Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 112
108 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLÉNDINGA g'erðist hlífðarlaus, þannig, að hver reyndi að flá náunga sinn í kaupum og sö'lum. Lausafólkið tók hærra kaup en atvinnuvegirn- ir þoldu. Það flaug með kaupið út í veður og vind mentunar og skemtana, lifði í glaumi og gleði. En bændur og búþegnar sátu eft- ir með sárt enni og oft og tíðum ábyrgðina þá, að sjá um börn og slcyldulið lausingjanna, sem flugu út í veður og vind, og sveitar- stjórnarlöggjöfin batt þeim á herðar. Sú löggjöf er óhræsis mönnum hliðholl, en hinum til þunga, sem sitja um kyrt og græða landið. Áður drap eg á ábyrgðar- skelli, sem :stafa af glæframönn- um og angurgöpum. Þessi sama saga er í Yesturheimi kunn og er á þessi misendi drepið í Land- námu Thórstínu í kafla, sem gaml- ir liöldar hafa ritað um afleiðing- ar óifriðarins. Enn í dag heimtar lausafólkið miklu hærra kaup en bændur geta greitt. Svo rarnt kveður að þessu misendi, að nú í mörg ár hafa bændur og húsfreyj- ur unnið að' búurn sínum kaup- laust, en kaupafólkið bor,ið frá borði, svo að kalla mætti fullar hendur fjár. Þetta má sanna með augtjósum dæmum; sem eru á liverju strái. Þau eru á þessa leið: Ómagalaus, skuldlaus hjón hafa aðeins lialdið við nú í mörg ár, og þó tapað lieldur en hitt. Þau liafa ekki lagt í kostnað á nofckurn hátt. Hvar er þá þeirra kaup og rentan af jörð og búi?— I’að alt fer í kaupgjald og útgjöld. Skattar og skyldur eru óbærilegir í landi voru og mun sú óvættur vera landlæg í flestum löndum'. Þessi árin geldur þjóðin um 10 miljónir til landsjóðs, sem oflætis- mennirnir nefna ríkissjó8 aif ein- tómri fordild. Þar að auk eru sveitagjöld, sem slaga liátt upp í þessa ofurfúlgu. — Þetta er of- raun atvinnuvegum vorum.. Og þjóðin sligast undir byrðinni. Fullveldið er okfcur dýrt, þó að mestur hluti útgjaldanna sé bund-' inn við heimabrangsið. — En það má kenna fullveldis mikillætinu, að sú uppþemba. gat af sér alls- konar óaðgæzlu í fjármálum og jafnvel ofdirfsku og hleypti of- vexti í fingurna á sumum mönn- um. Nú eigum vér eftir að standa frammi fyrir allri Heimskringl- unni á 1000 ára afmæli Alþingis og þarf til þes.s nokkurn fótastyrk og höfuðmátt slífct hið sama. Mig svimar við þá hugsun og fleiri en einn mun sundla, þeirra manna, sem hafa liugboð um ábyrgð og eftirköst. Mentun og þessháttar Nú er alt fólk í landi voru at- kvæðisbært með því móti, að not- ið hefir “upplýsingar” kennara. Flestir frömuðir þjóðar vorrar gerðu sér miklar vonir um árang- urinn af tilsögninni og heyrðu að af 'henni mundi stafa hverskonar. viðgangur einstaklings og alþjóð- ar.— Eg liefi udanfarna daga verið að blaða í og lesa í landnáma bók- um Þorleifs og Thorstínu Jacikson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.