Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 18
14
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
að höfuð Heimdallar eru dörr ein
eSa brandar, eru ekki torskildar
kenningarnar Heimdallar höfuS=
sverS og Heimdallar hjörr=höf
uS. Af stofninum dall er DellingT
faSir Dags og liiS óveglega (kúa)
della, einnig meS -agr merkingar-
auka viSskeyti *dallagr, fyrir
samdrátt *dallgr=dalkr eSa dálkr
ritaS einu 1, liryggur fisks svo
nefndur af dörrum eSa teinum
hans. MeS j-innskoti verSa orSin
djarfa, glóra, stíra og djarfr.
OrStengSir sagnarinnar eru enn
fremur dorr-a, eig. þaS, sem langt
derrist um veg eSa tíma; dorg,
hvk., líklega í fyrstu kk, *dor-ugr,
fyrir samdrátt * d o rgr, veiSarfæri,
langur stafur meS færi á öSrum
enda til aS derra frá sér; dordíg-
ull, eig. sá, sem gerir tíSum dorg
eSa dorru, köngulóartegund; ^ af
stofninum dorr og dá=gera; dýrr,
eig. sem ljómi, dýrSin, stafar af,
ágætur, verShár; dyrr eSa dyr, eig.
op, er geislum stafar inn um, gátt;
durgr, eig. húinn dörrum, brodd-
um, ónotamaSur, durtur og kvenn-
kyniS dyrgja, víst alveg óskyld
dvergur, þótt Fritzner telji aS svo
sé.. Lítt mundu Bretar hotna f
sínum darling, dear, daring, dart
og door o. s. frv., væri ekki Is-
lenzkan til aS herma frá eiginleg-
um merkingum orStengSanna.
Bretar segja door opening eig.
dyra dyr; álíka hregSur fyrir meS
íslendingum í vegferSarreisa.
Elivágar er liaft í danska Lex.
poet. Svb. Egilss. ÞaS er rangur
lesmáti og sprottinn af mis-
skilningi á orSinu, “eig. storm-
eSa él-lamdar öldur,” segir lexi-
koniS, “haf, ár miklar, aS sögn
Snorra, er féllu úr norSri, en rétt-
ara er aS skoSa orSiS heiti á hinu
mikla norSur(ís)hafi (fyrsti liS-
urinn er él).” Þ;aS er ékkert vit
í því, aS lialda, aS orSið eigi viS
NorðuríshafiS og veður beint ofan
í Eddu. Þar segir: or elivágum
stukku eitrdropar. HvaS eru
eitrdropar? LexikoniS leggúr
þaS út ískaldur dropi. 1 þeirri
útleggingu er dropi eitt rétt. Hitt
er tómur skáldskapur. Eitrdrop-
ar merkir magnaSir dropar, gern-
ingadropar. HvaSa vágar eða
vötn voru þaS, sem feður vorir
sæmdu þeim átrúnaði, aS þau
væri mögnuS? NorSuríshafiS ?
Enganveginn. ÞaS eru, vitaskuld,
vötnin, sem töld liafa veriS ekki
einleikin allt fram á síðasta
mannsaldur, vötnin, sem eru eit-
urköld á sumrin og eiturhlý um
vetur, svo aS jafnvel aftökur fá
þau ekki í læSing lögS. Það erU
keldur, og fvrst eiturdropar
stukku úr elivogum, þá hljóta eli-
vogar að vera keldur, enda merk-
ir orðið það líka. Því forskeytið
eli- er sama og ali-; sbr. eli-íegr
og ali-lamb; og elivogar=vogar,
sem alast, spretta upp, kelda, lind,
uppspretta. É1 forskeytist og él-
en ekki éli- í þeim 30—40 orðum,
sem þaS kemur fyrir í, svo uS það
er vorkunnarlaust að glundra því
ekki saman við forskeytin ali-, eli-
og lesa rétt úr þeim. Elivágar eru
ár miklar, er falla úr norðri, sam-
kvæmt Snorra og réttast er að
trúa því og réttara en leggja trún-