Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 133
FERÐ MlN TIL AMERÍKU 129 úna. Þegar við komum út í Eyr- arsuíid sló í logm og við láum logndauðir frá því snemma um morg'uninn og- þar til kl. 4 eftir nón, þá kom dálítill andvari og mér var sagd að fara upp og leysa toppseglin. Eg hljóp upp reiðann eins liart og eg gat en samt kallar stýrimaður eftir mér: “Fljúgðu nú 'Sveinn, fljúgðu.” Eg kalla á móti: “Hef ekki vængi, get ekki flogið.” Hásetar hlógu að svar- inu, en þegar eg kom niður á þil- far stóð stýrimaður þar við reið- ann og rak mér snoppung. Eg var að liugsa um að svífa á hami og beita liann íslenzkum hrögðum, en rétt í því heyrði eg einn há- setann segja: “Ef eg sé þig leggja hendur á þennan dreng aftur, skal eg reka þennan járnfleig (“marlin spike”) í hausinn á þér.” Eftir að liafa afhlest í Lundúnum sigld- nm við heim til Noregs. Nú var eg annan vetur í Mandal hjá Gúrínu, og nú vann eg tvær vikur í lítilli sögunarmylnu 'þar í bæn- um. Um vorið réðist eg nú aftur á skip, sem maður að nafni Allar Hanson átti, liann hjó í stóru húsi liinum megin götunnar. Árið áð- ur hafði liann farið upp til Sví- þjóðar, að sækja trjávið, er hann átti að flytja til Antwerp í Belgíu. Þegar hann kom út í Norðursjó- inn skall á þoka og óviÖri. Kax'l var fullur mestan tímann og vissi ekkert hvar komið var. Skipið tók að leka og hásetar fói’u.að verða hræddir urn líf sitt, og fengu því leyfi hjá karli til ]>ess að setja upp neyðarfána. Eftir nokkurn tíma léttir þokunni svo að þeir sjá enskan togara. óðar kemur bátur frá togaranum og þá fréttir karl að hann er nálægt Englandi. Skipið var liálf-fult af sjó og skipsliöfnin fær leyfi lxjá karli að fai’a um horð í tog'arann; sjálfur segist hann koma með næsta bát, haiiíx kvaðst þurfa að taka með sér skjöl ýmisleg, sem geymd væri niðri í káetu. Þegar skipshöfnin er farin tekur karl sig til, setur upp segl telrur stýri og siglir af stað. Morguixinn eftir sigldi hann inn í Grimshy á Eng- landi, hleypti skipiixu upp í leðj- una og þegar fjaraði undan bor- aði göt í botninn og lileypti sjón- um út. Fyrir þetta þrekvirki sæmdi Viktoría drottning hann heiðurspening.1) A þetta skip fór nú aftur öll skipshöfnin frá Mandal. Svo sigldum við frá Grinxsby til Antwerp; frá Ant- werp fórum við til lítils þorps í St. Lawrence flóanunx, sem liét, að mig minnir Sault a ma Tou eða Toug. Á leiðinni yfir Atlantshaf- ið vildi það til einn dag, að mjótt reipi, sem brúkað er til að vefja um segl og rá, þegar þau eru feld, losnaði og hékk xxr enda efri bóm- unixar á aftasta mastrinu. En þessi reipi, ef þau eru laus, geta l)Margar sögur gengu um hugrekki og yfirburða krafta þessa Hansons, likt og þær, er fóru af þeim Hafnar-bræSrum, Hjörleifi og Jóni. Ekki veit eg hvaS satt var I þeim; eitt vissi eg: Æfinlega þegar eittvhaS stóS fast á skipinu, og þótt öll skipshöfnin gengi á reipiS árangurslaust, þá ef aS karl kom og tðk i, þá annaShvort slitnaSi reipiS eSa varS laust þaS er fast stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.