Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 16
12
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
merkingunni; heitir branda og
fiskur, jpví skjótt bregður honum
fyrir; sbr. og kaldr og kalda. Orð-
ið brandr er líka að skoða lýsing-
arorð sama, fyrir úrfalls hljóð-
lengingu, og bráðr. Margar sterk-
■ar sagnir 1. flokks eru tengðar
lýsingarorÖUm, er hafa þátíðar
liljóð þeirra í stofni og lýsa verkn-
aði eða ástandi, sem sagnirnar
fara með, svo sem sprakr, springa,
slapr sleppa, svalr svella, valtr
velta o. fl., o. fl., þá eins brandr
brenna. Brenna áhrifsl. merkir
þá eig. að vera fljótur eða fara
fljótt. Merkingin hermir skilning
feðra. vorra í örófi alda, er tungur
g r e i n d i, á elds-fyrirbrigðinu.
Hvarfið hefir mest fangað eftir-
tekt þeirra. Brenna. og bræða
merkja eig. að gera e-ð eða e-u
brátt eða svo að fari fljótt. Is-
lenzkan lýsir yfir eiginlega merk-
ingu enskra orðtengða svo sem
brand, burn o. s. frv. jafnt sem
yfir þýzkar og Norðurlandamála.
Stafaskifti verða í hljóiðskiftis
stofnunum bran, brun t. a. m. að
braga, samdr. brá, eig. bera
snöggt fyrir, tindra, blika, sterk
sögn og -ra-beyg að vitni orð-
tengða: brá, ís köllum brá breiða;
Dana-bróg eða brógr, brý, flt.
brýr (augabrýr), breði, jökull;
líklega afruna sögn *brýja gera
orðin brúðr, brún; sbr. lýja; brum
eig. það, sem brunar eða þýtur út,
knappar trjáa, brumr, eig. útþots-
tími, í fremsta brumi sinna daga;
b r u ð r=brunnr, eig. það, sem
brunar fram, uppspretta, lind.
allir eiga sama, til brunns að bera
=allir erum vér dauðlegir, orð-
ták runnið frá sögu Óðins við
Mímisbrunn. Samstofna er og
bregða, eig. fara brátt eða snöggt
með e-ð. Orðtengðáfræðilega er
eftirtektavert, að lokastafir for-
tíðarstofnanna geta fallið úr báð-
ir eða hinn fyrri með uppbótar-
lengingu, og að ð getur skift við
g t,. d. brá (fyrir bragð); sögnin
brá af (fyrir bragða af); brú
(fyrir brugð); bryggja; brugga,
eig. að bregðn e-u í annað; afbrýði
(fyrir afbrygði) hjúskaparsvika
kvíði eða kvíði um minni þokka
en á vill kjósa. Orðtengðin er
missögð í danska Lexicon poetie-
um Sveinbjarnar Egilssonar,
aukna og umturnaða af Finni
Jónssyni. Þar er orðið sagt kom-
ið af: af merkingu aukandi og
brúðr!!
“Bryðja, bruddi,” segir Gtuð-
brandur Yigfússon í Cleasby,
“vafalaust eins og væri brytja
eig. mylja með tönnum,, liaft um
að tyggja harðar kökur eða. annað
sprakt harðmeti; sbr. byggðamál
ítalskt rottá mjög sömu merking-
ar, af lat. rumpere, eins kemur
bryðja af brjóta, brytja,” og
kveður þó ekki niður allan efa,
eins og hann á vanda til. Fyrst
má geta þess, sem ekki getur í
Cleasby, að bryðja er helzt haft
um át varga; leó bryðja fæðu sína
og kettir o. s. frv. Svo er bráð,
broð, brauð ekki ólíkleg hljóðskift-
isorð, því öll merkja þau mat
nokkurn, og bryðja kynni vera
tengð þeim og ekki komið af
brjóta. Skyld þeim eru líklega