Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 153
ÁTTUNDA ÁRSÞING 149 og er þa5 fremur bending frá.nefndinni, aö dregiS sá frá væntanleg sölulaun, og þess utan skynsamlegur afsláttur á bók- uðu eignarverÖi eldri ritanna. En frem- ur þykir okkur æskilegt að í skýrslu skjalavarðar sé sundurliöað yfirlit, hvaö óselt er af hverjum árgangi tímaritsins frá fyrstu tíö. A. P. Jóhannsson, B. B. Olson, A. J. Skagfeld, Gunnar Johannsson, J>. /. Gíslason. A. B. Olson lagöi til, en Jónas Jó- Ihannesson studdi, aö samþykkja nefndar- lálitiö, sem lesiö. Breytingartillaga kom frá Jakob Kristjánssyni er J. Hunfjörö studdi, aö vísa álitinu aftur til nefndar- innar. —■ Var 'breytingartillagan samþ. í einu hljóöi. — Þá las forseti bréf þaö frá hr. Aðalsteini Kristjánssyni er hér fylgir Rev: Jónas Sigurðsson, Forseti Þjóöræknis:félags Vestur-íslendinga. Herra forseti:— í annari viku febr., sendir þú út fund- arboð og áskorun til Vestur-íslendinga, í 'blööum okkar hér . Svo viröist áskorun þessi vera stíluð, að flestir þeir, sem fæddir eru á íslandi, eöa af íslenzku bergi brotnir, mættu gjarnan athuga, hvort nokkrar likur eru til samvinnu. Líklega eru flestir af okkar þjóöerni sammála um það, að framihald á þjóð- ræknis viðleitni,—framhald á einhvers konar sambandi, viö fráneyga frónsbúa, sé æskilegt, — það er sjálfsagt ósk og von allra, sem hér eiga hlut að máli, aö þaö sam'band haldist sem lengst. Mestar líkur viröast til þess, að innan fárra ára, 'þá veröi viðhald—eöa fram- hald—á því sambandi, algjörlega á valdi, afkomenda landnemanna íslenzku, því svo ■fáir flvtji nú af íslandi til Noröur Ame- ríku. Er því ekki alvarlegasta spursmál- ið, fyrir þá. sem nú gefa svo mikið af tíma og kröftum fyrir þetta þióðræknis- mál, hvernig stefnu og störfum félagsins geti oröiö :svo fvrir komið að næsta kvn- ■slóð, haldi svipuöu starfi áfram ?— Haldi samlband viö ísland. — Þeir útlendingar hér í Ameríku, sem af einhverjum á- istæöum finna löngun til þess aö halda trygð viö átthaga forfeðranna, munu æf- inlega finna viturlega fyrirmynd hjá “The American Scandinavian Founda- tion’’ í New York. Þaö geta varla oröiö skiftar sikoðanir um það, að sá félags- skapur hefir unnið uppvaxandi kynslóð- inni hér, og Norðurlanda meira gagn — haldið þeim betur saman—og því aöal- áherzlan var ekki lögö á viöhald Noröur- landamiálanna, sem aðeins heföi veriö mögulegt um stutta stund. Svo virðist að þeir sem trygglyndastir eru við siði og venjur forfeðranna, gleymi því aö heppilegra mundi, aö miöla svo málum.— Halda ekki svo fast í hið umliöna—að uppvaxandi fólkið’ biöi tjón við þátttöku í félagsrriálum, eða ,neiti með öllu að halda þeim áfram — halda í horfinu. Næsta kynslóð, sem hlotiö hefir þegn og þjóöar- réttindi Noröur-Ameriku, í vöggugjöf og tannfé, hefir svo margt aö læra, og mörg- um skyldum að sinna. Veigamesti aflgjafi í starfsemi og framlkvæmdum “The Scandinavian Foundation” er þátttaka hins mentaða fólks ,siem hér í álfu er boriö og barn+ fætt. Er ekki þar að finna þarfa bend- ingu fyrir Þjóðræknisfélagiö íslenzka. Tilefni þessa miöa var að bjóöa $100.00 (hundrað dollara) verölaun fyrir rit- gjörö, sem talin væri gagnlegust, og bezt samiin, af nefnd, sem kosin væri til þess aö dæma þar umi. Ritgjörð þessi yrði svo prentuð í Tímariti Þjóðræknisfélags- ins. Þar til aö mér verður tilkynt hvort istjómarnefndin vill nokkuð sinna þessu, virðist ástæðulaust að setja nokkur skil- yröi fyrir þessu boði. Virðingarfylst, Aðalsteinn Kristjánsson. Var samþvkt tillaga frá E. P. Jónssyni, er A. Skagfeld studdi, aö skipa þriggja manna nefnd til 'þess aö athuga bréfiö. í nofndina voru iskipaöir E. P. Jónsson, séra A. E. Kristjánsson og A. B. Olson. Þá lagði fjárlagaskvrslunefnd fram álit sitt aö nvju. T.agöi A. B. Olson til. en J. Húnfjörð studdi, að samþykkja álitið sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.