þinginu og í öllu starfi. Sýnið hugsjór. og stefnu fé- lagsins trúmensku. Fátið spádómana um ófrið og deilur að engu verða. Gerið í raun og veru Þjóðræknisfélagið að frið- flytjanda meðal Vestur-íslendinga. Ber- ið hér, í samvinnu yðar, órækt vitni játn- ing vorri um kosti þess þjóðernis, er vér viljum að verði arfgengt hjá ástvinum og ættbræðrum vorum. Standið nú drengi- lega við stefnuskrá yðar. Látið þingið verða heilög griðmál, í líking við grið- mál Þorgils Arasonar í Heiðarvígasögu. Þ;á fregn tel eg að lokum eiga hvað mest erindi til þingsins, að þorri ís- lenzkrar alþýðu hér vestra, einkum til sveita, er áreiðanlega hlyntur þjóðernis- vernd þeirri, er félag þetta stefnir að, þótt hún kunni ekki ávalt að vinna sem hagfeldast að þeim málum, en hún lítur á sama tíma með engri velþóknun á þann ama, er gægist fram gagnvart Þjóðrækn- isfélaginu hjá vissum mönnum, er þó stóðu að stofnun þess í öndverðu. —Þessu trausti ðbreyttra og einlægra Islendinga um allan Vesturheim megum vér engan veginn bregðast. Gerið ekki of mikið úr agnúum og öfugstreymi, en munið þeim mun betur eftir með hinu þjóðrækna þjóðskáldi, að: ------“Þú sjálfur átt þér hefir Úti í víðri veröld eilífðanna, Fagurey með unaðsælu höfnum Yzt i fjarlaagð víðsýnustu vona.” B. B. Olson lagði til, en Einar P. Jóns- son studdi, að þingheimur þakkaði for- seta starf hans á árinu og þessa skýrslu. Bar ritari till. til atkvæða og var hún samþykt með því að þingheimur stóð á fætur og þakkaði forseta með dynjandi lófataki. Þá gerði ritari stuttl. grein fyrir fund- arhöldum og bréfaskriftum. Lagöi hann þá til að þingið bæði for- 'seta að leyfa ritstjóra Timaritsins að prenta ársskýrslu fors. í næsta Tímariti, enda skyldi hún prentuð þar. Studdi Mr. B. B. Ólson. till. Var hún samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Þá las ritari skýrslu skjalavarðar i fjarveru hans. Kom fram tillaga frá Ásm. Jóhannssyni er H. S. Bardal studdi að þingið tæki við skýrslu skjalavarðar og vísaði henni til væntanlegrar þing- nefndar. Var hún samþykt í einu hljóði. Þiá las fjármálaritari skýrslu sina og lagði Ásm. P. Jóhannsson til, en Gunnar Jóhannsson studdi að þingið veitti henni viðtöku og vísi henni til væntanlegrar þingnefndar. Samþykt í einu hljóði. Næst las gjaldkeri skýrslu sína. Th. Gíslason lagði til, en J. S. Gillies studdi, að þingið taki við henni, og vísi til vænt- anlegrar þingnefndar. Þá las Árni Eggertsson skýrslu um yfirskoðun samskota til varnar Ingólfi Ingólfssyni. Lagði J. Húnfjörð til, en A. B. Olson studdi, að samþykkja skyldi skýrsluna ,eins og hún var lesin. Var sú till. samþykt í einu hljóði. Með því að þá var komið fram yfir hádegi var samþykt að fresta fundi til kl. 2 'eftir hádegi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.