Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 133
FERÐ MlN TIL AMERÍKU
129
úna. Þegar við komum út í Eyr-
arsuíid sló í logm og við láum
logndauðir frá því snemma um
morg'uninn og- þar til kl. 4 eftir
nón, þá kom dálítill andvari og
mér var sagd að fara upp og leysa
toppseglin. Eg hljóp upp reiðann
eins liart og eg gat en samt kallar
stýrimaður eftir mér: “Fljúgðu
nú 'Sveinn, fljúgðu.” Eg kalla á
móti: “Hef ekki vængi, get ekki
flogið.” Hásetar hlógu að svar-
inu, en þegar eg kom niður á þil-
far stóð stýrimaður þar við reið-
ann og rak mér snoppung. Eg
var að liugsa um að svífa á hami
og beita liann íslenzkum hrögðum,
en rétt í því heyrði eg einn há-
setann segja: “Ef eg sé þig leggja
hendur á þennan dreng aftur, skal
eg reka þennan járnfleig (“marlin
spike”) í hausinn á þér.” Eftir
að liafa afhlest í Lundúnum sigld-
nm við heim til Noregs. Nú var
eg annan vetur í Mandal hjá
Gúrínu, og nú vann eg tvær vikur
í lítilli sögunarmylnu 'þar í bæn-
um. Um vorið réðist eg nú aftur
á skip, sem maður að nafni Allar
Hanson átti, liann hjó í stóru húsi
liinum megin götunnar. Árið áð-
ur hafði liann farið upp til Sví-
þjóðar, að sækja trjávið, er hann
átti að flytja til Antwerp í Belgíu.
Þegar hann kom út í Norðursjó-
inn skall á þoka og óviÖri. Kax'l
var fullur mestan tímann og vissi
ekkert hvar komið var. Skipið
tók að leka og hásetar fói’u.að
verða hræddir urn líf sitt, og
fengu því leyfi hjá karli til ]>ess
að setja upp neyðarfána. Eftir
nokkurn tíma léttir þokunni svo að
þeir sjá enskan togara. óðar
kemur bátur frá togaranum og þá
fréttir karl að hann er nálægt
Englandi. Skipið var liálf-fult af
sjó og skipsliöfnin fær leyfi lxjá
karli að fai’a um horð í tog'arann;
sjálfur segist hann koma með
næsta bát, haiiíx kvaðst þurfa að
taka með sér skjöl ýmisleg, sem
geymd væri niðri í káetu. Þegar
skipshöfnin er farin tekur karl sig
til, setur upp segl telrur stýri og
siglir af stað. Morguixinn eftir
sigldi hann inn í Grimshy á Eng-
landi, hleypti skipiixu upp í leðj-
una og þegar fjaraði undan bor-
aði göt í botninn og lileypti sjón-
um út. Fyrir þetta þrekvirki
sæmdi Viktoría drottning hann
heiðurspening.1) A þetta skip
fór nú aftur öll skipshöfnin frá
Mandal. Svo sigldum við frá
Grinxsby til Antwerp; frá Ant-
werp fórum við til lítils þorps í
St. Lawrence flóanunx, sem liét,
að mig minnir Sault a ma Tou eða
Toug. Á leiðinni yfir Atlantshaf-
ið vildi það til einn dag, að mjótt
reipi, sem brúkað er til að vefja
um segl og rá, þegar þau eru feld,
losnaði og hékk xxr enda efri bóm-
unixar á aftasta mastrinu. En
þessi reipi, ef þau eru laus, geta
l)Margar sögur gengu um hugrekki og
yfirburða krafta þessa Hansons, likt og
þær, er fóru af þeim Hafnar-bræSrum,
Hjörleifi og Jóni. Ekki veit eg hvaS satt
var I þeim; eitt vissi eg: Æfinlega þegar
eittvhaS stóS fast á skipinu, og þótt öll
skipshöfnin gengi á reipiS árangurslaust,
þá ef aS karl kom og tðk i, þá annaShvort
slitnaSi reipiS eSa varS laust þaS er fast
stóð.