Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 131
Ferð mín til Ameríku. }
Eftir Svein
Eg- ó'lzt upp lijá afa mínum síra
Pétri Jónssyni á Valþjófsstað*) ** í
Fljótsdal. Þórunn föðursystir
mín annaðist mig frá blautu barns-
beini, og gelik mér í móðurstað,
svo þegar liún giftist Nikulási
Jónssyni í Odda á Seyðisfirði ár-
ið 1872-3 þá fluttist eg' með henni
þangað.
Páll**# heitinn bróðir minn fór
Björnsson. /'% /tfST V. %
til Ameríku með hópnum, sem
fluttist þangað árið 1873. Snemma
á næsta ári fæ eg bréf frá honum,
og segir hann mér, að koma, sem
allra fyrst. Nú fór eg að biðja
systir um fararleyfi og farareyri.
Nikulás var þá mjög mótfallinn
Ameríku-ferðum, en samt vanst
henni það, að fá samþykki hans til
utanfarar minnar.
*)peim íslendingum fækkar óðum er hing-
að fluttu til lands á árunum 1870 til 1880.
Jafnframt fyrnist yfir ýmsa þá atburði er
gerðust á þeim árum, er merkilegir voru.
pó endurtekningar séu tíðar I æfi þjóð-
anna, þá endurtaka þau ár sig ekki, hvorki
í sögu vesturfara eður þeirra er hér búa.
Ferðasögubrot það, sem hér birtist eru
minningar frá þeim árum, er höf. færði í
letur á þessu hausti fyrir tilmæli nokkurra
vina og kunningja. Mun þar svo satt frá
skýrt sem frekast verður, því höf. er kunn-
ur að þvi að vera réttmáll og óhlutdrægur
í frásögn og óbrigðull að minni. Ágrip
þetta varð hann að semja I hjástundum við
vinnu sína, lamaður af lúa og gigt. í bréfi
er handritinu fyldi til “Tímaritsins,” kvart-
ar hann um að eigi sé svo frá þvi gengið
sem hann hefði viljað. “Nú sendi eg þér
ferðasögu mína til Ameríku. Eg hefi
skrifað hana á hlaupum lasburða. Eg hélt
eg væri að brenna upp af gigtar-kvölum,
og var undir læknishendi fltta daga. Byrj-
aði aftur að vinna á þakkargerðardaginn
og hefi dregist I kring draghaltur siðan.
Uppkastið er óyfirlesið, því tíminn er
naumur. — Ef þér þykir frásögnin þess
verð að setja hana I pjóðræknisritið, þá
legg eg þér I sjálfdæmi að auka eða fella
úr, og eins, hvort fyrirsögnin sé: Ferð mln
til Ameríku, eða Hvernig eg komst til
Amerlku.” — Við frásögnina er engu bætt
og ekkert úr henni dregið. — Ristj.
**)Höf. er sonur séra Björns heit. Péturs-
sonar frfl Hallfreðarstöðum, fyrv. Alþing-
ism. S. Mýlinga (1859-67) er vestur flutti
1876 og andaðist I Winnipeg 25. sept. 1893.
Um það leyti liöfðu Norðmenn
síldveiða útgerð ú Seyðisfirði, og
höfðu skip í förum milli Mandals í
Noreg'i og Seyðisfjarðar. Skip-
'stjórinn á Aurora hét Abrahams-
sen, ihann var svo að segja heima-
gangur í húsi þeirra hjóna og sat
oft við kaffi- og víndrykkju. IJann
bauðst til að taka. mig til Noregs
fyrir ebki neitt, og bæði vegna
þess, að eg var svo ákaflega á-
fram með að fara þá um haustið,
en bíða ekki til næsta vors eftir
regluleg'um emigranta-skipum, og
svo vegna liins, að þau hjónin hafa
líklega ýmyndað sér, að það yrði
ódýrara að komast svona kostnað-
Kona höf. er Krlstrún ólafsdóttlr prests á
Kolfreyjustað, systir Jóns heit. ólafssonar
ritstj. Búa þau vestur við Kyrrahafs-
strönd I bænum Markham I Washington-
ríki. — Ritstj.
***)PáIl Björnsson var 1 Alaska-förinni '
með þeim jóni-óláfssyni ritstj. frænda sln-
um og ólafi ólafssyni frá Fspihóli. Útskrif-
aðist I læknisfræði við læknaskóla Chicago-
borgar, andaðist I Houston, Minnesota
18'81. — Ritstj.