Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 208
48
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉRAGS ÍSLENDINGA
PILKING' Brothers (Canada)l roN Limited ’wnnar 6 L A S
Trade Mark Market Street East WINNIPEG, MAN. Phones: 24 893-4
ri¥ * O af öllum tegundum VjLa n U fyrir byggingar, o.fl.
M í ¥ Umboðsmenn Ramsey’s ÍYIAL Farfa ogf Varnish 1 1 .. 1
Asbestos
Og
Magnesia
Öryf;gisklæðningar
til ailra nota.
Lagðar af sérfræðingum
Hilton Bros. Ltd.
680—698 Wall St.
WINNIPEG, CANADA
Sími: 37 168
Bókasafn Þjóðrœknisfélagsins.
íslendingar, þér sem eigið safn af íslenzkum eða skandinav-
iskum bókum, er þér annaðhvort eigi hafið lengur not af eða þér
viljið koma fyrir á þeim stað þar sem þær geta komið að notum,
munið eftir bókasafni þjóðræknisfélagsins. Safnið tekur með
þökkum á móti öllum bókagjöfum stórum eða smáum. Lestrar-
félög, sem einhverra orsaka vegna eru að leggjast niður gætu á
engan hátt betur ráðstafað bókasöfnum sínum en gefa þau til'
Þjóðræknisfélagsins. Bækurnar verða varðveittar frá glötun og
þeim ráðstafað, á þann hátt, sem þær geta komið að sem beztum
notum, léðar háskólasöfnum, og þeim, sem eru að leggja fyrir
sig að nema mál og sögu þjóðar vorrar eða hafðar á þeim stað
þar sem öllum veitist frjáls aðgangur að þeim.
Þeir, sem kynnu að vilja styrkja félagið á þenna hátt, eru
beðnir að skrifa félagsstjórninni eða auglýsinga umboðsmanni
Tímaritsins,
A. Eggertsson,
766 Victor St., Wpeg.