Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 24
20 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA s'amstofna, því jötnar byggSu út- garðta. Jafnvel elcki norskum norrænufræðingi kemur til liugar að jaðarr geti verið tengt sögn- inni eta. Jaðarr er eins og jöt- unn kominn a,f jar og merkir eig. ægileg brún Jarðar er umlykt var Orminum og öllum hugsanlegum gný og gauragangi samlcvæmt á- trúnaði fornþjóða. Hið danska jammer og þýzka jammer eru samstofna jarmr og sýna tillík- ingu r við eftirfarandi m; eins er algengt að mm í stofnum verði mb eða mp og stafirnir tillíkist í bb eða pp, líka að j falli úr stofni. Þessum breytingum á sögnin abb- ast upp á eða við e-n eða e-ð til- veru sína að þakka, merkir eig. setj'a jarm á e-n eða e-ð, amast við, og því er irr og abbast skyld orð, þótt þau beri það ekki utan á sér. Iíangir vát á vegg veit hattkilan bragð kvað hekla hiangandi á búðarvegg Þorgils Höllusonar, segir í Lax- dælu og er hattOdlan óskilin, því ekki er það heklan sjálf, svo sem Lex. poet, danska getur til. Þess er getið í stafaskiftum, að li komi fyrir k í stofnum, svo sem hné fyrir kné, hnefi fyrir knefi o. s. frv. og fyrir g hnegg fyrir gnegg o. s. frv.; en þess er hvergi getið, það eg veit .til, að k komi fyrir h eða kv og kj fyrir hv; og þó á það sér stað t. a. m. :kvis fyrir livis, kjaptr, kjöptr fyrir hváptr, kvef fyrir hvef; sbr enska whoop; hválpr kemur af liválf, því hann hvelfir, gerir bungu tíkinni, kálfr (k fyrir hv) er sama orðið og sömu merkingar. Kjöl-r kjal- ta, kil-ting, kel-ta, kil-pr, kjal-ki kíl-1 (vik út úr á eð!a sjó) og hatt- kil-a hafa öll kj fyrir hv eða k fyr- ir liv þar, sem ja er dregið saman í i og öll fara þau með merkingu hvels, bungu eðia þjófs af því, að þau eru komin af stofni hvels, lival. Hattkilan er hattkollurinn. 1 lexikoninu er kellir lagt út hjálín- ur og orðið sagt “myndað af kall, sem sé í hljóðskifti við kull (kollr, höfuð) því eig. höfuðfat.” Orð- tengðiafræðin stappar móti þess- ari skýringu. Kellir er samstofna kjölr en ekki kollr. Sagnirnar kjala, kila og kela merkja allar að gera kjöl á e-ð, af hinni síðast- nefndu með gjörandviðskeytinu -ir kemur fcelir eða kellir ritað tveimur 11 í stað eins, því ritan 11 er órégluleg’ í fornritum, og fjarð- ar kellir merkir sá, sem gerir firði, kjöl eða hvel, þ. e. ís. Stofnarnir kall, kull (koll) eni ekki hljóð- skiftis stofnar, þeir eru jafn skyldir og alr er ull. Aldri gengr liin unga eik, þótt við mik leiki, (fljóð hygg ek kvell kunni) kona þín úr hug mínum er síðari helmingur vísu í Víg- lundar sögu og ullur auðskiilinn nema “orðið kvell, ” segir danska Lex. poet. Svb. Egilss., “sjálft er óþekkt, en mætti setja í samband við rótina í orðinu næsta (þ. e. kvelling) “ástarkvíði? eða er það blátt áfrarn ambaga úr kvöl?” Orðið merkir ekki ástarkvíði og á heldur ekkert skylt við kvöl. Orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.