Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 62
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skjaldborg a'f broshýrum vinum, sem báðu hann velkominn og full- vissuðu liann um innilega hlut- tekningu í sorg hans og 'þrenging- um. Viðtökurnar gátu ekki verið betri þó í foreldrahúsum hefði verið, og þakkaði hann þeim fyrir þær o g vinarorðin, sem þeim fylgdu. “En livað er nú bezt í fréttum úr borginni?” spurði Björn. “Og hvað segja síðustu fréttir frá víg- völlunum í Belgíu ? ’ ’ “Ja, eg er nú ekki fréttafróð- ur,” svaraði Jón. “Eg heimsótti fáa Islendinga og veit því lítið um hvað gerist á þeirra sérstaka starfssviði. En deyfð og drungi hvílir yfir borginni. Stríðið virð- ist liafa dregið allan kra.ft úr köglum borgarbúa. Alt situr fast. Hergagnasmíðar eru að aukast, en þær geta ekki nægt vinnuþörf fjöldans. Eg er hrædd- ur um að box*gin verði ekki eins og áður var, fyrri en eftir að stríðið er afstaðið.” “En á'líta menn nú ekki að stríðið endi á hverri stund, sem maður segir? spurði Sigurbjörg húsfreyja. “O-jú, margir hafa nú ]>að á- lit,” svaraði Jón, “en fleiri eru þeir nú, held eg, sem líta öðruvísi á það. Og víst brýnir hermála- stjórnin ósleitilega fyrir nxönnum þörfina á liðveizlu og framboði til herþjónustu.” “Skyldu margir bjóða sig fram?” spurði Páll. “Það held eg,” svai’aði Jón. “Einhversstaðar sá eg það virki- lega, að frá þrjátíu til fjörutíu rnenn byðust í Winnipeg-borg einni, á hverjum degi, en ekki veit eg hvort nokkuð er liæft í því. ’ ’ “Skárri er það nú fjöldinn,” sagði Sigurbjörg. ‘ ‘ Skyldu marg- ir Islendingar hafa gefið sig fram?” “Hvað margir veit eg ekki,” svaraði Jón. “Eg veit eklvi með vissu um nema einn, sem bauð sig fraixi í- gær. “Þekkir þú hann? Þekkjum við til haixs? spurði Björn. “Jxi, þið kannist við hann,” sagði Jóix og brosti. “Það var eg. ” “Þxx! Genginn í herinn!“ sögðú alhr í senn, “ekki formlega, sagði hann, “en það er fast-ákveðið. Eg saixxdi svo uixx í gær. Eg áKt að mér .sé ekkert hentara en herþjón- xxsta til ]xess að hrista af mér ryk- ið og drungann. Af öllu xná eitt- hvað læra. Að mixxsta kosti ber þar svo nxargt nýstárlegt fyrir augxx, að maður lilýtur að gleyma sjálfum sér. Og það er mér þarf- legt.” Þessi óvænta frétt setti alla hljóða. Björn tók fyrstur til máls og svo hver af öðrum, nema Rúna. Híin sat náföl og hlustaði á masið um stund, eix gekk svo iixn í herbergi sitt án þess að mæla orð frá munni. Hjónin álitu varhugavert að vinda svo bráðan bug að þessxx. Jóix sagði sæmra að fara frjáls og ótilkvaddur en bíða eftir að herskyldu-bönd yrðu lögð á höndur og fætur, en til þess yrði gripið þegar tæki fyrir frjáls framboð. Sigurbjörg sagði ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.