Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 53
ENDURMINNING UM STEPHAN G. STEPHANSSON
49
bauð hann af sér svo góðan þobka,
og var svo alúðlegur og aSlaS-
ancli, aS mér varS undir eins veru-
lega hlýtt til hans. Og aS lilýSa
á tal hans var mér sönn unun
(enda var þaS í sjálfu sér æSri
mentun, aS kynnast honum og
hlýSa á tal lians), og þó mintist
hann aldrei, svo eg' lieyrSi, á sinn
eigin skáldskap — hafSi ekki yfir
eitt einasta vísuorS úr kvæSurn
sínum, nema þegar hann las þau
upp á samkomum. Rödd hans
þótti mér viSkunnanleg, og hann
talaS skýrt og* liagaSi vel orSum
sínurn. Og augun lians ljómuSu
af eldlegu fjöri, þegar hann talaSi
um þaS, sem lionum var verulega
hugleikiS. Og mætti segja um
Stephan, þaS sem dr. Björn M.
Ólsen sagSi um Jón SigurSsson,
aS í augum lians hefSi mátt lesa
alt hiS einkenilegasta í fari lians:
“ljúfmenskuna, gflaSlvndiS, fjör-
iS, viljaþrekiS, og* karlmanns
lundina, skarpskygni og dóm
greind, hyggindi og viturleik. ’ ’ —
Þannig kom Steplian mér fyrir
sjónir strax í fyrsta sinn, er eg sá
hann, og ávalt í hvert sinn, er eg
sá liann, eftir þaS.
AS kvöldi hins 7. nóvember-
mánaSar, 1908, la,s Stephan upp
kvæSaflokk eftir -sig í samkomu-
húsi í Marshlands-bygS, og kall-
aSi hann kvæSi þau: “Flutningur-
inn í nýja liúsiS,” og eru þau
prentuS í “Andvökum” (þriSja
bindi). Aldrei glejpni' eg því
kvöldi. Eg man þaS, að Stephan
flutti kvæSin svo vel og skýrt og
blátt áfram, aS eg* heyrði hvert
einasta orð, og mér fanst eg skilja
kvæði þessi mikiS betur en ella,
vegna þess aS liann las þau upp
sjálfur. Allir, sem þarna voru
staddir þaS Irvöld, virtust hlýða á
upplesturinn meS mestu eftirtekt;
og eg er viss um, aS allir hafa
fai'ið heim til sín glaðir og ánægS-
ir um nóttina. Og oft hefi eg
hugsað um þaS síðan, livort þaS
sé annars noíkkrum unt — þrátt
fyrir allar listarinnar reglur —
aS flytja svo kvæði, að aðrir geti
skiliS þaS til hlítar, nema sjálfu
skáldinu, sem orti það. AS minsta
kosti efa eg það, aS eg hefSi skiliÖ
þessi kvæði Steplians eins vel, ef
einhver annar hefSi lesið þau
þarna upp.
Þann 9. nóv. lögðu þeir Eggert
og Steplian á stað áleiðis til Win-
nipeg, og fór eg með þeim til
næstu járnbrautar-stöðva (Wood-
side); en þangað ók Jón Aust-
mann með okkur alla í góðum
létti-vagni, sem tveir gjæSingar
gengu fvrir. Og á meðan viS vor-
urn á leiðinni suður renni-sléttar
grundirnar til Woodside, var
Stephan aS segja okkur ýmsar ís-
lenzkar þjóðsagnir; og sagði hann
svo vel frá, að unun var á að
hlýða.
Næst isá eg Stephan G. Steph-
ansson vestur í Vaneouver-borg
í British Columbia. ÞaS var í
febrúarmánuði 1913. Islendingar
í Vancouver höfðu boðið honum
þangað vestur, til þess að vera í
miðsvetrar-samsæti því, er ís-
lenzka félagið “Kveldúlfur” (í
Vancouver) stofnaði til, þann vet-