Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 62
58
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
skjaldborg a'f broshýrum vinum,
sem báðu hann velkominn og full-
vissuðu liann um innilega hlut-
tekningu í sorg hans og 'þrenging-
um. Viðtökurnar gátu ekki verið
betri þó í foreldrahúsum hefði
verið, og þakkaði hann þeim fyrir
þær o g vinarorðin, sem þeim
fylgdu.
“En livað er nú bezt í fréttum
úr borginni?” spurði Björn. “Og
hvað segja síðustu fréttir frá víg-
völlunum í Belgíu ? ’ ’
“Ja, eg er nú ekki fréttafróð-
ur,” svaraði Jón. “Eg heimsótti
fáa Islendinga og veit því lítið um
hvað gerist á þeirra sérstaka
starfssviði. En deyfð og drungi
hvílir yfir borginni. Stríðið virð-
ist liafa dregið allan kra.ft úr
köglum borgarbúa. Alt situr
fast. Hergagnasmíðar eru að
aukast, en þær geta ekki nægt
vinnuþörf fjöldans. Eg er hrædd-
ur um að box*gin verði ekki eins
og áður var, fyrri en eftir að
stríðið er afstaðið.”
“En á'líta menn nú ekki að
stríðið endi á hverri stund, sem
maður segir? spurði Sigurbjörg
húsfreyja.
“O-jú, margir hafa nú ]>að á-
lit,” svaraði Jón, “en fleiri eru
þeir nú, held eg, sem líta öðruvísi
á það. Og víst brýnir hermála-
stjórnin ósleitilega fyrir nxönnum
þörfina á liðveizlu og framboði til
herþjónustu.”
“Skyldu margir bjóða sig
fram?” spurði Páll.
“Það held eg,” svai’aði Jón.
“Einhversstaðar sá eg það virki-
lega, að frá þrjátíu til fjörutíu
rnenn byðust í Winnipeg-borg
einni, á hverjum degi, en ekki veit
eg hvort nokkuð er liæft í því. ’ ’
“Skárri er það nú fjöldinn,”
sagði Sigurbjörg. ‘ ‘ Skyldu marg-
ir Islendingar hafa gefið sig
fram?”
“Hvað margir veit eg ekki,”
svaraði Jón. “Eg veit eklvi með
vissu um nema einn, sem bauð sig
fraixi í- gær.
“Þekkir þú hann? Þekkjum við
til haixs? spurði Björn. “Jxi, þið
kannist við hann,” sagði Jóix og
brosti. “Það var eg. ”
“Þxx! Genginn í herinn!“ sögðú
alhr í senn, “ekki formlega, sagði
hann, “en það er fast-ákveðið. Eg
saixxdi svo uixx í gær. Eg áKt að
mér .sé ekkert hentara en herþjón-
xxsta til ]xess að hrista af mér ryk-
ið og drungann. Af öllu xná eitt-
hvað læra. Að mixxsta kosti ber
þar svo nxargt nýstárlegt fyrir
augxx, að maður lilýtur að gleyma
sjálfum sér. Og það er mér þarf-
legt.”
Þessi óvænta frétt setti alla
hljóða. Björn tók fyrstur til
máls og svo hver af öðrum, nema
Rúna. Híin sat náföl og hlustaði
á masið um stund, eix gekk svo
iixn í herbergi sitt án þess að
mæla orð frá munni. Hjónin álitu
varhugavert að vinda svo bráðan
bug að þessxx. Jóix sagði sæmra
að fara frjáls og ótilkvaddur en
bíða eftir að herskyldu-bönd yrðu
lögð á höndur og fætur, en til þess
yrði gripið þegar tæki fyrir frjáls
framboð. Sigurbjörg sagði ó-