Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 99

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 99
rann meSfram háum skjólgaröi aldingarSs og staSnæmdist loks viS reisulegt hús, sem var áfast garSinum. M. de Saint André steig úr vagninum og drap nokkur smögg högg á útidyrnar meS gullhnúSinum á göngustaf sín- um. Jafnskjótt var opnaS og brosleit vinnukona, sem gerSi sig líklega til aS gleypa hann meS augunum, kom í ljós. ,,Herra Coupri mun eiga hér heima?“ sagSi Saint André. „Já, herra.“ ÞaS var rétt svo, aS stúlkan kæmi upp orSi; svo niikiS virtist henni niSri fyrir. „Ætli hann geti fundiS mig. Ég er nýkominn frá Strassborg 'Og ....“ Lengra komst hann ekki, því ■stúlkan ætlaSi aS rifna af hlátri og geystist inn i húsiS aftur. „Herra ! herra Coupri!“ kall- aSi hún. „ÞaS er hann. Hann er honiinn. Hann er hérna.“ „Nú-ú ! HvaS er þetta? Hæ !“ hallaSi Saint André á eftir henni steinhissa. En æsingurinn i stúlkunni Yar svo mikill, aS hún heyrSi ekki til lians, nema hún hafi ekki skeytt því. HurS var hi'undiS upp og inn valt lítill þiannköggull. Hann var rjóSur 1 framan, hýrleitur og glettnis- h'gur til augnanna. ASur en Saint André kæmi Hrir sig orSi, hafSi mannkríliS tehiS undir sig stökk og hopp- jorð aS upp um hálsinn á honum, faSmaS hann og kysst á báSar kinnarnar, dregiS hann meS handafli yfir þröskuldinn og lét jafnframt dæluna ganga svo, aS hinn komst aldrei aS. „HvaS! ÆtliS þér ekki aS koma inn fyrir ? ! Ég vissi svo sem, aS þaS voruS þér, þegar vagninn staSnæmdist. Þetta var stundin, og ég vissi, aS sonur gamla vinar míns, Tronjollys, myndi vera stundvís, eins og faSir hans. Velkominn til minna húsa, barniS mitt. Döm- urnar eru reiSubúnar aS taka á móti ySur og Genevieve er aS sálast af óþolinmæSi eftir aS sjá ySur. Hvernig gekk ferSin? ÞaS er auma vegalengdin til Strassborgar, jafnvel þó aS maSur sé nú ekki í svona er- indagerSum. ÓþolinmæSin í æskunni!“ Og litli maSurinn beindi aS honum hlátri: „Óþol- inmæSin í æskunni!“ „Æ — heyriS andartak, herra,“ kallaSi nú Saint André, og losaSi sig úr örmum hins. „Mér hefir ekki ....“ „AuSvitaS! Vagninn," greip M. Coupri fram í. „BorgaSu honum, Mariette," hann sneri sér aS vinnukonunni síglott- andi. „Og láttu hann hafa 25- eyring i þjórfé. Á svona dögum verSur maSur aS vera gjafmild- ur — hvaS ?! ÞaS er ekki á hverjum degi, sem maSur gift- ir sig — hvaS Georges?" „Herra minn,“ sagSi Saint 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: