Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 75

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 75
menningarlegt hlutverk þjóö- arinnar og æðstu völd yfir málum hennar. En slíkt er niis- skilningur. Öllum þjóðum er það nauSsynlegt, aS geta séS öll sín mál í senn, eiga heildar- sýn yfir hlutverk sitt, vita leiS- ina til aS leysa þaS af hendi, og stefna sem beinast aS mark- inu. Sérstaklega er þetta nauS- synlegt hverri smárri þjóð, því aS lífsréttur hennar sem þjóS- ar er fólginn í því, aS hún eigi sérstakt hlutverk, viti ljóst i hverju þaS hlutverk er fólgiS og stefni beint aS því að leysa þaS af hendi. HiS sérstaka hlut- verk íslenzku þjóSarinnar hlýt- ur að vera fólgiS í hlutdeild hennar og forystu i sókn mannkynsins á norSurvegu, baráttu þess aS þekkja, skilja og meta þaS er norSriS býr yf- >r, ná valdi yfir þvi og njóta þess. Þegar islenzka þjóSin reisi'r fullvalda þjóSveldi, á hún aS minna bæði aSrar þjóSir og — fyrst og fremst — sjálfa sig" á þetta hlutverk sitt meS því aS velja Vilhjálm Stefánsson sem fyrsta forseta sinn. Um leiS skapar hún sér örugga forystu til þess aS leysa hlutverk sitt af hendi. En þó aS íslenzku þjóSinni verSi þess ekki auSið, aS verða fullvalda þjóSvekli á næstu ár- um, þó aS hún eigi ekki kost á því aS gera Vilhjálm Stefáns- son aS sínum fvrsta forseta, þarf hún ekki aS láta merki sitt falla, heldur mun hún samt sækja fram vondjörf. Og þó aS hún eigi þess ekki kost, aS heyra hljóminn í rödd Vil- hjálms Stefánssonar, er hann býSur og bendir til sóknar úr valdastóli á íslandi, þá er þó úrvöl aS njóta þeirrar leiSsagn- ar, sem eru í ritum hans. Jafn- vel meS því einu getur íslenzk þjóS öSlazt nokkra lilutdeild í sigrum hans. Arnór Sigurjónsson, Heimsskautsferðir hafa verið kappsamlega stundaðar síðan um miðja síðastliðna öld. Fyrstur tnanna, tii að kornast á sjálft Norðurheimsskautið, mun hafa orðið Banda- ríkjamaðurinn Pcary, 6. April 1909. Af staðnum sjálfum jjótti ekkert frá- sagnarvert, nema ef vera skyldi, hvað ísinn þar var „krit“hvítur og hitt, þar var djúpsævi, en land ekkert. Þetta gerðist í sjöttu og síðustu tii- raun Peary’s, til að komast á Norðurheimsskautið. Arið 1926 var tvisvar- flogið yfir það. Fyrr til varð Bandaríkjamaðurinn Byrd, i flugvél, en þrem- l'r dögum seinna kom Norðmaðurinn Amundscn þangað i loftfari. Arið J93i fór Astraliumaðurinn Wilkins í kafbát yfir heimsskautið og hafði þá. verið fjóra sólarhringa undir is. Jörd 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu: 377
https://timarit.is/page/4761046

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: