Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Side 138
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kalt. Eg váknaði af og til um nóttina, við það, að sú hliðin, sem snéri frá reykháfnum var ísköld, svo eg bylti mér hara um og sofn- aði jafnharðan. Einn daginn 'þreif einn af fé- lögum mínum til mín og ætlaði að slengja mér niður á gólfið. Eg demdi honum fljótt niður á ís- lenzkum hnyfek. Hann stökk óðar upp og á mig aftur, en það fór á sömu leið og áður. í þriðja sinni veður liann að mér með steytta hnefa. Eg segi honum að eg kunni ekki hnefaleik, en að eg skuli glíma við hann eins lengi og liann vilji. En þá hætti liann, og var eg látinn í friði eftir það. Þjóðverji, giftur, var á hátnum, allra bezti drengur og mér einkar góður. Eg var búinn að seg’ja lionum alt um mína hagi og livert eg ætlaði. Áður við komum til Buffalo segir hann mér að fara ekki í land með neinum af skip- verjum, því þeir muni taka mig inn á knæpu, gefa mér svefnmeðal og ræna mig. Hann býðst til að fara með mér á farbréfastofu og útvega mér eins ódýrt farbréf til Chicago eins og hægt sé að fá. Nú fórum við á 3—4 “Scalpers Ticket Offices ’ og fengum við að síðustu farbréf fyrir $10.00. Nu voru skór mínir í slitrum, svo eg mátti til með að kaupa mér skó. Þeir kostuðu $1.50. Þegar eg var búinn að kaupa lion- um og mér glas af bjór, brauðköku *)Stat5ir er verzluðu með ónotuð farbrðf, er keypt voru fyrir lítið af ferðamönnum. Nú bannaðir með lögum. og 5-10c \drði af osti, þá átti eg eftir 25c. Nú fór hann með mér niður á járnbrautarstöðina og bað einn starfþjóninn að sjá um, að eg feæmist á lestina kl. 11 f. m.. Þar kvöddumst við og eg þakkaði hon- um innilega fyrir alla lijálpina. Nú var lagt á stað og eg bjóst nú við að stanza ekki fyrri en í Chicago, en það var öðru nær. Yið komum til Cleveland í Oliio kl. 9 f. m. á sunnudagsmorgun. Þá var mér skipað út úr vagnin- um og sagt að engin lest færi til Chicago fyr en kl. 9 um kvöldið. Eg fór út, súr í skapi og upp á knæpu skamt frá stöðinni. Eg skildi eftir ostinn og brauðið og ætlaði að hirða það um kvöldið er eg færi af stað. Nii bið eg um kaffi og kleinur, og brátt kemur telpa með það. Meðan eg var að drekka feaffið hugsaði eg með mér að ef mér yrði boðin annar bolli, skyldi eg afþakka það. Eg vildi hafa fáein cent í vasa, þegar til Cliicago kæmi. Eg bjóst við að kaffið og kleinurnar myndu kosta mest 15 cent. Svo spyr eg telp- una livað það kosti. Tuttugu og fimm cent, segir hún. Eg stokk- roðnaði, en þagði þó, jafnvel þó eg þættist vita, að það væri níðst á mér. Nú var eg þarna allan dag- inn matarlaus, en fékk eitt glas af bjór hjá gestgjafa. Síðan fór eg á lestina á tiltekn- um tíma. Eg fann hvoi’ki ostinn né brauðið. Eg dottaði í sæti mínu af og til um nóttina, en leið nú samt heldur illa. Kl. 9 næsta morgun komum við loks til Chi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.