Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 137
FERÐ MÍN TIL AMERÍKU 133 þá muni eg hafa nóg fé til þess að komast til Chicago við enda ferðarinnar, “en,” bætir hann við, “þú getur unnið þig áfram þang- að, ef þú vilt það heldur.” Eg kaus það síðara; eg hélt eg mundi geta eins vel komist á skip, sem færi upp vötnin þar eins og ann- ars.staðar. Þegar til Cleveland fcom stökk skipstjóri á land og óð- ara um borð aftur og út á vatn. Nú fór eg að njósna um hvert fara skyldi. Mér var sagt að við fær- um til Black River Junction, 25 mílur vestur. Eg lét mér það vel lynda, því eg vissi að það var í áttina til Páls, og svo hélt eg líka að þar væri kanske gott tækifæri að komast á skip. Nú komum við til Black River Junction. Það er lítið þorp með útbúnaði til þess að klessa kol. Ekkert einasta skip var þar af nokkuru tægi. Nú fór eg í land. Uppi á hæð sá eg farþegavagna fara aftur á bak niður að vagnstöðinni. Eg hleyp upp brekkuna og inn í einn vagn- inn og sezt niður. Brátt fer lest- in á stað og vagnstjórinn kemur og heimtar farbréf brosandi. Eg dreg upp finnn dala seðilinn, sem eg fékk í Quebec og fæ honum. IJann fær mér 25 cent til baka. Eg hafði enga hugmjmd um hvert lestin ætlaði. Eg vissi hún fór í vestur, en það var áttin til Chicago og Páils. Við komum til Detroit í Michigan kl. 4 e. m. Eg fór strax niður að ánni og spurðist fyrir á öllum skipum, sem þar lágu, hvort þau ætluðu til Ohicago eða Milwaukee, en árangurslaust. Nú fór eg inn í gestgjafahús skamt frá bryggjun- um og spurði gestgjafa hvort hann vildi hýsa mig og fæða með- an eg biði eftir svari og pening'um frá bróður mínum í Chicago. Eg vissi það ekki fyrri en seinna, að Páll heitinn var að vinna sig á- fram hjálparlaust gegnum lækna- skólann og hafði auðvitað enga peninga aflögu. Hann var sá fyrsti ísilendingur, sem útsrkifað- ist af læknaskóla í Ameríku Gestgjafinn tók dræmt í fyrir- spurn mína, svo eg beið ekki boð- anna og stökk út og á leið niður á bryggju. Þegar eg var um liundrað faðma frá ánni sé eg að stór gufubátur er að leggja af stað frá bryggjunni og um leið heyri eg einlivern kalla hvort eg vilji ráðast á skipið. Eg játti því og liljóp til og gat með naumind- um stokkið um borð. Báturinn átti heima í Buffalo, New York, en var á leið til kopar- námanna á efra-vatni (Superior) Þarna fékk eg nú $18.00 um mán- uðinn, og þarna lenti eg í hóp þjófa og ræningja úr fúaholum stórborganna. Auðvitað vissi eg það ekki þá, en komst að því seinna. Fyrstu nóttina fór eg að hátta í rúmi, sem mér var úthlut- að í skutnum. Eftir fáar mínút- ur fann eg eitthvað skríða yfir andlitið, eg greip það og brá í ljósið og sá hverskyns það var. Nú stökk eg út og upp á efstu þiljur, lagðist niður við reykháf- inn og sofnaði. Það var komið fram í október og veður orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.