Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 135
FERÐ MIN TIL AMERÍKU 131 étur einhver eftir, liitt nafnið reyndi enginn að nefna. ]\iig- setti dreyrrauðan. “Svín.” Nei, það vildi eg’ lireint ekki láta kalla mig. “Hvað lieitirðu þá, drengur minn,” spyr útskipunarstjóri mig. “Tom Peterson,” segi eg þá. Það nafn var skrásett óÖara, og undir því nafni gekk eg meðal inn- lendra, fyrsta árið, sem eg var í Ameríku. “0g hvað gamall ertu, dreng'ur minn. ” “Nítján ára,” svaraði eg . Þá skellihlógu allir. Eg vissi ekki hvaðun á mig stóð veðrið, mér fanst eg segja rétt til aldurs. “Já, þú ert sannarlega nógu gamall, drengur minn,” heyri eg útskipunarstjóra segja. Þá rankaði eg við mér. Eg liafði sag’t 90 en ekki 19. Nú var eg ráðinn sem fullveðja háseti og Grunnar seglmakari, en Pétur komst ekki að. Enga, pen- inga fékk eg hjá gestgjafanum af þessu mánaðarkaupi, sem þó var liðugir $15.00. En olíuföt fékk eg. Nú var farið um borð í skipið. Eg vissi ekkert um hvert það átti að fara. Það var mér nóg, að vita, að það var að fara í langferð. Eg vissi ekki nafn á rá eða reiða eða nokkurum öðrum sköpuðum hlut á Ensku. Grunnar gat lijálpað sér ofurlítið og liann var æ reiðubú- inn til þess að hjálpa mér alt .sem hann gat. Eftir nokkurra daga útivist náði eg í enska bók, “The Three Gwrdsmen” eftir Alex. Dumas. Eg hafði lesið 'hana á dönsku tvisvar lieima. Nú tók eg’ til að lesa og brátt fór eg að læra að skilja og tala, með því að heyra orðin, sem eg sá í bókinni, fram- borin af hásetum. Nú frétti eg að skipið ætti að fara til Austur-Indlands, og að við værum ráðnir til þriggja ára. Eigendur skipsins bjuggu í Que- bec og þangað var ferðinni heitið fyrst. Þegar til Quebec kom struku 6 hásetar fyrstu nóttina, þá setti félagið vökumann um borð í skip- inu. Yið Gtunnar og matreiðslu- maðurinn vorum nær því þeir einu, sem eftir voru af skipshöfn- inni. Nú liðu tvær vikur og við vorum búnir að panta það, sem við þurftum til ferðarinnar. Pen- inga fær maður ekki á enskum skipum fyrri en í heimahöfn. Eg hafði varðveitt bréf frá Páli með heimilisfangi hans í Mihvaukee. Öll mín bréf lágu í Noregi þar eð enginn vissi hvar eg var niður- kominn, eftir að eg strauk. Nú dettur mér í liug að skrifa Páli og segja honum livert eg sé að fara. Pjórum dögum áður en við áttum að sigla, fæ eg bréf frá honum, þar sem hann segir mér að öll fjölskvlda okkar sé komin til Ameríku og að hún sé norður í Nýja Isiandi við vatn, sem Lake Winnipeg heiti. Hann biður mig í Guðs bænum að fara ekki til Austur-Indlands, því eg muni fá gulusótt og kannske deyja. Hann er þá í Chicag’o á læknaskóla, og gefur mér heimilisfang Dr. Steele, sem hann segist halda til hjá, og blður mig nú í öllum bænum að koma. Nú var öll löngun til Ind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.