Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 127
Vesturför.
(Brot).
Eftir porskabit.
Um vetrar nótt, fólki'ð sætt er svaf
og svipvindar húsin slá,
svo þreyttur starfi og áhyggju af
aö andvaka bóndinn lá.
1 hljóði viS konuna hóf svo skraf:
“Nú heyiö er þrotum á.
Eg öruggur þóttist þó í haust
að þau næðu sumars til.
Á beitina sitt að setja traust,
eg sé aS er hættu-ispil.
í all-góöum vetri efalaust
þau enzt hefðu — hérumbil.
Eg veit að hef ekki nærri nóg,
en neyö er aö skera féö,
mig samvizkan rænir síöar ró,
ef set eg það alt i veS,
en annaðlhvort veröur að vera þó,
ei vænni eg ráð fæ séö.
HvaS virSist þér, elskan mín, vera bezt?
eSa’ veistu nú önnur ráS ?”
>Þá svarar hún blítt, “mér betur gezt,
— ja — bara’ ef þvi veröur náS —
aS kaupa sér heldur korn á hest,
þaö kann þó að hjálpa í bráö.
Þú gemJinga nokkra getur selt
í gjald fyrir fóSur bót.
þaö 'betra’ er en mest alt féö sé felt
— ’þá færist aS örbirgS skjót;
eg get ekki heldur séö þaö svelt,
þaS synd væri og minkun ljót.”
“Já, þetta er eflaust hiö eina ráö,”
meS innileik bóndnn tér,
“en þú hefir fyr meS þinni dáö
oft þungri létt byrSi af mér,
og nær sem mín gata var steinum stráS,
minn stuSning eg fékk hjá þér..
En fyrst viS annars erum nú
um ástæöur mínar aö fást,
þá segöu mér eitt: Hvaö heldur þú
til hagnaöar verði skárst?
Eg sé okkar gengur saman bú
og sé .hvert mitt áform brást.
Mér finst eins og neySin felist körg
og fátæktin garSi hjá,
en vaxandi útgjöld og óstjórn mörg
i einingu bóndann þjá,
og vetrar harSindi’ og verzlun örg
er válegri framtíS spá.
ViS getum ei lengur varist í vök
mót veörum og kúgurum lands,
og hreppurinn engin hefir tök
aö hjálpa þá fjölda manns,
en sköniin er og sjálfstæSis skóggangs sök
aS skulda’ upp á náSina hans.
“Já, þetta er alt saman alvarlegt,”
þá anzaöi konan djörf.
“Eg eins hefi veitt því eftirtekt,
— þó ekki minkuöu störf —
hve grátlega oft hef’r gengið tregt
að greiöa úr margs konar þörf.
Og lengi, minn kæri! eg vitaö hef vist
til vandræða mundi stefnt,
en hug þinn eg vildi hryggja sízt,
þvi hefi eg þaö ei nefnt.
Til nýrra ráöa, mér loksins lízt
viö láta nú skulum efnt.