Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 139
FERÐ MÍN TIL AMERÍKU 135 cago. Þegar eg steig af vagnin- um er þar maður í einkennisbún- ingi, sem bendir mér á hús þar skamt frá og segir mér að þarna geti eg fengið allskonar veiting- ar fyrir 15—25 eent. Eg sagðist nú ekkert vera að hugsa um það, en bað hann að segja mér livar State stræti væri. ‘ ‘ Eina húsaröð (“block”) til vinstri,” segir hann. Nú komst eg á State stræti, en þá vissi eg ekki hvort eg átti að fara norður eða suður til að finna númerið, sem stóð á bréfi Páls. Það var grenjandi norðan veður og fjúk. Eg tók það ráð, að snúa undan veðrinu. Eg góndi á núm- erin til beggja hliða. Allir, sem eg mætti stönzuðu þegar þeir voru konmir fram hjá mér og horfðu á eftir mér. Þeim hefir víst þótt nýstárlegt að sjá ungan mann á Ohicago götu í blárri ullarskyrtu utan yfir buxunum og með skozka húfu á höfðinu með gljáskygni á, um hávetur. Eg hélt nú áfram og mér fanst eg vera búinn að ganga óralangan veg, • eg var farinn að halda að eg mundi hafa tekið ranga stefnu. Eg fer enn yfir eitt þverstræti og staðnæmist á götu- liorninu og lít yfir State stræti. Þar er tAÚlyft trjámðarbygging við götumótin. Á einum gluggan- um á efra lofti stendur með stór- um gyltum stöfum, Dr. Steele. Ó ! hvílíkur fögnuður! Nú var eg þá loksins kominn á brautarenda, og innan skamms fengi eg nú að sjá minn ástkæra bróður. Eg þaut yfir götuna og inn í lvfsalabúð, sem var á neðsta gólfi. Eg spurði mann, sem þar var fyr- ir innan borðið, hvort maður að nafni Póll Björnsson væri þar. “Nei, enginn maður með því nafni hér.” Eg fór óðara út og stóð sem steini lostinn á götuhorn- inu og reyndi að átta mig. Páll var líklega ekki í bænum. Eg hélt að allir, sem væru í «ömu bygg- ingunni hlytu að þekkja hver ann- an alveg eins og alt vinnufólkið á Valþjófsstað þekti hvert annað. Iiér stóð eg nú á gatnamótum í stórbæ þar sem eg þekti enga manneskju. Eg var orðinn dauð- hungraður, félaus og klæðlaus í grimdar veðri. Eg gerði mér enga hugmynd um liver afdrif mín yrðu ef eg fyndi ekki Pál. Samt lét eg ekki hugfallast, mér fanst endi- lega að mér myndi verða eitthvað til. Ðr. S’teele hlaut að vera í byggingunni einhversstaðar og hann hlyti að geta sagt mér eitt- hvað af Páli. En hvernig að ná tali af honum ? Eg sá engan stiga liggja úr lyfjabúðinni upp á efra loftið. Ölknæpa var hinum megin við þvergötuna. Þangað labbaði eg í þungum þönkum og fór þar inn. Stór liitunarofn var þar, og á borði voru alls konar matvæli, sem maður mátti eta lvst sína af ef maður keypti 5 centa glas af bjór. Þá datt mér í hug, að ef telpan í Cleveland hefði ekki snuðað mig, þá hefði eg nú liaft cent til að kaupa bjórinn og sefa hungrið. Nú snéri eg bakinu að hitunarofninum til þess að verma mig, því mér var orðið kalt. Eg gat séð út um glugga yfir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.