Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 68
64
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Með tilhjálp Gunnars, sem flutti
hann “heim” á mótorvagni sín-
um, tókst það líka vel.
Jafn dýrðlega kvöldstund hafði
Jón aldrei lifað. Fyrsti koss unn-
ustunnar var heitur á vörum hans,
og' heitur skyldi hann geymast til
daganna enda.
Næstu vikurnar færðu lionum
fullan mæli af gleði og ánægju.
1 liuga hans var nú hver dagurinn
öðrum bjartari og sólríkari. Hann
fann ekki lengTir til sorgar rít af
missi móður sinnar. Að vísu
saknaði liann hennar úr hópnum,
en sársaukinn mesti var horfinn.
í stað móðurinnar var hann nú
búinn að eignast hugljúfa og
elskuverða lieitmey, sem fús var
til að líðasúrt og sætt með honum.
Enginn laugardagur leið nú svo,
að ekki kæmi eitthvað af (f rund-
arkots fólkinu til borgarinnar, og
var Eúna æfinlega í förinni. Hann
var nú ekki lengur einmana. Hún
var með honum um hverja helgi.
Smámsaman komst hann að því,
að henni hefði litist vel á sig frá
fyrstu, og henti hún gaman að
honum ‘fyrir sjóndepruna, að sjá
það eklvi, því langt væri síðan að
bæði móðir liennar, og hún sjálf,
hefðu lesið iiugsanir hans ofan í
kjöl.
I byrjun maí-mánaðar fræddi
“halti Kobbi” Jón um það, að ná-
lægt júní-lokum mundi liðsflokk-
urinn, sem Jón tilheyrði, verða
sendur austur til Ontario, og
nema þar staðar sem svaraði
mánuði, áður en siglt yrði til Eng-
lands. Gleðskapar-mærðin í stof-
unni að Victor stræti féll fljót-
lega niður þegar Jón sagði frá
þessum fyi'irætlunum. Rúna brá
lit, en sagði svo að þetta hefði
verið fyrirsjáanlegt frá upphafi
og væri iiér yfir engu að kvarta.
Á meðan konurnar voru í kaup-
skaparerindum, vék Björn máli
sínu til Jóns og fór að grenslast
eftir hvað hann hefði liugsað sér
að því er snerti ráðaliag þeirra
Rúnu. Jú, Jón liafði nú hugsað
margt um það, en liikað við að
taika nokkra ákveðna stefnu.
Björn spurði livort hann hefði
aldrei leitað eftir áliti Rúnu á því,
að þau giftu sig áður en hann færi
yfir hafið? Nei, hann hafði veigr-
að sér við að virðast of heimtu-
frekur. Margir álitu það réttara,
en líklega væru þeir miklu fleiri,
sem hefðu gagnstæða, skoðun.
Hvort hann færi kvongaður eða
ekki væri algerlega komið undir
áliti Rúnu og foreldra hennar.
Björn sagði þá að bæði hann sjálf-
ur og Sigurbjörg sín væru ein-
dreg'ið með því, að þau giftu sig
strax, og bætti Iþessu við: “1 þín-
um sporum hefði eg gert það, al-
veg sjálfsagt, og eg skil varla í að
alvörugefin stúlka Ivvsi annan kost
fremur. ”
Jón færði þetta f tal við Rúnu
og gladdist mjög af að lievra álit
hennar, sem var í fullu samræmi
við álit foreldra hennar, og hans
sjálfs innilegustu óskir. “Ætti eg
um tvo kosti að velja,” sagði hún,
“kysi eg spursmálslaust að gift-
ast unnusta mínum, áður en liann
legði af stað. Hættan er jöfn og'