Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 150
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Auk þessa höfum viö undirritaöir haldiö uppi kenslu í Jóns Bjarnasonar skóla, rúma klukkustund á hverjum laug- ardegi síöan. á nýári. Hafa sótt þá kenslu um 50 börn, þótt eigi hafi nema rúm 40 sótt reglulega. — Tilfinnanlegur skortur hefir verið á kennurum viö þá .kenzlu, annars kæmi hún aö góöu haldi, svo og umferöarkenslan yfir höfuð. Kensluað- ferö, bækur o. s. frv., hefir verið með svipuðu fyrirökmulagi er áöur hefir verið, og má sjá af áður gefnum skýrsl- um. Vinnipeg, 17. febr. 1927. Virðingarfylst, Ragnar Stefánsson, Thor Johnson.” Þá las ritari fundargjörð 1. þingdags, og'var hún samþykt án breytinga, og í einu hljóði. — Þá lá fyrir Útgáfumál Tívia- ritsins. Lagði Kletnens Jónasson til, en Mrs. B. Byron studdi, að skipa 5 manna nefnd til þess að athuga þetta mál. Gerði B. Magnússon breytingartillögu, er A. B. Olson studdi, að stjórlnarnefndin annist þetta alt saman. Var hún borin upp og feld, og tillaga Kl. Jónassonar síðan samþ. Ritari gat þess, að sér hefði borist bréf, er ættu erindi við þingið, og bað leyfis að lesa þau. Las hann bréf fná B. Péturs- syni er hér fylgir, og gat þess að ef til vill rnsetti vísa því til Tímaritsnefndarinn- ar, og sömuleiðis bréf frá deildinni “Brú” í Selkirk, er hér fylgja, um styrk til ís- lertzkukenslu. “The City Printing and Publishing Co., 853—55 Sargent Ave. Winnipeg, Man. febr. 22, 1927. Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Ritari Þjóðræknisfélagsins. Heiðraði iherra:— Sem meðlimur Þjóðræknisfélagsins og velun'nari þess, vil eg biðja þig svo vel áð gjöra, að leggja eftirfarándi málefni, viðvikjandi prentun á ársriti félagsins, Tímáritinu, fyrir nú yfirstandandi þing, í þeim tilgangi að þingið sjái sér fært að fyrirby.ggjá, að slí'kt eigi sér framar stað. — Þar sem að Ihér í bæ eru aðeins tvö prentfélög, sem fær eru um að annast prentun Tímarits félagsins, og þar sem þau hafa prentað það á víxl nú undan- farandi ár, og hefir ætíð verið veitt það samkvæmt lægra tilboði, og þar sem eg er eigandi og umsjónarmaður annars þessa félags og hefi gert tilboð í prent- un ritsins aæstliðin þrjú ár, þá vil eg leyfa mér að leggja það undir úrskurð þessa þings, hvort ekki hafi sýnileg hlut- drægni átt sér stað, hjá meirihluta nefnd- arinnar með veitingu á þrentun Tíma- ritsins á þessu ári. Samkvæmt beiðni nefndarinnar sendi eg fyrsta desember 1926 tilboð um að prenta Tímaritið, sem fylgir: (a) Að prenta það á sama pappír og undanfarin ár, n. 1. Red Seal Book, fyrir $5.80 bls. að prenta það á No. 1 S. S. Book 28x42—86%, á $4.60 bls. og á No. 2 Paci- fic Book 28x42—74, fyrir $4.40 bls. Eftir að fundum hafði verið frestað viku eftir viku um veiting á prentun, er mér tilkynt, að Columbia Press sé veitt verkið fyrir talsvert hærra en tilboð mitt var. Þar sem þáverandi umsjónarmaður Columbia Press var forseti funda þeirra, sem veittu verk þetta. hvgg eg að það muni vera á móti viðtekinni reglu, að veita sjálfum sér eða félagi sínu verk, sem útheimtir mikið peningagjald, því sízt fyrir hærra verð, en mótsækjandi biður um. Virðingarfylst, The City Printing and Publ. Co., per. B. Petursson. “W. Selkirk, 15. febr. 1927. Til Þjóðræknisþings íslendinga, p. t. Winnipeg. Undirskrifuðum hefir verið falið á hendur af þjóðræknisdeildinni “Brú” hér hér í 'bænum, að flytja þá beiðni til hins heiðraða þingheims, að styrkja ofan- skráða deild með fjárframlögum, til styrktar íslenzkukenzlu, sem svaraði c. 50 dollurum, eða því næst, sem þingið sæi sér fært að veita. Deildin “Brú” hafði síðastliðið ár kennara í 5 mánuði, og tóku þátt í kenslunni c. 30 börn, og sama er þetta ár, en félagslimir eru fáir, sem borga, og því erfitt fviir deildina að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.