Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 99
ÆVARRSKARÐ 95 ir sé nú gleymt eða eldd, þar sera það liafi verið knnnugt þar í ná- grenninu fyrir rúmum 50 árum, niðurstaðan sé því sú, að alger- lega sé óhætt að strika burtu vafa- merkið, er hann í fyrri grein sinni hafi sett til vara. Þessu lík er meining skjala- varðarins í nefndum ritgerðum, er gefa efni til þessara lína. Þegar eg var unglingur, heyrði eg sagt frá því að mönnum hefði ekki komið saman um hvar Ævarrskarð hefði verið til forna; nokkrir ætla það verið hafa Ból- staðarhlíð, en aðrir, einkum Jó- liannes Guðmundsson, að það væri Litla-Vatnsskarð. Rök fyrir þess- um skoðunum heyrði eg ekki og við það sat; þetta mun hafa verið um 1873. SíÖan hefi eg ekkert heyrt um þetta, þar til eg sá þessar greinir skjalavarðarins. Merkilegast þótti mér handrit Jóliannesar, og helzt þessi setning: ‘ ‘ en þar sem hól- staÖurinn gamli hafi verið, heiti enn Evarrstóptir,” og litlu ó- merkara þótti mér það að Jóhann- esi var kunnugt um að bærinn Ævarrskarð var f 1 u 11 u r úr skriðuhættu. Sannleikurinn er sá, að eg fyrir mitt leiti þarf sterkari sannanir en þessa skýrslu Jóhann- esar, meðan eg veit ekki á hve réttmætum rökum hann hyggði hana, eða hvaðan kom honum þessi saga um hæinn Ævarrskarð í landi Li tla-Vatnsskarðs ? Eru nokkrar sannanir fyrir því, að hann hafi átt kost á að sjá það í gömlum skrifum, sem aðrir ekki þektu eða þekkja"? Eða fór hann eftir munnmælasögum, sem þá hefðu verið almenningseign, og því öllum kunnar í nágrenninu? ESa var þessi skoðun hyggð á lians eigin rannsókn að þarna væri Evarrstóptir og loks: Var svo þessi niðurst-aÖa samkvæm anda og orðum Landnámu ? er mun vera það lielzta ef ekki það eina, sem hægt er að styÖjast við í þessu efni, hversu sagna fá sem hún kann að þykja. Helzt skilst mér blærinn á skýrslu Jóhannesar sá, að hún sé fremur bygÖ á munnmælum held- ur en fornum skjölum, og sé það réttur skilningur, gjöri eg mig ekki ánægðan með hana, nema því að eins að hún ekki komi í and- stæðu við orð Landnámu, eins og eg tók fram áður. Ef liann hyggði álit sitt á forn- um skrifuðum fræðuý, kemur mér /-vm það undarlega fyrir, að hann ekki vitnaði til þeirra í skýrslu sinni, málinu til styrkingar, og ef hægt var að sanna hvar Ævarr; eða Evarrstóptir voru, og vegna hvers bærinn var fluttur. Um hvað var þá þráttað? Það er einmitt þræt- an, sem sannar það hezt að eng- inn eða hvorug*ur málsparturinn, gat sannað nokkurn hlut, heldur hyggðu álit sitt á munnmælum í breyttum útgáfum, og þessvegna var liægt að þræta. Eg held helzt eg vildi líta svo á, að enginn hefði gert nokkra ítarlega tilraun til að leita nppi ÆVarrskarð, og all- ir lifað á munnmælum um langan aldur og látið þar við sitja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.