Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 163
AUGLÝSIXGAR
3
Manitoba
Býður Islendinga velkomna.
Þúsundir íslendinga hafa komist vel áfram í Manitoba, enda hefii
fylkið mörg hlunnindi að bjóða íslenzkum innflytjendum.
AKURYRICJA
Akuryrkja í Manitoba er reist á
traustum grundvelli. Jarðvegurinn er
frjðr og gððar bújarðir ðdýrar. Meðal
jarðar afurða er að telja, hveiti, hafra
bygg, rúg, hör, kartöflur, rætur, gul-
rðfur, næpur, mais, alfalfa, smára og
allskonar grastegundir. Kvikfjár-
rækt fer stöðugt vaxandi. Mjólkur bú-
skapur, fuglarækt og hunangsrækt
vex með ári hverju. Hvarvetna eru
ágætir maturtagarðar. Samlagssala
allra búsafurða alment tiðkuð. í
AVinnipeg eru voldugar markaðsréttir
og stærðar sláturhús, risavaxnar
hveiti- og haframjöls myllur, auk
margskonar iðnaðar er skapar mark-
að fyrir sveita-afurðir. Manitoba
fylki á sjálft yfir 25,000 ekrur af á-
gætu búiandi, er það býður með lágu
verði og góðum sölu-skilmálum. -
ÖNNUR GÆÐI
Dýrindis námur hafa fundist og
náma iðnaður sprottið upp í Mani-
toba á síðarl árum. pó eru víðiend
námahéruð, er enn er ekki íarið að
snerta við. Nýjar járnbrautir verða
lagðar inn í helztu námahéruðin á
næstu árum. Auk þess framleiðir
fylkið mikið af byggingagrjðti, leir og
tígulsteinum, gyps og öðru efni, er tii
bygginga er notað. pá er timbur til
sögunar, pappírsgerðar og eldiviðar
nær óþrjótandi. Fiski iðnaður á stór-
vötnum Manitoba er stórkostlegur og
að mestu leyti í höndum ísíendinga.
Rafafls framleiðsla frá vatnsorku í
fossum og fljótum er afar víðtæk orð-
in, og rafafl er ódýrara til iðnaðar og
heimilisnota í Winnipeg en í nokkurri
annari borg í Ameríku.
LÍFSSKILYRÐI OG pÆGINDI
Hvarvetna eru góðir skólar I sveit-
um, ágætur háskóli, skamt er til járn-
brauta, nýjar akbrautir um alt, svo
ferðast má á bifreiðum hvert, sem vill.
Símar og öll nútíðar þægindi í öllum
héruðum og skilyrði fullkomin fyrir
félagslífi og þjóðarmenningu.
Manitoba er gott land að búa í, tryggur staður til að ávaxta fé sitt í
og allir fylkisbúar bjóða alla heilbrigða, iðjusama og siðsama menn og
konur velkomna, til veru og bústaðar á meðal sín, og til að njóta fram-
tíðarinnar með sér.
HON. A. PREFONTAINE,
Ráðgjafi Landbúnaðar
og Innflutninga
HON. JOHN BRACKEN,
Forsætisráðherra og
Fjármála Ráðgjafi