Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 59
í VÖKU OG SVEFNI 55 hann þá álýktun, að foreldrar hennar mundn ekki leggja tálman- ir á veg sinn í þeim sökum. ÞaS er gagn að fáum er gefið að sjá livað framtíðin hylur í skauti sínu. Ef allir sæju og vissu hvað bíður þeirra, yrði lífsvist fjöldans alveg óbærileg. Af ])ví Jón var ekki skygnari en flest af fólki er, þá leið honum vel, betur og betur dag frá degi, því sú stund nálgaðist nú óðfluga, er hann gæti heilsað móður sinni elskulegri og þrýst henrii,—og Rúnu,—að lijarta sínu og brjósti. Alt í einu brast á stormviðrið hræðilega, sem síðar fékk nafnið: “Stríðið mikla.” Nærri öll Norð- urálfa umhverfðist á svipstundu í óstjórnlegt eldhaf. Samgöngu og viðskiftalönd öll voru færð úr lagi, ef ekki rofin fyrir fult og alt. tJt- ríki Breta hlupu strax undir bagga með stofn])jóðinni og varð Canada með þeim fyrstu til að leggja út í styrjöldina, kalla eftir sjálfboða- liði og draga saman vistir og vopn. Af því leiddi, að sjálfsögðu, að strendur Canada. urðu þá í marg- falt meiri hættu en strendur hlut- leysingjaríkjanna, og þeim num erfiðara þá að komast til eða frá Canada, um canadískar hafnir. Þetta var ill frétt fyrir Jón. Honum skildist vel að rétt mundi tilgetið, að mjög mundi raskað skipaferðum milli íslands og ann- ara landa. Ef til vill færi nú svo, að móðir sín kæmist ekki vestur á meðan á ófriðnum stæði. Líkleg- asta vonin var fólgin í þeirri til- gátu, að Eimskipafélagið sendi skip beina leið til Boston eða New York og þannig verið fyrir utan venjuleg ferðasvið neðansjávar- bátanna. En mundi félagið reyna þetta? Það gat enginn vitað. Tilfinnanlegast var ])að, að skuldin var hans. Það var stæri- læti lians einu að kenna að hún var ekki hingað komin fyrir mán- uði síðan, eða meir. Þar var ekk- ert annað í vegi. IJann gat ekki vikið frá þeirri ákvörðun, að fá hús sitt fullgert áður en liún kæmi, og úi' því hún þurfti að bíða, þá var henni betra að bíða lijá börn- um sínum og vinum, heldur en hjá ókunnu fóliki. Nei, viðstöðulaust skyldi hún fara frá Þverá vestur á Aspavelli í Nvja íslandi. Þá gat hann í sannleika beðið hana velkomna á framtíðarheimili þeirra beggja, en fyrri ekki. Og nú var þessi ógna skriða búin að afmá veginn. ....Það var komið fram í miðj- an nóvember. Þeir félagar, Jón og- Páll voru seztir að í lcofa sínum á Hverfisteinsnesinu, sem venjulega var heimili þeirra fram í febrúar. Vetur var genginn í garð, og' smá herti nú á tökum. Vatnið var lagt á víkum og vog- um, en ógerlegt var enn að leggja net. En nóg var samt að gera. dytta að kofanum, safna brenni, búta það og hlaða því upp heim við hús, svo ekki þyrfti að eyða tíma til þess verks, eftir að veiði byrj aði fyrir alvöru. Unnu þeir að þessu af kappi og gengu þreyttir í rekkjui' á kvöldin. Um nokkur kvöld liafði Jón átt bágt með að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.