Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 34
30
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
ast, eirikanlega stórvöxnum körl-
nm, þótt þeir séu ernir að öðru
leiti. Af nalfnorðum þessum
'koma saignirnar skelgja, að skjóta
augum í skjálg, í riðu; rulle med
Öjnene, segir Danskurinn, og
skelkja, að skjóta skelk í bringu,
hræða; en skelg'ja að liæða er kom-
ið af skálkur, flimtari. Sögnin
ská er sterk að réttu lagi og líka
-ra-beyg. Orðtengðir hennar sýna
það, -ská, skán eig. sarna og skáigi,
sbr. Skáney, líka skagar skegg
eig. úi' grön, skógr úr sverði, sker
úr sjó og skör úr kolli (hár); af
sfcör eilg. þiað, sem skagar, tekur
yfir, sbr. eldskör, ísskör, gang-
s'kör, kemur sögnin skara og af
henni skar (í ljósi), skari á snjó,
en skára slker ljárinn. tJtlendir
fræðimenn þekkja ekki nema
skára. Enn fremur er lýsingar-
orðið sfcár, eig. sem iskagar; því
bilgjarn, góður, af því sögnin
s'kána., batna; í viðskeytum upp-
skár„ opinskár o. s. frv. Skæll er
í fé isamdr. fyrir í4skær-ill #skærll,
fyrir tillíking skæll af -ra-beyg-
ingu öllu heldur en *skáill, fyrir
hljóðvarp og samdrátt skæll.
Skæll heitir og hátt fjall á Aust-
fjörðum. 1 orðiabók þeirri Sig-
fúsar Blöndals er gangskör lagf
út á Dönsku gang’bræt, sem merk-
ir sfcutbryggja, sjálfsagt eftir
skýring Finns Jónssonar í grein
hans í Sfcírni 1917 um talshætti á
fslenzku, að gangskör merki eig.
f jöl til að ganga á yfir læk, í stað
])ess að orðið merkir yfirtaks-
gangur og gera gangskör að e-u
merkir í eiginlegri en ekki óeigin-
legri merkingu að gera gang að
e-u svo yfir taki, gera endilegan
gang að e-u. Sýnir það hversu
bráðfara missögn lærðis manns
geti orðið til málspjalla.
Trunt! Trutt! merkir eig. upp!
eða fram! því hljóðskiftisorðin
trana, trantr, trunta fara eig,
með mer'kingu þess, sern berst upp
eða stendur fram. Að truntast er
að fara tindilfetum ótt eða nett
lega, tifa, hið sama tríta, trýta og
trýtla; en trýta merkir líka hljóð-
ið, sem trýtlinu er oft samfara,
sama og trutta. Ekki nema allra
vegleguistu ííslenzkufræðingar,
sem a’ldrei hafa á æfi sinni séð
eða lieyrt t r ö n u, trýtil eða
snælduhala trýta, eiga bágt méð
að skilja: trýtti æ trönu hvöt, í
Hamiðs málum. Öll þessi orð
hafa misst s framan af stofni
(bæjar) trunt, (bæjar) struns;
trunsa við e-u, istrunsa hjá e-m;
trjóna, strjóna; trýta, strýta;
trillia, strilla; trantr, strendr, af
hljóðskiftinu strind, strand, strund
'strond týndrar sagnar er farið
liefir með merkingu að standa
'fram eða gnæfa og strönd er kom-
in af o. fl. 1 sumum orðunum
verður sta.favíxl stertr fyrir
#istretr; stirtla fyrir *stritla,
torta fyrir trota. Trami, óvættur
á samstæðuna strammr og' tröll,
ei'g. sá sem mjög gnæfir, risi, er
samstætt strjáll eig. *strand-all
fyrir samdrátt og tillíking og fir-
fall n-s, istrall, fyrir j-innskot
strjall. — Guðbrandur Yigfúsison
getur þess, að óráðið sé, hvort
upprunalegt sé t eða. þ í orðunum