Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 56
* I vöku og svefni, Eftir E. J. V. AkASTY7 Það var liðið á daginn, glóbjart- an og fagran að sjá en kaldan að reyna, þegar hár og þreklegnr göngumaður nam staðar um augnablik þar sem þjóðvegurinn liggnir yfir norðurbæjarlínuna á Gimli. Febrúarsólin var farin að síga niður á milli trjátoppanna í vestri og óð þar í skýjaslæðum, þunnum að vísu og liægfara í logn- inu, en nógu þéttum þó til þess að varpa af sér venjulegum grá- myglulit og íklæðast eldlitum skikkjum með logagyltum jöðrum og kögri. Fram undan og til vinstri handar var víkin og vatns- breiðan, ládauð og þögul undir fargi af ís og snjó. Björt var liún o/g tilkomumikil íþe.ssi mjallhvíta auðn, en kuldaleg var hún. En í þetta sinn var eins og þunn lýsi- gullsslykja legðist á snjóinn og gæfi honum lilýlegri blæ. Og í sömu svipan hjúpuðu sól og ský skógar-toppinn fremst á Víðir- tanganum í dýrðarlit kvöldroðans. En varanleg var hún ekki, sú dýrð- lega sýn. Hún ýmist hvarf eða breyttist áður en af yrði litið. Göngumaðurinn athugaði mynd- ina, á landi og í lofti með ná- kvæmri eftirtekt, alla drætti, allar litbreytingar, eins og vildi hann festa enda smæstu drættina í minni sér. Þrisvar sinnum leit hann á kvöldroðafegurðina í vestri, greip svo upp tösku sína og gekk hvatlega suður um bæinn og inn á gestgjafahúsið, og þar ritaði hann nafn sitt og heimili í gesta-bókina: “Jón Konráðsson frá Aspavöllum, Gimli, Mani- toba.” Morg'uninn eftir fór hann með járnbrautarlestinni til Winnipeg, og litlu eftir hádegi var liann bú- inn að ráða sig til utanríkis-þjón- ustu í fótgöng'uliðs-deild Canada- hersins. Það var ekki fyr en eftir tveggja eða þriggja daga vist í herbúðum og eftir að hafa fengið ofurlitla liugmynd um hvað her- æfingar þýða, að hann komst í þá ró að samstæð hugsun væri hon- um möguleg. 0g það er ekki neitt undarlegt þó hann um stund væri undir áhrifum margvíslegra og tilfinnanlegra. geðshræringa. Fyr- ir fjórum árum hefði enginn trú- að því og hann sjálfur sízt, að jafn ægileg byrði yrði lögð á herð- ar hans, eins og reynd varð á, eng- inn trúað því, að hann ótilkvadd- ur og með augu og eyru opin hefði gengið út úr heimi frelsis og sjálf- ræðis og inn í frelsislausan hern- aðarheim, þar sem fyrsta lær- dómsgreinin, og helzt sú seinasta líka, var fólgin í því, að afsala sér öllum rétti til þess að hugsa, tala eða breyta öðruvísi en herreglur skipa og heræfingastjóri heimtar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.