Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 72
68
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
var móðii' þín þar komin. Hún
lag’ði hönd sína á liöfuð mitt og'
strauk henni um enniS, horfði í
aug"u mér og sagSi í blíSum róm:
“Vertu hughraust, Eúna mín,
Nonni okkar kemur aftur! Óttast
ekki! ’ ’ Hún livarf, en eg vaknaSi
og sá aS þá var klukkan rúmlega
ellefu. HöfuSverkur minn var þá
horfinn og drunginn, sem yfir
mér liafSi hvílt. Mér leiS vel.”
Jón hugsaSi margt um þessa
drauma og var liissa að móðir sín
kom svo oft til Búnu, en svo sjald-
an til sín. Hann mundi ekki eftir
að sig liefði dreymt hana nema
tvisvar, en svo svaf hann nú oft-
ast draumlaust, áð minsta kosti
mundi hann sjaldan draum. En
svo var nú gott að hana dreymdi
svo vel. ÞaS færði henni nýjan
þrótt og endurnýjaði vonir henn-
ar. Þökk sé þeim, sem svalar
þyrstri sál með hugþekkum
draumum.
“En skrítið er það,” liagSsaði
Jón, “að í sama draumnum lieyrði
'hún mig kalla til sín og' það ein-
mitt kvöldið áður en við tókum
brautarvirkið. Jú, eg man nú að
hugur minn hvarflaði til liennar
þegar sagar-sveSjan var að rífa
hold frá beini og sársaukinn svo
mikill, að eg féll í liálfgert ómeg-
in. En þetta gerðist að morgni
þess 15. Hvernig kemur það heim
og saman? ..... Jú, eg held sú
gáta sé leyst. Þegar klukkan er
ellefu að kvöldi, í Manitoba, þá er
hún sjö morguninn eftir, í Belgíu.
En hvernig gat hún heyrt hugs-
anir mínar í sömu andránni og
þær brutust fram? Þá gátu kann
eg ekki að leysa.” —
Lengri dagar og bjartari gerðu
æfina í víg-gröfunum bærilegri,
enda Iþörf, því svo er vetrarvistin
þar daufleg, að óánægja og enda
óbeit á fyrirsettu verki, kviknar
ósjálfrátt í brjósti liðsmanna,
sem dag og nótt, í dynjandi regni,
í sorta-hríð, í hörku-frosti, standa
á verði í þessum óþrifa vilpum og
bíða eftir kúlunni, sem annað-
tveggja skapar þeim aldur, eða
særir þá svo, aS stundarlausn fæst
og tækifæri til að heimsækja gamla
og góða England og njóta þar
friðar og fagnaðar.
Þó ill væri færðin á milli liöfuS-
iierstöSva og víggrafanna, óx um-
ferðin dag frá degi og samtímis
fóru þá liðsmenn að gleyma vetr-
arþrautunum, því nú var altaf
eitthvað nýtt að sjá, er upp kom
úr gryfjunum. Undirbúningur til
stórræða var hvervetna sýnilegur,
og áhlaupum og orustum fjölgaði
meS degi hverjum og víg-grafa
árásir urSu tíðari og stærri. 1 þær
svaSilfarir í svarta myrkri voru
valdir hraustir menn, harðfengir
og fimir, er sérstaka æfingu liöfðu
fengið við aS beita högg- og lag-
vopnum og sem lægnir voru á að
kasta sprengihylkjum þangað,
sem mest yrði gagn aS.
Nálægt apríl-lokum var Jón
kvaddur til þessara erinda meS
rúmlega þrjátíu öðrum. Stund-
víst klukkan tvö um nóttina skyldu
þeir, sem það var ætlaS, niSur
stíga í býli óvinanna, en ekki tefja
þar meir en fjórðung stundar.