Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 8

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 8
S HVITAVOÐUM T-~» EGAR FORFEÐUR VORIR tóku upp kristinn sið, tóku JL -' þeir jafnframt upp fagurt orðtak, sem þeirra var von og vísa, og sögðu þann ,,í hvítavoðum“, er skírast lét, til marks um það, að hann hefði snúið baki við myrkri heiðindóms og væri nú genginn höfðingja ljóssins á hönd, byrjaður á nýju lifi. Með sömu tilfinningu fyrir fegmð og prédikunargildi táknsins, settu fornmenn hátíð þá hina gleðiriku, er þeir stofnuðu til minn- ingar uin tilkomu ])ess höfðingja, er gaf liðsmönnum sínum hvíta- voðir að nokkurs konar einkennisbúningi, á þann tíma árs, þegar náttúran sjálf tekur að skrýðast hvitavoðum vaxandi birtu og yls. Skyldi það tákna þau tímamót, er tilkoma hans i þenna heim markaði í sögu mannkynsins, er upp frá þeim tíma er að vísti síöur en svo enn losað við skammdegi andlegs myrkurs og kulda, en engu aö siður aðnjótandi sólar, sem ekki sást áður hér á Jörð, en lýsir allt af síðan með vaxandi birtu til fyrirheitins lands jarð- neskrar fullkomnunar og rikis himnanna ])essa heims og annars; og hefir hitað mannleg hjörtu til ]iess brennandi kærleika, sem veitir óhaggandi trú á sigur hins góða þrátt fyrir allt. Og það er eins og tilveran sé, með öllum þeim andstæðum, sem hún klæðist, undir niðri svo samræm, að jafnvel náttúran sjálf, að ótöldum gangi atvikanna, taki undir hvert það lag, er menn- irnir syngja i líferni sínu, sé það af alhug og samtaka, hvort held- ur er fagurt eða ljótt. Að minnsta kosti er það svo í þvi landi, sem orðið ,.hvítavoðir“ á þegnrétt í, að þar er fæðingarhátíð hins hvíta Krists íklædd hvítavoðum mjallar að öllum jafnaði. Hvern- ig, sem því er varið, kunna menn ])ví hið bezta á jólunum, að sjá snjó yfir öllu. Hvítavoðirnar eru eðlilegur klæðnaður voru landi um þann tínia árs. Alhvít jörð, tindrandi stjörnur á heiðríkri frostnótt, en norðurljós i öllum ljósum litum og þeirri hreyfingu og þeirri hamrömmu stillingu, sem engin tunga megnar að koma orðum að — hversu gagntaka ekki þær gimsteinum skreyttu hvíta- voðir mannshjartað á jólunum fremur en nokkru sinni endranær! Þá er eins og maðurinn verði skyggn á þá fegurð, sem hann er vanur að hafa fyrir augum, án þess að sjá. Þá er eins og hann vakni til meðvitundar sem snöggvast um það, að hann er heims- borgari — nei — þegn himinsins sjálfs. Það er mikið talað um höfðingja - höfðingja stórra þjóða — nú á dögum. Það er einkennilega ólikt þelinu, er af þeim stafar, að höfðingja þess, er einn saman hefir gert heint og skýlaust til- 310 JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: