Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 149
ÁTTUNDA ÁRSÞING
145
Þeir, sem þessi 8 börn fóru til og voru
hjá s. 1. sumar eru:
Stefán Daníelsson, Lundar ...........3
Ágúst Magnússon, Lundar .............2
Thorhallur Halldórsson, Otto ........1
T. J. Gíslason, Brown................1
GuSjón Abraharrtsson, Framnes ....1
Það er nú heldur lítill árangur af þessu
nefndarstarfi, en vi'S gjöröum þaö sem
viS gátum.
Winnipeg, 22. febr. 1927.
H. S. Bardal,
Arni Eggertsson,
Ragnlieiður DavíSsson,
Ólína E- Pálsson,
Var samþykt till. frá A. Skagfeld, er
Sigfús. Pálsson studdi aS veita skýrslu
nefndarinnar viStöku.
Því næst var samþykt tillaga urn aS
fresta þimgstörfum til kl. 8. e. h.
# * *
Um kveldiS kl. 8 fór fram kappglíma
um $100 verSlaun Jóhannesar JÓ9efsson-
ar glímumeistara og skemtun í sambandi
viS gjímuna. StýrSi hr. Sigfús Halldórs
frá Höfnum samkomunni. Flutti forseti
iÞjóSræknisfélagsins, séra Jónas A. Sig-
urSsson einkar snjalla og skemtilega
ræSu á undan glímunni, öfluga þjóS-
rœknishvöt, en á undan og eftir lék ung-
frú Asta Hermannsson á fiSlu.
Sjö tóku þátt í glímunni að því sinni:
Hávaröur Elíasson, Waeber Jeffriss,
SigurSur Elíasson, Carl Johnson, Bene-
dikt Ólafsson, Björn Skúlason og Sig-
urSur SigurSsson. Glímudómarar voru
GuSm. Stefánsson, Pétur SigurSsson,
Agúst Sædal. — Hlaut Bjöm Skúlason
1. verSlaun, Benedikt Ólafsson 2. og Sig.
SigurSsson 3. verSl. Afhenti forseti, séra
Jónas A. SigurSsson, sigurvegurunum
verSlaunin.
Annan þingdag, mi'Svikudaginn 23. febr.
1927, kl. 10. f. h.—
LesiS upp heillaóskaskeyti frá Thor-
stínu Jackson í New York, til Þ jóSrækn-
isfélagsins, er nú situr þing í Winnipeg.
Svo samþykt tillaga frá Bjarna Magnús-
svni, en A. Sædal studdi, aS forseta sé
faliS aS svara skeytinu. — Þiá las for-
seti skýrslu um islenzkukenslu Fróns
deildar og ÞjóSræknisfélagsins í Winni-
peg ,’samda af íslenzkukennara félagsins
hr. Ragnari A. Stefánssyni. Var sam-
þykt aS taka viS skýrslunni. eins og hún
var lesin:
“Skýrsla, frá umferSakennara þjóS-
raaknisdeildarinnar Frón, yfir kenslu i ís-
lenzku, yfir timabiIiS frá 15, nóv. 1926
til 15. des. 1926, og frá 1. jan. til 15.
febr. 1927.
Stjórnarnefnd deildarinnar, er faliS
hafSi veriS aS annast um kensluna, eins
og á undanförnum árum, sá sér ekki fært
vegna fjárskorts, aS ráSast í aS hafa
nema einn kennara, til aS byrja meS. Var'
því Ragnar Stefánsson aSeins ráSinn til
aS annast kensluna frá 15. hóv. til 15. des.,
og nutu um 38 böm kenslunnar þann tíma.
En þar eS miklu fleiri vildu verSa kensl-
unnar aÖnjótandi, en einn maöur komst
yfir, afréS nefndin aS ráSa hr. Thor
Johnson, meS byrjun janúarmán., og hafa
þeir tveir starfaS aS kenslunni síSan. og
verSur henni haldiS uppi til loka marz-
mánaSar 1927. — Eftirfylgjandi listi
•sýnir tölu barnanna, er notiS hafa kensl-
unnar, nöfn foreldra þeirra og heimilis-
fang:
J. Kristjánsscm, 788 Ingersoll st. 1; J.
Gíslason, 715 Ingersoll, 1; O. Björnson,
852 Ingersoll, 1; O. Eiríksson, 950 Gar-
field,2; J. Sigmundsson 1009 Sherburn,
2; B. Olson, 921 Sherburn, 1; Th. Ein-
arsson, 961 Lipton, 3; L- Kristjánsson,
1123 Ingersoll, 4; Mrs. Hjartarson, 668
Lipton, 3; R. E. Kvaran, 694 Banning. 2;
P. Pálsson, 715 Banning, 1; H. S. Bar-
dal, 894 Sherbrooke, 5; P. Pétursson, 429
Victor, 1; A. Eggertsson, 766 Victor, 1;
E. Feldsted, 525 Dominion, 3; H. Behson,
581 Alverstone, 2; J. Gillies, 680 Bann-
ing, 3; T. Johnston, 708 Banning, 3; Mrs.
Hinriksson, 814 Bg.nning, 1; S. Stephen-
són, 603 Lipton, 1; H. Davidson, 864
Sargent, 1; S. Thorsteinsson, 662 Sim-
coe, 3; S. Björnsson, 654 Toronto, 2;
Dr. A. Blöndal, 804 Victor. 2: T. Ásgeirs-
son, 960 Ingersoll, 4; J. HafliSason, 790
Dominion, 2; H. Gíslason, McGee, 2; A.
S. Bardal, East Kildonan, 4; C. Olafson,
II Elain Ct., 1. — Samtals hemendur 65.