Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 152
148 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Deildin telur 45 góða og gilda meölimi, sem borga’ð hafa ársgjöld s'm fyrir næst- Jcomandi starfsár; deildin hefir reglulega fundi 1. miánudag hvers mánaðar. A5al- starf deildarinnar er, að efla sem mest bókasafn, sem hún er að koma sér upp; vísirinn að því fékk hún að erfSum frá gömlu 'bókafélagi hér, sem hætt var aS starfa. Voru baökumar í niðumíðslu, og hefir deildin lagt kapp á að lappa upp á þær og kaupa nýjar. Hefir á árinu verið veitt úr deildarsjóði um $80 til bóka- kaupa og bókband's, á safnið nú 180 bindi, og í sumum bindunum eru margar smærri íbækur bundnar saman; i tsafninu eru margar góðar bækur, svo sem allar ís- lendingasögurnar gömlu og sögur eftir ís- lenzka iskláldisagnahöfunda . Þá hefir og deildin gefið í námsstyrktarsjóð Björgv. Guð'mundissonar 50 dali. Einnig stóð deildin fyrir samskotum til bágstaddrar 'fjöl'skyldu í bygðinni, sem alt sitt misti í eldsvoða, safnaði yfir 100 doll, henni til styrktar. Einnig mætti minnast á söng- málið. Deildin gekk í félag við Wyn- yard deildina með íslendingadagssönginn í sumar, æfði Mr. Br. Þorláksson um 20 unglinga hér við Leslie, er sungu svo í sameinaða flokknum á íslendi'ngadaginn í Wynyard. Tókst isá söngur afbragðs vel, ■eins og minst var á í íslenzku blöðunum. Þá fékk deildin Mr. Br. Þorláksson til að hafa söngsamkomu með flokkinn hér; var 'sú samikoma höfð í Leslie 6. apr. s. 1., tókst samkoman vel og ágóði af henni imieiri en nógur til að borga þann kostnað, sem af 'söngkenslunni stafaði. Loks stofnaði deildin til þjóðræknissamikomu í Leslie, 18. þ. m. Ræðumenn voru þeir: séra Jónas A. Sigurðsson, séra R. E. Kvaran og W. H. Paulson. Samkoman var hin ánægjulegasta, en vegna óhag- stæðs veðurs og vanheilsu, isem gengur um 'bygðina, var aðsókn minni en skyldi. —'Samvinna deild’anna er yfirlett góð, en áhugaleysi í þjóðræknismálum áberandi bæði utan félags og innan, og væri vel ef hið komandi þióðræknisþing bæri gæfu til að auka og efla skilning almennings á þjóðræiknismálinu og gagnsemi þess. Þorsteiinn Guðmundsson, rit.” Brown, Man., 14. febr. 1927. J. A. Sigurðsson, Kæri vin:—Að eins fá orð að láta þig vita, að deildin dkkar hérna, “ísland,” er með góðu lífi. Við höfum ekki haft mjög marga fundi á árinu 1926, en þeir fundir 'sem við höfum ihaft, ihafa verið vel sóttir og skemtilegir. — Meðlimatalan mjög lík og í fyrra, um 60 alls. — Embættismenn fyrir árið 1927 eru: Þ. J. Gíslason, for- seti; J. G. Gillis, ritari; Jóh. H. Hún- fjörð, féh.; T. O. Sigurðsson, fjármálar. Herbert Johnson, íslenzkukenslu hefir deildin enga enn, en flest ungmenni fá tilsögn í heimahúsum. Virðingarfylst, horsteinn' /. Gíslason. Var samþykt tillaga frá séra Rögnv. Péturssyini, er Sigfús Paulson studdi, að bóka bréfin í fundargjörð þingsins. Þá las Ásm. Jóhannsson álit fjárhags- skýrslu nefndar, er hér fylgir:— “Til forseta og þings Þjóðræknisfélags ísl. í Viesturheimi. Vér, sem settir vorum í nefnd til að yfirfara fjárhagsskýrslu félagsins, viljum vinsamlega 'benda á, að vér söknum ýmis- legs, er vér álítum að þar ætti að vera, og greiinilegar skýrt en þar er gjört, í yfirliti yfir eignir félagsins.— I.Bóka'safnið ekki verðlagt, og einkis getið. I. Tímarits og “Historv of Iceland” einkis getið, í vörslum umboðsmanns fé- lagsins á íslandi hr. Ársæls Árnasonar, og telst okkur til að enn sé í hans vörsl- um: 1.—5. árgangur tímaritsins, 706 eintök. 6. árgangur tímaritsins, 200 eintök. 7. ár- gangur timaritsins, 92 eintök. Alls 998 eintök. Af H'istory of Iceland 12 eintök. III. Útistandandi sikuldir hjá þremur útsölumönmum að upphæð $254.35. IV. Vöntun á skýrslu og yfirskoðun fiármálaritara istarfsins, þótt hins vegar að okkur öllum sé kunnugt um áreiðan- legheit og tnunensku fjármálaritarans í fjármálum. Vér álítum virðingu á ó- seldum tímaritum félagsins of háá, og villandi þar sem gert er ráð fyrir að 2253 eintök af 1.—6. árgangs sé virði $1,648.75, og 459 eint. af 7. árg. $459.00,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.