Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 117
FRA ÍSFANDI 1927
113
bragði og í limaburði. Þetta er
g'leðilegt að snrnu leyti. Svo er
að orði komist í Hávamálum fyrir
1000 árum, að “glaður og reifur
skyli gumna liver, unz sinn bíður
bana’. ’ ’
Yonlaus þjóð er dauðadæmd
og’ vonlaus einstaklingur slí'kt liið
sama. En að baikbjarli þurfa von-
irnar að liafa skynsamlegt vit, ef
þær eiga að geta heitið með réttu
hjálparvættir eða bjargvættir
mannanna og1 þjóðanna.
Augnablik, sem eigi gleymast.
Eg befi nú drepið niður fing-
urgómum á víð og dreif um þjóð-
lífið og landið, eftir því sem mér
þykir brýnust- ástæða til. Nú vil
eg að lokum minast á þrjá staði,
sem eg heimsótti nýlega við böf-
uðstaðinn, því að þar bregður
fyrir myndum, sem kasta frá sér
ljósi og skuggum yfir víðáttusvið.
Úti á Seltjarnarnesi við Eeykja-
vík er vísir að! gamalmennabæli,
10—20 konur og karlar, konurnar
fleiri ef eg fer óvillur vegarins.
Sr. Ástvaldur G-íslason befir
mest gengist ifyrir þessari stofn-
un og sér um liana. Þegar eg leit
þar inn, þótti mér sem eg sæi 1000
ár aftur í tímann, svo frábrugðið
var þetta gamla fólk bversdags-
lýðnum í höfuðstaðnum. Mjaðma-
miklar miðdigrar konur sátu þar
við rokk, með stórt niðurandlit og
á allan hátt öðruvísi en kynslóðin,
sem sézt á fagnafundunum, á göt-
unni og í skrifstofunum. Þarna
voru dætur náttúrunnar í gamalli
skinn-útgáfu, Evudætur, sem enn
áttu sjálfvaxið bár og aldrei böfðu
borið bræðing á andlitið. — Karl-
arnir voru á sinn 'bátt viðlíka. Þar
var Gunnar vefari, um áttrætt,
bafði hann vef uppsettan og til
þess búinn að draga í höldin.
Hann bauð í nefið, en það var nú
ekki notað. Annar áttræður öld-
ungur, mjög þjóðlegur, var þar,
Sigurður bóksali, lítill maður
vexti, sem bar um sveitir bækur
um hálifa öld, ef eg man rétt og var
sá baggi oft alt að vættarþyngd,
þ. e. 40 kíló. Marga mjöllina óð
þessi kauplági alþýðufræðari, og
aura og vaðla slíkt hið sama. Nú
harmaði bann það mest, að geta
eigi lesið á bók fyrir sjóndepru.
Hæli þetta hefir sæmileg búsa-
kynni, mjólkur kýr og svo ráðs-
konu, og virðist þar vel um geng-
ið og ánægja ríkja í gömlu bug-
skotunum. Sr. Ástvaldur 'sýndi
mér bælið. Þegar við gengum
þaðan, mætti okkur liópur söng-
manna, sem ætlaði að syngja þeim
til sálubótar í Hallgrímssálmum.
— Inni í borginni spilaði um þetta
leyti á fiðlu rússneskur snillingur.
Eg trúði því eins og hinir, að bann
væri snillingur. Frá lionum fór
mergð manna lófasár af ofur-
klappi, og tómhentari að fé, en til
lians fór. Það eru orðin trúar-
brög’ð í landi voru, að allir söng-
menn og spilagosar, sem koma frá
útlöndum til Reykjavíkur, séu
snillingar. Öll blöðin eru sam-
mála um það.
Minnilegustu 10 mínúturnar,
sem eg liefi lifað, eru þær, sem eg
lifði á Kleppi, vitfirringanna s. 1.