Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 28
24
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Heimdallur; danska Lex. poet.
Svb. Eg'ilss. hefir Vindhlér, smíð-
ar í g’ömlu orðskýringuna: sá sem
hlerar vind; kisulór, hvatur kött-
ur, högni. Sé lœna tekiS í merk-
ingunni leina, eins og Svb. Egils-
son gerir, þá getur lær ekki merkt
lóur 0;g heldur ekki læri, sem B.
M. O. lætur þaS merkja, því aS sú
merking gerSi markleysu úr máls-
greininni. En fleiri lær eru til en
þau tvö, er reynd hafa veriS. OrS-
tengSafræSilega má greina orSin
ló í tvo flokka sem sé gjörmerk-
ingar og þoimenkingar orS, eins
og hin síSari voru komin af hlut-
talksorSs stofninum. 1 fyrra flokk-
inn koma: lá eSa ló, flt. lár, eig.
sú, sem slær, aldan meS ströndum
fram, sjávarjaSarinn; ló, flt, lær
eig. sú, sem slær lag, sýngur, lóa;
ló flt. laust, sú, sem hremsar eSa
tekur (viS), framhlu'ti handar;
sbr. á ló eSa laski. Hin, eig. hiS
slegna, lúSa, eru ló, flt. lær, 1.
lmoSri lúSur af vefnaSi eSa fati;
2. ullarlagSur urinn a:f fé einkum
á garSa; sbr. garS ló; 3. dula slit-
in eSa urin af fötum; sbr. rifinn í
lær og laka, rifinn í dulur afslitn-
ar og lakar flíkur 4. er sennilegt
aS þaS merki lúSur sandur eSa
leir botnlaus af vatnsaga, leir-
pyttur, sandbleyta, og hin um-
ræddu orS merki þá heitir leir-
pyttar á leiru. ÞiaS gefur góSa
og skýra meiningu, og þótt þaS sé
ge'tgáta, því ekki hefi eg heyrt ló
eSa lær haft um sandbleytur, þá
er ekki hægt aS segja aS hún sé
laus eSa út í bláinn, því aS orS-
tengSafræSileg rö'k stySja hana.
GjörmerkingarorSin lær, -lór, -lér
og ló virSast eftir merkingum sín-
um mega merkja hvaS eina, sem
fremur verknaSinn aS lá, og þol-
merkingarorSin læra, -lóra, -leri,
-léSi, -lóSi og ló eins hvaS eina,
sem fyrir verknaSinum verSur, og
ló, lœr þá hvaS, sem lúS er eSa
uriS sundur; leirpyttur. Frum-
lagslaus sagnbúningur er alltíSur
í Islenzku, hafður í staS eSa til
skiftis viS afturbeygilega mynd;
heita er ein af þeirn sögnum, eins
og Björn M. Olison tekur fram, og
þarf þá hvorki rím né önnur rök
til aS réttlæta. eintöluna heitir. —
Sögnin lá hefir fariS aS forgörS-
um fyrir afrunasögn sinni, lýja,
og er nú ekki til nema í veikbeyg-
um molum. Þeir eru: 1. laga,
farai meS slögum; sbr. blóSiS lag-
ar, 2. lá; sbr. láir ekki á steini eSa
viS .stein, islær ekki, kvikar ekki;
lá e-m e-S, eig. slá e-m e-S, eigna
(í vondri merkingu) álasa, 3. ljá,
léði, léSur, j-innskot, eig. aflienda
meS slagi; fornt afliendingar sniS.
Þessi síSiasta sögn er í rauninni
ekki nema -ra-beyging hinnar
fornu sagnar aS j-innskoti frá-
töldu, S fyrir r; sbr. sleSast, slóS-
ast eig. afturbeygileg -ra-beyging
fyrir slerast af sögninni slá, slera,
slerinn; sbr. og myndirnar dræSi,
hlæSi, runnar af -ra-beyging sagn-
anna draga og 'hlaga samdr.
*lilá=hlæja, S komiS í staS r, því
e- ö, æ, ey skiftast á í fortíSar-
s'tofnunum eins og áSur er ávikiS.
ÞaS er skökk skoSun í Málfr. ísl.
tungu eftir Finn Jónsson, aS S sé
fyrir g í sagnmyndum þessum,