Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 23
UM ORÐTENGÐAFRÆÐI ÍSLENZKA
19
jarðlög, «em glymur í; liolt, skóg-
ur, því í lionum bylur oft. Heitir
og uxi hjölluðr (j fyrir v) af því,
að hann hvellur hátt og hallr (v
liorfið) steinn.
I u g t a n n i er • bjiarnarheáti
”(stundum afbagað í igul- í hand-
ritum) ...j.... (af lýsingarorðinu
íugr, gráðugr ?) ’ ’ seglr danska
Lex. poet. Svb. Egilss.; og rétt er
þiað nema getgátan um merkingu
lýsingarorðsins. Hún er röng.
lugr er samdregin mynd fyrir
*innugr eða iðugr (hljóðlenging
fyrir úrfall nn eða ðsilns(; sjald-
gæft orð en atviksorðið iðuglega
algengt, af sögninni að inna, og
íugtanni merkir því sá, sem tem-
ur sér, á vanda til að inna skil
með tönnunum.
Iþrótt er talið .samsett af ið og
þróttr, ð“ð úrfallið með hljóð-
lengingu, en liér skjátlast manni
um samskeytin á orðinu líkt og
mig henti um ambátt, Orðið er
samsett íþ-rótt eða íð-rótt, af íð,
list og rœkt=rókt, því œ og ó
skiftast á, fyrir tillíking=rótt af
sögninni að rœkja. Iþrótt er rœk-
ing listar. Þegar orðið íð gerðist
sjaldgæft í málinu og manni
fyrndist eiginleg merldng íðrótt.
])á hjó framburðurinn skil á orð-
ið fyrir framan ðið og breytti því
vitaskuld í þ, fyrst það byrjaði
atkvæði.
Jötunn er sagt komið af eta í
dansfca Lex. poet. Svb. Egilss. og
mei'ld eig'. etandi. Það er alveg
óaðgeng-ileg getgáta og ólík Svb.
Egilssyni. Jarmr merkir vein,
kvein af kvöl eða illri líðan, kom -
ið af stofninum jar, sem er klofn-
ingur meðlalorpningar irr, er
táknar ósk ills og brottrekstrar.
Líka er æpt irda! og ird! ann!
sömu merkingar eig. eins og sett
á hann jarm. Forskeyti af meðal
orpningunni eða klofning hennar
fara inn í merkingu hins for-
skeytta orðs ósköp og ofboð voða
og ógnar. Þau eru íra- í írafár
eig. ofboðs ógnarreiði, ofboðsæs-
ing og fmnið -sprottið af lienni, og
jörmun-, sem stendur af sér við
jarm eins og- hjálmun við lijálm,
er að framan getur, og' merkir hið
sama. Jörmungandr merkir ægú-
legur gandur og jörmungrund er
ekki “hin volduga víðáttu mikla
jörð,” svo sem lexikonið leggur
það út, lieldur ægileg grund og
kenningin, Vandils jörmungrund
])á hið æg'ilega haf. Enn fremur
er jar-; af því er jar-a eig. hið
æigilega, hrvllilega vein, orrusta,
jör-undr, orrustu goð, Óðins heiti
líka jörm-unr=jörmunn. Af þess-
um stofni er jötunn sennilegar
runninn lieldur en af eta. *Jar-
unn,4 fyrir hljóðvarp *jörunn,
fyrir skifti r við ð *jöðunn og
skifti ð við t jötunn; sbr. af ker
*ker-ill= #,fceðill = ketill. Jötunn
merkir þá sá, er býður ofboðs
hroll og ógn. Það kemur heim
við hugmyndir feðra vorra um
jötna; enginn fótur 'fyrir hinu,
að þeir hafi verið haldnir átvögl.
Jötunn og jaðarr eru vitaskuld
4Viðskeytin -ann, -inn, -unn merkja
geranda, hafa stundum myndina -aðr,
-iðr, -uðr, (ð fyrir n) mjötuör=mjöt-
unn.