Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 152
148
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Deildin telur 45 góða og gilda meölimi,
sem borga’ð hafa ársgjöld s'm fyrir næst-
Jcomandi starfsár; deildin hefir reglulega
fundi 1. miánudag hvers mánaðar. A5al-
starf deildarinnar er, að efla sem mest
bókasafn, sem hún er að koma sér upp;
vísirinn að því fékk hún að erfSum frá
gömlu 'bókafélagi hér, sem hætt var aS
starfa. Voru baökumar í niðumíðslu, og
hefir deildin lagt kapp á að lappa upp á
þær og kaupa nýjar. Hefir á árinu verið
veitt úr deildarsjóði um $80 til bóka-
kaupa og bókband's, á safnið nú 180 bindi,
og í sumum bindunum eru margar smærri
íbækur bundnar saman; i tsafninu eru
margar góðar bækur, svo sem allar ís-
lendingasögurnar gömlu og sögur eftir ís-
lenzka iskláldisagnahöfunda . Þá hefir og
deildin gefið í námsstyrktarsjóð Björgv.
Guð'mundissonar 50 dali. Einnig stóð
deildin fyrir samskotum til bágstaddrar
'fjöl'skyldu í bygðinni, sem alt sitt misti í
eldsvoða, safnaði yfir 100 doll, henni til
styrktar. Einnig mætti minnast á söng-
málið. Deildin gekk í félag við Wyn-
yard deildina með íslendingadagssönginn
í sumar, æfði Mr. Br. Þorláksson um 20
unglinga hér við Leslie, er sungu svo í
sameinaða flokknum á íslendi'ngadaginn í
Wynyard. Tókst isá söngur afbragðs vel,
■eins og minst var á í íslenzku blöðunum.
Þá fékk deildin Mr. Br. Þorláksson til
að hafa söngsamkomu með flokkinn hér;
var 'sú samikoma höfð í Leslie 6. apr. s. 1.,
tókst samkoman vel og ágóði af henni
imieiri en nógur til að borga þann kostnað,
sem af 'söngkenslunni stafaði. Loks
stofnaði deildin til þjóðræknissamikomu í
Leslie, 18. þ. m. Ræðumenn voru þeir:
séra Jónas A. Sigurðsson, séra R. E.
Kvaran og W. H. Paulson. Samkoman
var hin ánægjulegasta, en vegna óhag-
stæðs veðurs og vanheilsu, isem gengur
um 'bygðina, var aðsókn minni en skyldi.
—'Samvinna deild’anna er yfirlett góð, en
áhugaleysi í þjóðræknismálum áberandi
bæði utan félags og innan, og væri vel
ef hið komandi þióðræknisþing bæri gæfu
til að auka og efla skilning almennings á
þjóðræiknismálinu og gagnsemi þess.
Þorsteiinn Guðmundsson, rit.”
Brown, Man., 14. febr. 1927.
J. A. Sigurðsson,
Kæri vin:—Að eins fá orð að láta þig
vita, að deildin dkkar hérna, “ísland,” er
með góðu lífi. Við höfum ekki haft mjög
marga fundi á árinu 1926, en þeir fundir
'sem við höfum ihaft, ihafa verið vel sóttir
og skemtilegir. — Meðlimatalan mjög lík
og í fyrra, um 60 alls. — Embættismenn
fyrir árið 1927 eru: Þ. J. Gíslason, for-
seti; J. G. Gillis, ritari; Jóh. H. Hún-
fjörð, féh.; T. O. Sigurðsson, fjármálar.
Herbert Johnson, íslenzkukenslu hefir
deildin enga enn, en flest ungmenni fá
tilsögn í heimahúsum. Virðingarfylst,
horsteinn' /. Gíslason.
Var samþykt tillaga frá séra Rögnv.
Péturssyini, er Sigfús Paulson studdi, að
bóka bréfin í fundargjörð þingsins.
Þá las Ásm. Jóhannsson álit fjárhags-
skýrslu nefndar, er hér fylgir:—
“Til forseta og þings Þjóðræknisfélags
ísl. í Viesturheimi.
Vér, sem settir vorum í nefnd til að
yfirfara fjárhagsskýrslu félagsins, viljum
vinsamlega 'benda á, að vér söknum ýmis-
legs, er vér álítum að þar ætti að vera,
og greiinilegar skýrt en þar er gjört, í
yfirliti yfir eignir félagsins.—
I.Bóka'safnið ekki verðlagt, og einkis
getið.
I. Tímarits og “Historv of Iceland”
einkis getið, í vörslum umboðsmanns fé-
lagsins á íslandi hr. Ársæls Árnasonar,
og telst okkur til að enn sé í hans vörsl-
um:
1.—5. árgangur tímaritsins, 706 eintök.
6. árgangur tímaritsins, 200 eintök. 7. ár-
gangur timaritsins, 92 eintök. Alls 998
eintök. Af H'istory of Iceland 12 eintök.
III. Útistandandi sikuldir hjá þremur
útsölumönmum að upphæð $254.35.
IV. Vöntun á skýrslu og yfirskoðun
fiármálaritara istarfsins, þótt hins vegar
að okkur öllum sé kunnugt um áreiðan-
legheit og tnunensku fjármálaritarans í
fjármálum. Vér álítum virðingu á ó-
seldum tímaritum félagsins of háá, og
villandi þar sem gert er ráð fyrir að
2253 eintök af 1.—6. árgangs sé virði
$1,648.75, og 459 eint. af 7. árg. $459.00,