Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 131
Ferð mín til Ameríku. } Eftir Svein Eg- ó'lzt upp lijá afa mínum síra Pétri Jónssyni á Valþjófsstað*) ** í Fljótsdal. Þórunn föðursystir mín annaðist mig frá blautu barns- beini, og gelik mér í móðurstað, svo þegar liún giftist Nikulási Jónssyni í Odda á Seyðisfirði ár- ið 1872-3 þá fluttist eg' með henni þangað. Páll**# heitinn bróðir minn fór Björnsson. /'% /tfST V. % til Ameríku með hópnum, sem fluttist þangað árið 1873. Snemma á næsta ári fæ eg bréf frá honum, og segir hann mér, að koma, sem allra fyrst. Nú fór eg að biðja systir um fararleyfi og farareyri. Nikulás var þá mjög mótfallinn Ameríku-ferðum, en samt vanst henni það, að fá samþykki hans til utanfarar minnar. *)peim íslendingum fækkar óðum er hing- að fluttu til lands á árunum 1870 til 1880. Jafnframt fyrnist yfir ýmsa þá atburði er gerðust á þeim árum, er merkilegir voru. pó endurtekningar séu tíðar I æfi þjóð- anna, þá endurtaka þau ár sig ekki, hvorki í sögu vesturfara eður þeirra er hér búa. Ferðasögubrot það, sem hér birtist eru minningar frá þeim árum, er höf. færði í letur á þessu hausti fyrir tilmæli nokkurra vina og kunningja. Mun þar svo satt frá skýrt sem frekast verður, því höf. er kunn- ur að þvi að vera réttmáll og óhlutdrægur í frásögn og óbrigðull að minni. Ágrip þetta varð hann að semja I hjástundum við vinnu sína, lamaður af lúa og gigt. í bréfi er handritinu fyldi til “Tímaritsins,” kvart- ar hann um að eigi sé svo frá þvi gengið sem hann hefði viljað. “Nú sendi eg þér ferðasögu mína til Ameríku. Eg hefi skrifað hana á hlaupum lasburða. Eg hélt eg væri að brenna upp af gigtar-kvölum, og var undir læknishendi fltta daga. Byrj- aði aftur að vinna á þakkargerðardaginn og hefi dregist I kring draghaltur siðan. Uppkastið er óyfirlesið, því tíminn er naumur. — Ef þér þykir frásögnin þess verð að setja hana I pjóðræknisritið, þá legg eg þér I sjálfdæmi að auka eða fella úr, og eins, hvort fyrirsögnin sé: Ferð mln til Ameríku, eða Hvernig eg komst til Amerlku.” — Við frásögnina er engu bætt og ekkert úr henni dregið. — Ristj. **)Höf. er sonur séra Björns heit. Péturs- sonar frfl Hallfreðarstöðum, fyrv. Alþing- ism. S. Mýlinga (1859-67) er vestur flutti 1876 og andaðist I Winnipeg 25. sept. 1893. Um það leyti liöfðu Norðmenn síldveiða útgerð ú Seyðisfirði, og höfðu skip í förum milli Mandals í Noreg'i og Seyðisfjarðar. Skip- 'stjórinn á Aurora hét Abrahams- sen, ihann var svo að segja heima- gangur í húsi þeirra hjóna og sat oft við kaffi- og víndrykkju. IJann bauðst til að taka. mig til Noregs fyrir ebki neitt, og bæði vegna þess, að eg var svo ákaflega á- fram með að fara þá um haustið, en bíða ekki til næsta vors eftir regluleg'um emigranta-skipum, og svo vegna liins, að þau hjónin hafa líklega ýmyndað sér, að það yrði ódýrara að komast svona kostnað- Kona höf. er Krlstrún ólafsdóttlr prests á Kolfreyjustað, systir Jóns heit. ólafssonar ritstj. Búa þau vestur við Kyrrahafs- strönd I bænum Markham I Washington- ríki. — Ritstj. ***)PáIl Björnsson var 1 Alaska-förinni ' með þeim jóni-óláfssyni ritstj. frænda sln- um og ólafi ólafssyni frá Fspihóli. Útskrif- aðist I læknisfræði við læknaskóla Chicago- borgar, andaðist I Houston, Minnesota 18'81. — Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.