Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 81
JÓN BISKUP GERRERSSON 77 að einn höfundur151) minnist þess, að liann 'hafi stundað háskólanám suður í Prag. En það hafa menn eftir Jóni Gerrekssyni sjálfum, að Eiríkur konungur af Pommern, sem krýndur var til bonungs yfir öll Norðurlönd í Kaimar 17. júní 1397 'þá raunar barn að aldri, hafi snemma látið sér annt um hann. Gerði konungur þessi Jón að kanslara sínum laust 'fyrir 1408, en áður liafði 'hann í Dan- möhku gegmt 'opinberum störfum í þágu kirkjunnar að minsta kosti um tveggja ára skeið16). Þessa skjótu upphefð sína hefir Jón Gerreksson vafalaust að nokkuru leyti mátt þakka frábærum liæfi- leikum, sem sagt er, að hann liafi verið gæddur og lempni í fram- komu, sem honum var mjög sýnt um að beita við sér æðri menn, er hann þurfti að koma ár sinni fyr- ir borð. En hér kemur og vafa- laust fleira til greina. Skal að því vi'kið nokkuð nánara, einkum þar sem aldrei hefir áður, mér vítanlega, verið á það bent. Upphefð og gengi Jóns Gerreks- sonar má vafalaust setja í sam- band við frændsemi þeirra Péturs Jónssonar biskups í Hróarskeldu. Hefir sá maður löng-um verið tal- inn liægri hönd Margrétar drottn- ingar frændkonu Eiríks af Pornrn- ern, enda mun drottning o'ftast hafa kvatt Pétur biskup til ráða, ef einlivern vanda bar að höndum. 15) Kr. Erslev í C. F. Brlcca: Dansk Blo- grafisk Lexikon V, bls. 596, og eftir honum Jón Helgason, Kristnis. íslands I, bls. 226.— 16) Hist. Tidskr., bls. 190. Er þess og ósjaldan getið, að biskup liafi lánað drottningu stór- ar féfúlgur með hagkvæmum kjör- um eða bjargað henni á annan veg, er hún var í féþröng. Pétur biskup hafði á „sinni tíð 'komizt til skjótra metorða, enda stórvel gefinn maður. Þegar liann varð biskup í Hróarskeldu árið 1395, hafði liann áður gegnt tveim öðrum biskupsembættum, og öðru þeirra í Svíþjóð. En þrátt fyrir þes'sar upphefðir í þjónustu andlegra mála, mun biskups þó lengur verða minnst fyrir rögg- samleg afskifti hans af veraldleg- um málum. Er þess m. a. getið, að á þinginu í Kalmar árið 1397 hafi hann ráðið mestu um úrslit þeirra stórmála, 'sem þar voru til meðferðar. Síðan er lians jafnan getið við lilið Margrétar drottn- ingar, ef eitthvað vandasamt var á seyði, er krafðist djúphyggju og skjótra úrræða. Og eftir að Pét- ur Jónsson var orðinn biskup í Hróarskeldu, varð hann jafnframt æðsti kanslari Danmerkur. Perill þeirra Péturs biskups og Jóns Gerrekssonar er að ýmsu. leyti áþekkur. Báðir eru biskup- ar í Hróarskeldu, kanslarar í Dan- mörku og biskupar í Svíþjóð. Þetta er engin tilviljun. Pétur biskup hefir séð hinn unga frænda sinn, fluggáfaðan og framgjaman, manna líklegastan til þess að verða eftirmann sinn og lialda uppi heiðri og veg ættar sinnar. Það mætti hugsa sér, að þeir Jón Gerreksson og Eiríkur konungur af Pommern ha'fi alizt upp eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.