Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 154
150 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA lesiö. Breytingartillaga 'kom frá A Egg- ertssyni er J. F. Kristjánsson studdi aö ræSa álitið liö fyrir liö, og var Jiún sam- þyikt. — Árni Eggertsson lagði til, en J. S. Gillis studdi, að samþykkja 1. lið óbreytt- an. Var það gjör.t. — Þá lagði og Árni EggertSson til, en E. P. Jónsson studdi að samiiþykkja 2. lið óbreyttan, og var það samþykt.'— Þá lagði Árni Eggertsson til, en A. B. Olson studdi að 3. liður skyldi burtu feldur og skyldi strykast út af bók- um félagsins. Var sú tillaga samþykt. eftir nokkrar umræður, með 24 atkvæð- um gegn 19. — Þá lýstu þeir Klemens JónaSson og Árni Eggertsson, yfir því, í ■sambandi við 4. lið álitsins, að skýrslurn- ar hefðu verið við hendina, ef yfirskoð- unarmenn hefðu leitað þeirra. Tillaga kom fná Árna Eggertssyni, er Bjarni Magnússoin stúddi, að við liðinn sé bætt: “Skulu yifirskoðunarmenn næsta árs fara yfir skýrsluna, og leggja álit sitt fyrir væntanlega stjórnarnefnd.” Var tillagan sa)miþykit. Síðan var liðurinn með þess- ari breytingu samþyktur sem: 3. liður nafmdarálitsins. Þá lagði Árni Eggerts- ison til, en A. B. Olson studdi, að sam- þykkja 5. lið nefndarálitsins óbreyttan, sem 4 lið, samþ. í -einu hljóði. — Þá var samþykt tilaga frá Árna Eggertssyni, er A. B. Olson studdi, að samþykkja nefnd- arálitið með áorðnum breytingum. — Þá las séra Ragnar E- Kvaran nefndarálit, um söng- og íslenzkukenslu, er hér fylgir: Islcfvzku-* og söngkcnzlunefndarálit. Nefnd, er var kosin til þess að fjalla um íslenzku- og sögukenslu, leyfir sér að leggja fram þessa eftirfylgjandi tillögu. I. Þingið skorar á stjórnarnef'ndina, að leggja eins mikið kapp, og henni er mögu- legt á það að efla íslenzku kenslu, hvar sem henni verður viðkomið. II. Þingið heimilar stjórnarnefndinni, að veria alt að $309.00 þessu til styrktar. III. Þingið skorar á stjórnina. að vekja öfluga hrevfingu i þá át.t. að al- menningur færi sér í nvt ákvæði fylkis- stjiórnarinnar, viðvíkiandi kenslu í mið- skólum fvlkisins, og jafnframt væntir það þess að hún geri grein fvrir því, er hún hefir þegar gert í því máli, á þessu ári. Þykir nefndinni sérstaðlega miklu m'áli skifta, að ekki sé lagt undir höfuð að hvetja 'skólanefndir í íslenzkum héruðum til þess að greiða fyrir þessu máli. IV. Þingið heimilar stjórnarnefndinni, að ráða hr. Brynjólf Þlorláksson, til þess að halda uppi kenslu í íslenzkum söng, meðal 'barna í Winnipeg, og ábyrgist ekki minna en þriggja mánaða kaup til hans fyrir það starf. V. Nefndin æskir þess að "stjórnar- nefndin geri grein fyrir störfum sínum í því máli, er henni var falið á síðasta þiingi, að hefja tilraun til sjóðstofnunar i því sikyni, að istofnað yrði prófessors- embætti, við Manitoba-háskólann í ís- lenzkum fræðum. 23. febr. 1927. Ragnar E. Kvaran, Carl J. Olson, H. S. Bardal. Var s'amþykt tillaga frá séra Ragnar E. Kvaran, er Bjarni Magnússon studdi, að ræða álitið lið ifyrir lið. 1. liður, Ásmundur P. Jóhannsson lagði til, en E. P. Jónsson studdi, að sam- þykkja liðinn óbreyttan. — Brevtingartil- laga 'kom frá Séra Ragnari E. Kvaran, er Klemens Jónasson studdi, að bæta við liðinn: “Skal ritara falið að sjá um sam- viinnu við skólanefndir um þessi mál.” — Var breytingartillagan samþ. m'eð 16. at- kvæðum gegn 9. Var fyrsti liður síðan isamþyktur með áorðinni breytingu. 2. liður, Séra Rögnvaldur Pétursson lagði til, en Ásmundur Jóhannsso^ að samþykkja liðinn óbreyttan. Tillagan isamþykt. 3. liður. Var samþykt tillaga frá Ás- mundi Jóhannssyni, er Bjarni Magnús- son studdi, að hann sé samþyktur óbreytt- ur. 4. liður. Við hann kom breytingartil- Iaga frá Ágúst Sædal, er Árni Eggerts- son studdi. að liðuriinn skuli hljóða þann- ie: “Þingið skorar á Fróns-deildina að taka að sér að siá um að fá Brynjólf Þiorláksson bingað til Winnipeg, til söng- kenslu, eftir því sem um semst með honum og deildinni. með tilliti til þess styrks, er tnarfdr ágætir Frónsdeildarmenn hafa lofað.” Eftir inokkrar umræður kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.