Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 68
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Með tilhjálp Gunnars, sem flutti hann “heim” á mótorvagni sín- um, tókst það líka vel. Jafn dýrðlega kvöldstund hafði Jón aldrei lifað. Fyrsti koss unn- ustunnar var heitur á vörum hans, og' heitur skyldi hann geymast til daganna enda. Næstu vikurnar færðu lionum fullan mæli af gleði og ánægju. 1 liuga hans var nú hver dagurinn öðrum bjartari og sólríkari. Hann fann ekki lengTir til sorgar rít af missi móður sinnar. Að vísu saknaði liann hennar úr hópnum, en sársaukinn mesti var horfinn. í stað móðurinnar var hann nú búinn að eignast hugljúfa og elskuverða lieitmey, sem fús var til að líðasúrt og sætt með honum. Enginn laugardagur leið nú svo, að ekki kæmi eitthvað af (f rund- arkots fólkinu til borgarinnar, og var Eúna æfinlega í förinni. Hann var nú ekki lengur einmana. Hún var með honum um hverja helgi. Smámsaman komst hann að því, að henni hefði litist vel á sig frá fyrstu, og henti hún gaman að honum ‘fyrir sjóndepruna, að sjá það eklvi, því langt væri síðan að bæði móðir liennar, og hún sjálf, hefðu lesið iiugsanir hans ofan í kjöl. I byrjun maí-mánaðar fræddi “halti Kobbi” Jón um það, að ná- lægt júní-lokum mundi liðsflokk- urinn, sem Jón tilheyrði, verða sendur austur til Ontario, og nema þar staðar sem svaraði mánuði, áður en siglt yrði til Eng- lands. Gleðskapar-mærðin í stof- unni að Victor stræti féll fljót- lega niður þegar Jón sagði frá þessum fyi'irætlunum. Rúna brá lit, en sagði svo að þetta hefði verið fyrirsjáanlegt frá upphafi og væri iiér yfir engu að kvarta. Á meðan konurnar voru í kaup- skaparerindum, vék Björn máli sínu til Jóns og fór að grenslast eftir hvað hann hefði liugsað sér að því er snerti ráðaliag þeirra Rúnu. Jú, Jón liafði nú hugsað margt um það, en liikað við að taika nokkra ákveðna stefnu. Björn spurði livort hann hefði aldrei leitað eftir áliti Rúnu á því, að þau giftu sig áður en hann færi yfir hafið? Nei, hann hafði veigr- að sér við að virðast of heimtu- frekur. Margir álitu það réttara, en líklega væru þeir miklu fleiri, sem hefðu gagnstæða, skoðun. Hvort hann færi kvongaður eða ekki væri algerlega komið undir áliti Rúnu og foreldra hennar. Björn sagði þá að bæði hann sjálf- ur og Sigurbjörg sín væru ein- dreg'ið með því, að þau giftu sig strax, og bætti Iþessu við: “1 þín- um sporum hefði eg gert það, al- veg sjálfsagt, og eg skil varla í að alvörugefin stúlka Ivvsi annan kost fremur. ” Jón færði þetta f tal við Rúnu og gladdist mjög af að lievra álit hennar, sem var í fullu samræmi við álit foreldra hennar, og hans sjálfs innilegustu óskir. “Ætti eg um tvo kosti að velja,” sagði hún, “kysi eg spursmálslaust að gift- ast unnusta mínum, áður en liann legði af stað. Hættan er jöfn og'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.