Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 99
rann meSfram háum skjólgaröi
aldingarSs og staSnæmdist loks
viS reisulegt hús, sem var áfast
garSinum.
M. de Saint André steig úr
vagninum og drap nokkur
smögg högg á útidyrnar meS
gullhnúSinum á göngustaf sín-
um. Jafnskjótt var opnaS og
brosleit vinnukona, sem gerSi
sig líklega til aS gleypa hann
meS augunum, kom í ljós.
,,Herra Coupri mun eiga hér
heima?“ sagSi Saint André.
„Já, herra.“ ÞaS var rétt svo,
aS stúlkan kæmi upp orSi; svo
niikiS virtist henni niSri fyrir.
„Ætli hann geti fundiS mig.
Ég er nýkominn frá Strassborg
'Og ....“
Lengra komst hann ekki, því
■stúlkan ætlaSi aS rifna af
hlátri og geystist inn i húsiS
aftur.
„Herra ! herra Coupri!“ kall-
aSi hún. „ÞaS er hann. Hann er
honiinn. Hann er hérna.“
„Nú-ú ! HvaS er þetta? Hæ !“
hallaSi Saint André á eftir
henni steinhissa.
En æsingurinn i stúlkunni
Yar svo mikill, aS hún heyrSi
ekki til lians, nema hún hafi
ekki skeytt því. HurS var
hi'undiS upp og inn valt lítill
þiannköggull. Hann var rjóSur
1 framan, hýrleitur og glettnis-
h'gur til augnanna.
ASur en Saint André kæmi
Hrir sig orSi, hafSi mannkríliS
tehiS undir sig stökk og hopp-
jorð
aS upp um hálsinn á honum,
faSmaS hann og kysst á báSar
kinnarnar, dregiS hann meS
handafli yfir þröskuldinn og lét
jafnframt dæluna ganga svo,
aS hinn komst aldrei aS.
„HvaS! ÆtliS þér ekki aS
koma inn fyrir ? ! Ég vissi svo
sem, aS þaS voruS þér, þegar
vagninn staSnæmdist. Þetta var
stundin, og ég vissi, aS sonur
gamla vinar míns, Tronjollys,
myndi vera stundvís, eins og
faSir hans. Velkominn til
minna húsa, barniS mitt. Döm-
urnar eru reiSubúnar aS taka á
móti ySur og Genevieve er aS
sálast af óþolinmæSi eftir aS
sjá ySur. Hvernig gekk ferSin?
ÞaS er auma vegalengdin til
Strassborgar, jafnvel þó aS
maSur sé nú ekki í svona er-
indagerSum. ÓþolinmæSin í
æskunni!“ Og litli maSurinn
beindi aS honum hlátri: „Óþol-
inmæSin í æskunni!“
„Æ — heyriS andartak,
herra,“ kallaSi nú Saint André,
og losaSi sig úr örmum hins.
„Mér hefir ekki ....“
„AuSvitaS! Vagninn," greip
M. Coupri fram í. „BorgaSu
honum, Mariette," hann sneri
sér aS vinnukonunni síglott-
andi. „Og láttu hann hafa 25-
eyring i þjórfé. Á svona dögum
verSur maSur aS vera gjafmild-
ur — hvaS ?! ÞaS er ekki á
hverjum degi, sem maSur gift-
ir sig — hvaS Georges?"
„Herra minn,“ sagSi Saint
401