Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 124
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann Ikominn út í miðja á. Hann reið liesti g’lófextnm. rauðum, stórum og sterklegum. Þótti mér sem hesturinn fríkkaði jafnskjótt og hann kom út í vatn- ið. Hann reisti makkann og varð allur fjörlegri og svipmeiri. Nú reið Stefán upp og niður ána í ein- lægum krókastigum, ýmist með straumnum eða móti. Snögglega dýpkaði, þar var sandbleyta, en svo grynkaði aftur og svona á víxl. En í hvert skifti sem dýpk- aði sneri liann Glófaxa í straum- inn og hvítfyssaði þá um brjóst honum og makka, en Stefán varð votur upp um herðar. En eg gleymi aldrei þeirri sjón hve hest- urinn var tignarlegur þar sem straumurinn sikall á honum og hann reisti háls og makka á móti og stóð fastur sem klettur. Bráð- um komust þeir yfir um. Reið þá Stefán til baka ofar nokkru og aðra leið og fékk ána góða. Nú reið hann á undan okkur aftur yfir og við á eftir. Jón fylgdarmaður teymdi hestana en við fylgdum í lilé við þá. Yatnið nam miðri síðu á hestunum. Alt gekk vel nema minn hestur hras- aði lítillega svo að eg varð stíg'- vélafullur. “Einhver beygur orkar því, alt hvað vökna sokkar, gegnum þóttann grisjar í guðhræðsluna okkar. ’ ’ segir Jakob skáld Thorarensen í hinu ágæta kvæði “ Jökulsá á Sól- heimasandi.” Nú riðum við nokkurn spöl þar til við komum að næstu kvíslinni talsvert ferlegri en þeirri fyrri. Stefáni þótti hún óárennileg og reið með okkur langan spöl niður með henni þar til hún skiftist í tvent. Þar reyndist vel fært yfir. “Divide et impera,” skiftu og stjórnaðu, sögðu Rómverjar. Það heilræði kenna vatnamenriirnir líka. í þriðju kvíslinni lá við að yrði slys. Stefán hafði þá hnýtt lausu liestana fjóra saman í eina lest og tevmdi. En klárarnir hö'fðu snögglega af kjánaskap og klaufaskap snúist í hring utan um hann svo hann var þar kominn eins og inn í skjaldborg og alt stóð fast. Hertu nú klárarnir að lion- um svo hann og Gilófaxi fengu sig hvergi hrært, en öll þvagan hring- sólaðist niður með straumnum í einum hnút. Lá þá við að sá rembihnútur ætlaði að verða að endahnút á æfi Stefáns og allra kláranna. En Stefán sat rólegur, fastur í sessi og fdlík með lagi los- að úr flækjuimi, og komst heill á land með alla klárana. En það var þó engu síður Glófaxa að þakka að ekki lilauzt slys af. — Eg dáðist að þeim kostagrip. Þar var Kópur endurborinn. Hestur- inn hans Sveins Pálssonar, sem Grímur Thomsen kvað um. Eftir nokkra stund vorum við komnir vfir allar kvíslarnar og fórum af baki til að hella úr stíg- vélunum og berja okkur, því okk- ur var orðið kalt. Við stefndum nú lieim að Svínafelli til gistingar og rákum lausu hestana þar á meðal Glófaxa, sem nú fékk að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.