Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 32
28
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
og síSara orðatiltsekið lagt út und-
ir samnefni ‘beinlaus biti.” Eefur
kemst þaS næst því, aS vera bein-
laus biti, aS þaS merkir líka há-
tíSamatur; sbr. jólarefur. OrS-
tengSir þessa refs eru: raf 1.
electrum af því aS refinn sér í
því, 2. rafabelti; raftr; ráf, rjá'fr
=ræfr er vitna beyging sterknar
sagnar, er sennilega hefir runniS
af eldri sögn #vrefa, er klofnaS
hefir (líkt og #vríta í ríta og
veita.) í tvær sagnir og ekki nema
önn,ur þeirrta nú geng í málinu.
“Skjalgr, m., nafn á tunglinu
(eig. hornauga gjótandi, skakk-
ur?)....Sem heiti (eiginl. viSur-
nefni rangeygi) faSir Erlings,”
segir í danska Lex. poet. Svb.
Egilsis. Sú var tíSin, aS menn
tóku Sveinbjörn Egilsson sér í
hönd meS álíkri lo'tningu og biblí-
una sjálfa isakir hins óskeikula af-
burSarfróSleik's hans, en menn
geta varla varist aS bregSa grön-
um, er menn lesa annaS eins og
þetta. í honum. Sveinbjörn græS-
ir ekki á féllagsbúi því, sem Forn-
fræSafélagiS liefir leyft aS gera
viS hann heimildarlaust og meS
svo mikilli ósvinnu, aS ékki má
sjá hver sé lians hluti í því búi og
hver annarra. Úr hvaSa Mímis-
brunni eru líka sopnar aSrar eins
o rS t engS ar akningar og hvernig
geta íslenzk laugu veriS svo liald-
in, aS þau fá ekki séS, aS þær eig.
merkingar nái ekki neinni átt ?
Skjálgr er orStengS sagnarinnar
skirra, aS hlífa, geymla, vernda,
og kemur ekki til neinna mála, aS
orSiS geti merkt skakk- eSa rang-
eygS. Sögnin skirra er samstæS
lýsingarorSinu skjlarr, eig. sem
geymir sín, og sterkbeyg aS réttu
lagi. Af stofninum skjarr kemur
#skjarr-l, fyrir tillíking skjall eig.
hlífliimna eggs, þat köllum vér
skjall, er næst er skurni; af því
kemur meS merkingataukandi
viSs'keyti -agr, #skjallagr, fvrir
isamdrátt skjalgr eig. skjallhvíta;
því mánaheiti og, ef til vill, viSur-
ne'fni Þorálfs skjálgs, föSur Erl-
ings, hafi liann haft sk'alla, og þó
líklegra aS hann hefSi þá veriS
kallaSur skalli, sbr. Áslakr skalli,
Skaliagrímr. SkjalgdalslieiSr er
samnefni Hvítadals eSa Fanna-
dals-heiSi. Af s'tofninum skjall
kemur leinniig #iskj!all-agr flyrir
samdrátt skalkr eig. sá, sem
geymir e-s fyrir e-n, ekki þjónn.
Svo var FriSgeir Agli Skalla-
grímssyni Iskálkur, er liann hélt
skildi fyrir hann á hólmi viS Ljót
bleika og geymilst nafnið enn í er-
lendum tignarnöfnum, marskállcr,
eig. hrossgeymslumaSur konungs,
á Ensku marshlal, Frönsku maré-
chal og sénéchal= dómgæzlumaS-
ur konungs; merkir líka hjálmur.
Tvennur er skálkr, þótt lexikoniS
grauti þeim saman. Hinn er
kominn af ])átíSarstofni saignar-
inniar skjalla, iskall, skollinn,
#skallagr samdr. skalkr og merk-
ir eig. hávaSamaSur, þorpari, líka
er þaS sverSsheiti. eSlilega. Af
þeim istéfni er og #skallaSr, fvrir
samdrátt *skaldr, fyrir missu
nefnifalls endingar orSiS skald.
hvorugkyns, öllu lieldur en þaS
hafi í upphafi myndaist meS hvor-