Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 141
Áttunda ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga
í Vesturheimi,
Áttunda 'ársþing ÞjóSræknisfélags Is-
lendinga var sett í Goodtemiplarahúsinu í
Winnipeg þriöjudaginn 22. febrúar kl. 10
f. h. Forseti séra Jónas A. Sigurösson
baS þingheim aö syngja sálminn “FaSir
andanna.” L,as hann síSan byrjun 9.
kapítula úr Rómverjabréfinu, en séra Carl
J. Olson flutti bæn. Síöan lýsti forseti
þing sett. AS því búnu flutti hann
skýrslu ‘sína yfir ársstarf sitt og nefnd-
arinnar.
ÁVARP FORSETA
Háttvirtu þingmenn!
í dag er fæöingardagur George Wash-
'ingtons, þess manns, er Vesturheimur
nefnir föSur ihinnar miklu þjóSar, Banda-
ríkjanna. Naumast mun þó fæSing hans
hafa þótt tíSindum sæta. Og síSar var
barátta hans fyrir nýja þjóS og nýtt þjóS-
erni engan veginn vinsæl . Fátt var um
málsvara í hópi hinna voldugu, og meS-
'byrs og sigurs var langt aS bíSa. En nú
er ekki lengur deilt um þau efni. Heimi-
urinn dáist aS þjóS og þjóöerni, er fædd-
ist af hinni veiku og vinafáu byrjun.
Þ jóSræknisfélag Vestur-íslendinga á
einnig sinn fæSingardag í febrúar, meS
þeim George Washington og Abraham
Lincoln. íslenzkir nýlendumenn i Ame-
ríku höfSu frá öndverSu, er þeir stigu
hér á land, heitstrengt aS varöveita þjóS-
erni .sitt. Hópurinn, er kom meS “St.
Patric” til Quebec í september 1874,
kraföist þess af fulltrúum Canada-stjórn-
ar, aö mega óhindraö' varSveita hér í
landi þjóSerni sitt og þjóSararf, sem
móSurmáliS. ÞaS var þeirra fyrsta verk
í nýju landnámi. Má telja þá sáttmáls-
gerS hinn Ganila sáttmála Vestur-Islend-
inga. Er ár líöa, þjóöerni vort skilst og
þjóörækni veröur betur rnetin, mun slíkra
feSra minst aö veröugu.
Síöan hafa vesturfluttir Islendingar
aldrei fariö huldu höfSi meS þjóSrækni
sina.
MeS þessum orSumi er eg þó alls ekki
aö líkja þeim, og því síSur sjálfum oss,
viö þá heimsfrægu menn, er eg nefndi, né
félagi voru viS stórveldiö, er fæddist og
frelsaSist meS þeim. Eg er einungis aS
benda mönnum á, aS enginn veit, aS
hvaöa barni gagn veröur. Álit manna og
dómar um ýmsa atburöi samtiöarinnar,
eru ekki ávalt réttir. Málefni, sem menn,
eru ekki ætíö lögS á rétta vog. Eftir-
lætisbarniö veröur á stundum enginn af-
reksmaSur, né heldur olnbogabarniS æf-
inlega kolbítur í öskustó. ÖrSug æsku-
ár, námsskeiS, auöugt af allsleysi, er oft
hollur heimanmundur. Vestur-íslenzk
landnám byrjuSu ekki viö auS og vel-
gengni. MeSlætiS var ekki förunautur
Vesturfarans. Sumir þeirra, er enn lifa,
kyntust hér árum meguröar og mótlætis.
ÞaSan óx þeim ásmegin. Þar, og í þjóS-
erni þeirra, á gæfa þeirra rætur.
En þaS sem er rétt um einstaklinginn,
er, alment talaS, rétt um félagslí f manna.
Félagsskapurinn er einungis stækkuS
mynd hins einstaka. AS þvi athuguSu,
verSur, án efa, öllum ljós tilgangur þess-
ara inngangsoröa.
Sá er tæpast íslendingur, sem æSrast,
þótt eigi sé meöbyr aS fagna.
Eg er etkki í neinum efa um þaS, aS þau
börn íslands, er viturlega og rétta rækt
vilja leggja viS þjóSararf sinn, græSa á
andróöri, aSköstum og enfiSleikum,
skorti oss ekki úthald og einlægni.
Ekki veröur hér, því miöur, langt fram-
tal framkvæmda áriS sem leiS. Þó var
áriS oss engan veginn aflalaust. En ár-
feröi reyndist öröugt á ýmsan hátt. Fjár-
skortur félagsins og óhagstæS veröátta