Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 38
34
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
inn. Sög’iiin á sér tvær myndir
'fyr.ir skifti v við j, sem sé þvá og
þjá, er greinst iiafa í tvær sjálf-
stæðar sagnir, önnur þjá með víð-
tækri merkingu, að hrjá, hrekja,
hin, þvá, með takmarkaðri merk-
ing-u, að hrjá eða hrekja e-S því
til lireinsunar. Margar orðtengð-
ir sagnanna eru eins að myndinni
til, merkingin ein verður að skera
tir til hvorrar skuli rakið. Til þvá
>er að relcja t. a.. m. þvag, lieitir
svo líklega af gamalli reynslu að
gott sé það til þvotta; þvætti;
*þvagall, fyrir samdrátt og lirfall
þváll, 'sápa samkvæmt Fritzner,
en líklegar þvættislögur dinhver
eða fceyta, ]>ví hvorki voru ilm-
sápur né felt naphtha staugir
hafðar á Norðurlöndum í þann
tíð, er íslenzka gekk þar; þvall er
og lýsingarorð sama og þvalur og
þj'áll; af því er sögnin *þjál-fa,
beyg. eins og skjálfa að þvo ræki-
lega; og af 'sögninni þjálfl. En
þjálfi og þjal-mi, gildra, er að
rekja til isagnarinnar þjá. Sögu-
in þvá er og -ra-beyg að vitni
tengða hennar þvara, þvari, þyr-
ill og þari (v liorfið), eig. það,
sem skolast; en þang eig. þungi,
erði, er tengt sögninni þyngja,
samstæð þungr og að réttu lagi
sterkbeyg í áhri'fslausri merkingu,
að vera þungur, en veik áhrifs-
sögn alveg eins og á sér stað um
þryngja. röskva og sökkva o. fl.
Hér lýkur sýniskornunum eðli-
lega. Þau eru næg til að gefa les-
endum dálitla liugmynd um fróð-
leik þann, sem fólginn er í ís-
lenzkri orðteUgðafræði og merki-
leik hennar hæði fyrir tunguna
sjálfa og- erlendar tungur. Eg
liefði, vitaskuld, getað tekið önn-
ur sýnishorn en eg tekið hefi, því
nóg' er orðtengða í tungunni. Eg
hefi lielzt valið mér til sýnis orð,
sem komiÖ hafa að einhverju leiti
misskilin eða ósfcilin undan próf-
gei'slum norrænufræðinganna sök-
um ónógs orðtengðáfræðileg's ljóss
innan tuugunnar sjálfrar, ein
mitt til þess að lesendur mættu
eins og leggja hönd sína á merki-
leik og nauðsyn íslenzkrar orð-
teng-Safræði, og sett mig út yfir
aðfinnsluna, sem fylgir eðlilega
slífcu vali, neque enim disputari
sine reprehensione potest,5 eins
og Cicero segir í De finibus bon
et mal.
Það er menningar þarflegt fyrir-
tæki, að koma á kennslu í Islenzku
við æðri skóla í fylkjum Canada
á þann hátt, sem fengist hefir þeg-
ar í Manitobafylki, og hið þjóð-
ræktarlegasta af hálfu Þjóðrækn-
is'félags fslendinga í Yesturheimi
og- leiðtoga þess, og' verður þeim
til aukinna vinsælda, eins og mak-
legt er, bæiÖi hjá íslenzkri alþýðu
í þessari álfu, og eins heima á Is-
landi . Því þar er nú vaknaður á-
hugi á tungunni, áhugi á að verja
bókmálið fyrir kviki daglegrar
ræðu, sem er sjálfsagt að þakka
Háskóla Islands.
Sú óöld Islenzku og íslenzfcum
fræðum, er keyrði hina ágætu ís-
lenzkufrömuÖi Jón Þorkelsson og
Halldór Kr. FriÖriksson svo ó-
5Því ekki getur menn greint á nema
meÖ aöfinnslu.