Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 27
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA 23 raunar óneitanlega. satt, þótt ekki •sé mikið í það spunnið; og lýkur máli sínu með því að vísa til þess, að von sé óeðlilegra málsgreina og seilast verði til skýringar, af því að skáldið geri sér sjáanlega far um að finna dæmi til orða, sem séu mismunandi að merkingnl og að því, að annað liafi æ en hitt œ, 0g séu þó nærri hvort öðru að öðru leyti. Það er hörmulegt að jafn lóviðjafnanlegnr snilling’ur og Björn M. Olson var, sem lieita mátti að tungan lægi fyrir eins og opin bók, skuli láta staðar numið með þessu og órannsakað, livað orðtengðíafræðin gæti lagt til úr- lausnar. Danska Lex. poet. Svb. Egilss. vænir að lær merki læri og að lœra sé nafn á einhverju verk- færi. Það er óaðgengilegt liald, því enginn hlutur heitir læri á verkfærum, þeim, s e m m e n n þekkja, og þá er það ekki senni- legt að svo heiti hlutur á óþekktu verkfæri. Skýring Björns M. Olsens er, vitaskuld, rétt. Orðin merkja eða geta merkt það, sem liann segir, því þau eru þekkt í þeim merkingum; samt langar mann í aðra skýringn, af því mein- ingin er mjög tilkomulítil, eins og Björn M. Olsen tekur sjálfur fram. Bæði orðin eru komin af sögninni laga, samdr, lá, er merk- ir að slá, lýja, lemja, að réttu lagi sterk, lá, #ló, láinn og -ra-beyg, lá, *lera, *lerinn, eið skiftilegt við ö, ey, æ og jafnvel ó. Lær getur tæplega verið flt. af ló, þ. e. a. s. merkt lóur. B. M. 0. gerir fulla grein fyrir því. Aftur kemur þeim Svb. Egilss. og honum sam- an um að lœra rnegi taka fyrir leira. Þeim ber ekki annað á milli en merkingin. Svb. Egilss. tekur orðið í sinni algengu merkingu leir, sem næst er eiginl. merk- ingu, en B. M. 0. hina óeiginlegu merkinga slóði. Því lœra líka ritað leyra, lera og lóra, er komið af -ra- beygingu sagnarinnar lá, álíka og slæða (ð fyrir r) sleði og slóði af sögninni að slá og merkir eig. hið slegna, lúða, 1. leira leirjörð, orð- in rituð nær uppruna en leira, 2. óeiginlega lúður, lerkaður maður, slóði og í viðskeytum mann-læra eða mlannlera, mannræfill, slóði— kisu-lóra, blauður köttur, blevða. Merkingarnar sannast enn frekar af tilsvarandi karlkyns viðskeyt- um -lóði, -leði, -leri, sem eru alveg sama tóbakið svo sem Am-lóði, nafn konungssonarins d a n s k ia Hamlet hjá Shakespeare, eig. of- lúði, afarmæddi; uppruninn raun- ar talinn óþektur af sérfræðing- iim; a.f Saxo er hann nefndur Amlethus á Latínu, er sýnir að hann hefir líka verið nefndur Amleði af íslendingum; Gangleri, eig. lúðúr af gangi, ættleri, eig. sleginn ættinni, sá sem áttinni lá- ist o. fl. Aftur er lær hvorugkvns, karlkyns í viðskevtum -lér, -lór. gjörmerkingar, eig. sá, sem slær; lær, eig. slaigfótur, af'turfótur grips, sbr. lámr, g r i p f ó t u r, hrammur, og ló, framhluti hand- ar, ve'tlings og lumma, eig. sú, sem tekur (við); sbr. og lár (korn lár, ullar lár), láfi og láfa; Vind- lér, eig. sá,sem lýr vindu, bragðal,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.