Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 78
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA andast liér á landi og' verið graf- inn í Skálholti51). Ekki virðist Ari fróði geta þessa manns6). En þess má geta, að Ivolur biskup er nefndur í 28. kap. Víga-Grlúms- sögu7). En með Isleifi Gizurarsyni (biskup frá 1056-80) hefst íslenzk- ur mað'ur fyrst til biskupstignar hér á landi, og samtímis verður Skálliolt fast biskupssetur í önd- verðu fyrir alla fjórðunga lands- ins, en frá 1106 fyrir aðra fjórð- unga þess en Norðlendingafjórð- ung. Er þetta mikill merkisvið- burður í íslenzkri kirkjusögu, eigi sízt ]>ar sem hlut átti að máli jafn nýtur maður og Isleifur biskup. Eftirmaður Isleifs bisk- ups var Gizur sonur hans, og er ágífcti þess manns kunnara en svo, að hér þurfi á það að minnast. Eru heimildir samdóma um það, að Gizur bislkup hafi verið hér eigi síður konungur en biskup alla embættistíð sína. En af afrekum hans nægir að nefna tíundarlög þau, er hann fékk í lög tekin hér á landi árið 1096, að því er virðist þegjandi og hljóðalaust, enda far- ast Ara fróða svo orð um Gizur biskup: “Gizorr byscop var ástsælli af öllum lanzmönnom an hverr maþr annarra, þeira es vér vitem hér á andi hava verit. ” Eru þessi um- mæli mikils verð frá þeim liöfundi. Dæmi þessara fyrstu Skálholts- 5)Bps. Bmf. I, bls. 63. G)Kolur sá, sem getur í 8. kap. Islendinga- bókar, hlýtur að vera annar maður. 7)Sbr. Bps. Bmf. I, bls. 63 í nmgr — biskupa og eigi síður Jóns helga Ögmunds s onar, er fyrstur var biskup á Hólum (frá 1106-21), hefir fært Islendingum heim sann- inn um, að þeir þyrfti eigi að seil- ast til annara þjóða eftir mönnum í biskupssæti. Sýna heimildir, að á báðum biskupsstólum vorum, Skálholti og Hólum, liafa ein- göngu setið íslenzkir biskupar um tæpra tveggja alda skeið. Voru flestir þeirra stórmerkir menn, þótt eigi verði nefndir hér. En árið' 1239 bregður svo við, að hingað til lands eru sendir norskir biskupar8). Hótu þeir, Sigvarður Þéttmarsson, er verið liafði ábóti í Seljuklaustri; varð hann biskup í Skálholti, og bróðir Bótólfur, sem áður liafði verið k a n o k i í Helgisetursklaustri; 'hann fékk Hólastól. Ekki var þetta þó af því, að Islendingar væri í 'hraki með biskupsefhi. Þeir höfðu þegar árið 1236 kosið tvo menn til þess að takast á hendur biskupsstjórn, Magnús prest Guðmundsson á Þingvöllum, dótturson Jóns Loftssonar í Odda til Skálliolts, en Björn prest Hjaltason, er kallaður var Kygri- Björn, til Ilóla. Var þá enn eigi biskupslaust á Islandi, en biskup- ar, er hér sátu á stóli, Guðmund- ur Arason á Ilólum og Magnús Gizurarson í Skálholti, komnir að fótum fram, svo að vissara þótti að hafa biskupa til taks, ef þeir félli frá innan skamms. — Hin 8)Islandske Annaler (útg. Gustav Storms) sbr. m. a. bls. 25, 65, 130, 188, 256; Sturl- unga (útg. Ben. Sveinssorí) II, bls. 326.—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.