Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 138

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 138
hruni þess, heldur tekiö taum- ana fyr. ? — Teljiö þér líklegt, að svo fari hér? : — Því lengra sem líður, áð- ur en menn átta sig á eðli lýð- ræðisins, því vissara er það, að vér lendum undir einræði í ein- hverri mynd, — langlíklegast meö útlent vald að baki sér. ? — Er ekki óliklegt, að það gangi svo vissa leið? : — Nei, allar varnir eru van- ar að vera gersámlega árang- urslausar, þegar út í það er komið. En það, sem í þessu til- felli gefur þó talsverða von, er það, að jafnvel þótt hið íslenzka lýðræði sé óvenju hreinræktað og banvænt, þá höfum vér samt nokkra sérstöðu til að geta af- numið það án þess að taka á oss hinn langa ófrelsiskrók aftur í aldir og krjúpa að skör einræð- isins. ? — Hver myndi sú sérstaða vera ? : — Fyrst og fremst höfum vér íslendingar gamla stjórn- farsreynslu. Á fyrri hluta 13. aldar voru að ýmsu leyti líkir tímar og nú. Auk þess er nú mynduð aðstaða til þess að ná yfirliti yfir hina nýju reynslu hinna mörgu lýðríkja, sem glat- að liafa lýðfrelsi sínu, og læra af henni. — Þá hefir og lýðræð- isþróunin hér á landi verið svo hröð, að miðaldra menn og eldri þurfa ekki að hafa týnt trúnni þjóðræðið. Þeir muna vel þann 440 tíma, er hér var ráöandi heil- brigð þjóðræðileg stjórnskipun, ófullkomin að vísu, en sem mætavel hefði mátt viðhalda og endurbæta, ef sú reynsla og' þekking, sem nú er til, hefði þá verið fyrir hendi. Ennfremur leyfi ég mér að fullyrða, að þjóðræðilegt hugarfar sé, þrátt fyrir allt, ennþá rikjandi hér meðal hinna eldri sjálfstætt hugsandi manna. Og það er ein- mitt þetta lmgarfar, sem er að gera vart við sig í hinni sívax- andi óánægju með hið lýðræði- lega meirihlutavald og flokk- ræði, enda þótt mönnum sé enn- þá ekki ljóst, að hin þjóðræði- lega lausn málsins er vel fær, ef menn fást til aö taka hana til athugunar. — Og síðast en ekki sizt kemur sjálf sönnun þess, að heilbrigð hugsun er ekki dauð í landinu, þótt hún sé hart leikin. Þessi sönnun er sú, að það hefir ekki tekizt enn að gera einn þátt ríkisvaldsins af þremur lýðræðilegan. Og þa er dómsvaldið. Það stendur enn óflokksbundið á þjóðræðilegum grundvelli og stutt af almennrí þjóðræðilegri réttarvitund. Menn hafa lært að heimta það, að dómsvaldið sé óhlutdrægh og þá vantar ekki nema herzlu- muninn, að menn læri að heirnta að löggjafarvaldið og fram- kvæmdarvaldið séu einnig °' hlutdræg, og að álíka trygging' ar séu settar fyrir öryggi þes3' liða rikisvaldsins, eins og jöno ara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: